Dagblaðið Vísir - DV - 22.10.2007, Blaðsíða 11
Fimm rauð spjöld fóru á loft um
helgina í leikjunum níu sem háð-
ir voru í enska boltanum. Everton
og Aston Villa misstu bæði tvo leik-
menn af velli með rautt spjald og
luku því leikjum sínum aðeins níu.
Þá litu tvö glæsileg sjálfsmörk dags-
ins ljós um helgina, Sami Hyypia og
Craig Gardner skoruðu báðir falleg
mörk en því miður fyrir þá var það í
þeirra eigið net.
Arsenal er enn á toppnum eftir
að hafa unnið sinn ellefta leik í röð,
Manchester United fylgir eins og
skugginn og ekki er langt í grann-
ana í Manchester City. Chelsea spil-
aði loksins skemmtilegan fótbolta og
vann Middlesbrough 2-0 þar sem Di-
dier Drogba skoraði eitt marka Chel-
sea.
Á botninum er Bolton fast, þrátt
fyrir að hafa rekið Sammy litla Lee.
Derby náði aðeins stigi gegn Fulham
þrátt fyrir að vera sterkari aðilinn
gegn Fulham. Botnbaráttan er hörð,
því aðeins munar þremur stigum á
liðunum í 13. og 20. sæti.
enski
West Ham vann eftir þrjá tapleiki í röð.
Liðið vann Sunderland 3-1.
helgi
rauðra
spjalda
Dómarar í ensku
deildinni voru
spjaldaglaðir:
boltinn
tryggingar hf.
tryggingar hf.
VEXTIR FRÁ
AÐEINS
Miðað við myntkörfu 4,
Libor-vextir 24.7.2007.
3,2%
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
Þannig er mál
með vexti ...
... að það er
hægt að létta
greiðslubyrðina.