Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.03.2014, Síða 77

Fréttatíminn - 07.03.2014, Síða 77
Helgin 7.-9. mars 2014 Nýja vorlínan frá Lancôme La Base Pro, undirfarðinn er borinn á húðina. Húðin verður áferðarfallegri og farðinn endist lengur. Hentar vel fyrir konur með blandaða og opna húð. Miracle air de teint farðinn er næst borinn á húðina með förðunar- bursta. Teint Miracle penninn er settur undir augun til að draga úr baugum. Til að leggja meiri áherslu á kinnbein er Blush Rose settur á kinn- bein og epli kinna. Þetta er nýr ferskur ljóma kinnalitur sem mótar og lýsir upp litarhaftið. Augabrúnablýantur Sourcils Pro númer 30 er notaður til að skerpa augabrúnir. Augnlínan er mótuð með Hypnose crayon khol wp númer 7. Lancôme kynnir nýja ómissandi Hyp- nose Crayon Khol vatnshelda augn- blýanta sem fást í 6 nýjum litum. Mjúk og smitfrí áferð með extra djúpum lit. Á augun var notuð mjög falleg, Hypnose palletta, fimm lita, númer DO6. Fyrst er settur ljós- bleikur skuggi yfir allt augnlokið, síðan mildur fjólublár skuggi yfir allt neðra augnlok- ið, því næst dökkfjólu- blár skuggi í glópus- línuna að miðju neðra augnloki (blanda vel saman svo komi engin skil). Til að gefa augnförðuninni meiri sjarma setjum við Hypnose Doll eyes spi- nelle rose, fallega bleikan glimmer skugga, á mitt augnlokið. Má líka nota hann varir og kinnar. Lokapunkturinn fyrir augun er Hypnose Star, svartur maskari sem þéttir og gefur mikla lyftingu. Á varirnar var fyrst sett Gloss in love volumizer, hann eykur blóðflæði í varirnar svo þær verða þrýstnari. Á miðju varanna setjum við Hypnose doll eyes spinella rose, smá glimmer. Sjarmerandi fyrir sumarið. Neglur hafa verið í aðalhlutverki að undanföru. Lancôme hefur svarað því kalli heldur betur með Vernis in Love gel naglalökkunum, ein umferð nægir og koma engar rákir í neglunar. Nýasta undrið frá Lancôme er undirlakk „Vernis in Love númer 030 undercoad“ sem gerir öll lökk bjartari og endingar- betri. Yfirlakkið er bjartur bleikur litur, Vernis in Love númer 366. Ráð frá förðunarmeistaranum Kristjönu: Oft er betra að klára augnförðunina alveg, áður en farðinn er borinn á húðina. Þá er einfalt að taka augn- skuggann af, ef hann hrynur niður. Ef augnskugginn situr fastur í farð- anum, geta konur virst vera með dökka bauga undir augum. Módel: Kristín Lív. Eskimo. Förðun: Kristjana Guðný Rúnarsdóttir. Háskólanám erlendis ENGLAND • SKOTLAND • ÍTALÍA • SPÁNN á sviði skapandi greina E S S E M M 2 01 3 / 05 Kolbrún Ýr Gunnarsdóttir lauk námi í fata- hönnun hjá IED Barcelona árið 2012 og vann síðan eitt ár í borginni. „Ég hefði átt að vera komin með góðan skammt af sól eftir árin í Barcelona, en samt var erfitt að flytja heim í rokið og rigninguna“ „Ég hef verið dálítið upptekin af endurvinnslu, en lokaverkefnið mitt í IED tengdist því. Á Spáni er miklu meiri vitund um endurvinnslu en hér heima.“ Kolbrún er nýlega gengin til liðs við Kirsu- berjatréð á Vesturgötu. „Nú er ég að gera það sem mig hefur alltaf dreymt um, ekki að fjöldaframleiða heldur vinna hlutina sjálf, hægt og rólega. Þetta verður ein og ein flík í einu og engin þeirra eins. Hugmyndin á bak við Kirsu- berjatréð gengur út á að hönnuðirnir vinna allt sjálfir. Ég smellpassa inn í það fyrirkomulag.“ Sjá nánar: www.facebook.com/kolbrunreykjavik Nemum í alþjóðlegum fagháskólum gefst einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hugmynda, með stefnum og straumum víða að úr heiminum. Í boði er hagnýtt nám, sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni og er í góðum tengslum við alþjóðleg fyrirtæki. Nemendur hafa aðgang að vel búnum rannsóknar- og vinnustofum og kennarar eru reyndir sérfræðingar á sínu sviði. Háskólanám erlendis í hönnun, listum, miðlun, stjórnun, eða tísku opnar einnig möguleika á að hitta „rétta“ fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði. Gabor sérverslun Fákafeni 9 S: 553-7060 www.gabor . i s - f a cebook . com/gaborse r ve r s lun Opið mán-fös 11-18 , lau 11-16 Sjáðu úrvalið og pantaðu í netverslun okkar www.curvy.is Sendum frítt um land allt* SKVÍSAÐU ÞIG UPP FYRIR JÓLIN FATNAÐUR Í STÆRÐUM 42-56NÝJAR VÖRUR STÆRÐIR 14-28 Sími 581-1552 Nóatún 17 , 105 RVK www.curvy.is Afgreiðslutími í verslun okkar að Nóatúni 17 Alla virka daga frá kl: 12-18 Laugardaga frá kl: 12-16 Vorum að fá sendingu með fallegum fermingarkjólum og síðkjólum fyrir Árshátíðina. Skoðaðu úrvalið á ww.curvy.is eða komdu í verslun okkar að Nóatún 17 Sendum frítt um allt land

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.