Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.03.2014, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 07.03.2014, Blaðsíða 35
Jarþrúður á sjálf einhverfa dóttur sem henni fannst hún ekki skilja fyrr en hún fór að skoða hvað lægi á bak við alla hennar skrítnu hegðun. „Ég fór að skoða skynjun og skynúrvinnslu og endaði svo með bók um efnið. Gott dæmi er frá því að hún var lítil stelpa en þá vildi hún alltaf fara úr fötunum um leið og hún kom heim til sín. Ég áttaði mig á því síðar að það var bara vegna þess að snertingin við fötin þótti henni svo óþægileg. Einnig skildi ég betur af hverju hún varð skelfingu lostin þegar ég setti ryksuguna í gang eða af hverju hún setur hendur fyrir eyrun og skermar sig af með olnbogunum. En einhverfu geta líka fylgt mikli hæfileikar og þau geta náð langt í samfélaginu. Með auknum skilningi á lífi einhverfs fólks er hægt að draga verulega úr fötlun þess. Í rauninni er hægt að tala um að fólk á einhverfurófi tilheyri ákveðnum menningarkima sem þarfnast viðurkenn- ingar.“ Jarðþrúður Þórhallsdóttir er höfundur bókarinnar „Önnur skynjun – ólík veröld. Lífsreynsla fólks á einhverfurófi“. Bókina byggir hún á rannsókn sinni á efninu. 20 – 50 % Afsláttur 552-8222 / 867-5117 Antik útsAlA {Skápar} {Skenkir} {Myndir} {Styttur} {Postulín} {Silfur} {Stólar} {Borð} 30 – 50 % AF húsgögnum 50 % AF bókum 20 % AF smáhlutum Að vera á einhverfurófi:  Tekur tíma að átta sig á nýju umhverfi.  Augnsamband, sterk birta og sterkir litir geta verið eins og „stunga í augun“.  Ákveðin hljóð geta verið eins og „hnífur sem sker í eyrun“.  Snerting getur verið afar óþægileg, einkum ef hún er óvænt.  Erfitt að skipta um fatastíl. Föt geta meitt.  Lykt getur verið svo yfirþyrmandi að ekkert annað komist að.  Lesa oft ekkert úr andliti eða líkamstjáningu.  Annað fólk oft órökrétt og óútreiknanlegt  Erfitt að skilja eigin tilfinningar og annarra á sama tíma og bregðast við á „viðeigandi hátt“.  Mikil orka fer í samskipti við aðra.  Margir lenda í miklum misskilningi og árekstrum.  Hafa oft sterk áhugamál sem veita gleði en geta orðið yfirþyrmandi.  Hafa oft sérstaka hæfileika – geta náð langt á sínu sviði.  Hafa oft óvenjugott minni. Unnið úr bókinni „Önnur skynjun – ólík veröld. Lífs- reynsla fólks á einhverfurófi“. · FRÓÐLEIKUR · UPPSKRIFTIR · ÆFINGAR 1.−28. febrúar 1 Heildarlisti SKÓLANEMAR: 25% AFSLÁTTUR GEGN FRAMVÍSUN SKÍRTEINIS! MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR & KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS - MIÐASALA: 412 7711 DARK TOUCH (16) SÝNINGARTÍMAR Á MIDI.IS NEAR DARK (16) SUN: 20.00 fréttaskýring 35 Helgin 7.-9. mars 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.