Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2007, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 31.08.2007, Qupperneq 54
Bardaga- og ævintýraleikurinn Heav- enly Sword er væntanlegur í verslanir hérlendis 19. september. Leikurinn er hannaður af breska fyrirtækinu Ninja Theory sem var stofnað árið 2004. Leikurinn kemur aðeins út á Play- Station 3 og er blanda af bardagalist- um og eggvopnabardögum. Honum hefur verið líkt við leiki eins og Ninja Gaden og God of War. Leikurinn fjallar um gullfallegu kven- hetjuna Nariko. Ættbálkur hennar hefur öldum saman verið verndari himneska sverðsins sem býr yfir ótrú- legum kröftum. Sverðið dregur hægt lífskraftinn úr þeim sem notar það sé hann dauðlegur maður en ekki Guð. Hinn illi King Bohan er með sverðið á heilanum og sendir risaheri sína á ættbálk Nariko til þess að komast yfir það. Nariko grípur sverðið að lokum til að ná fram hefndum gegn Bohan og herjum hans áður en sverðið tek- ur líf hennar. Saga hennar er svo sögð í svokölluðum „flashbacks“ eða end- urupplifunum. Leikurinn sjálfur lítur ótrúlega vel út og grafíkin er alveg mögnuð. Allt að þúsund karakterar geta birst á skján- um í einu, að sögn Kyles Shubel, fram- leiðanda leiksins, og hann vill meina að það sé aðeins hægt að framkvæma á PlayStation 3. Leikurinn hefur feng- ið þá gagnrýni að á sumum stöðum hökti grafíkin lítillega þegar svo mik- ið er að gerast en það kemur ekki að sök þegar spilandinn stendur á blóð- ugum vígvelli að slást við hundruð óvina í einu. The Heavanly Sword, eða himneska sverðið, birtist í þremur myndum þegar það er notað. Þegar Nariko beit- ir hröðum en veikum árásum birtist sverðið í formi keðju. Þegar jafnvægi er á milli hraða og skaða birtist sverð- ið sem tvö stór sverð og þegar það veldur hámarksskaða birtist það sem eitt stórt og hægfara tveggja handa sverð. Líkt og í God of War leið- ir tölvan mann í gegnum bardaga með ýmsum möguleikum. Það er að segja að tákn vissra takka birtast á skjánum við vissar aðstæður og nýti maður sér þá leikur Nariko alls kyns listir. Einng beitir Nariko lásboga þar sem spilandinn stjórnar örinni meira eins og skeyti og sendir hana á áfangastað. Aðdáendur bardaga- og ævintýra- leikja ættu ekki að missa af þessum en sagan um framhald hans hefur þegar verið skrifuð. asgeir@dv.is dóri dna segir: & U m s j ó n : D ó r i D N A N e t f a n g : d o r i @ d v . i s föstudagur 31. ágúst 200754 Helgarblað DV leikirtölvu rogue galaxy – Ps2 LOtr Battle for Middle Earth ... – PC sims 2 Bon Voyage – PC Big Brain academy : Wii degree – Wii transformers – 360/Ps2/Ps3/PsP/WII Kíktu á þessa leiKjatölvur EA PlAyground í nóvEmbEr Leikurinn Ea Playground kemur út í október í Bandaríkjunum en í byrjun nóvember í Evrópu. Leikurinn, sem kemur út á Nintendo Wii og ds, er samansafn af ýmsum smáleikjum. Eins og nafnið gefur til kynna er verið að reyna skapa leikvallarstemninguna heima í stofu og verða leikir eins og skotbolti í boði. HAlo 3 í lok sEPtEmbEr skotleikurinn Halo 3 er klár og er stefnt á að koma honum í verslanir vestanhafs 25. september. Það má því búast við leiknum, sem kemur aðeins út á Xbox360, hingað til lands í byrjun október. Leikurinn verður fáanlegur í þremur útgáfum. Venjulegri útgáfu, takmarkaðri útgáfu og sögulegri útgáfu. Þá mun fjórða og svokallaða sérstaka útgáfan einnig koma út í takmörkuðu upplagi og kemur hún í litlum hjálmi. svErÐIÐ klÝFur bylgJur óvInA Leikurinn Heavanly Sword á PS3, þar sem kvenhetjan Nariko tekst á við þúsundir óvina, er væntanlegur í verslanir 19. september. Nariko Er söguhetja leiksins. Ein á móti þúsund Í leiknum eru gríðarlega stórir bardagar. Magnaður bardagaleik- ur grafíkin og bardaga- kerfið lofa mjög góðu. Innritun og upplýsingar í síma 561 5620 frá kl. 12-17 Kennsla hefst 10. september www.schballett.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.