Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 10
6 SVEITARSTJ ÓRNARM ÁL Á kjörskrá voru 2918. Atkvæði greiddu 2642. Kosnir voru: Guðmundur Gissurarson (A). Óskar Jónsson (A). Ólafur Þ. Kristjánsson (A). Stefán Gunnlaugsson (A). Emil Jónsson (A). Þorleifur Jónsson (B). Stefán Jónsson (B). Helgi S. Guðmundsson (B). Kristján Andrésson (C). Forseti bæjarstjórnar er: Guðmundur Gissurarson. Bæjarstjóri er kjörinn: Helgi Hannesson. B. KAUPTÚN OG AÐRIR HREPPAR. Borgarnes. Alþýðuflokkur (A) 45 atkv. 1 Framsóknarflokkur (B) 98 — 2 Sósíalistaflokkur (C) 72 — 1 Sjálfstæðisflokkur (D) 170 — 3 Á kjörskrá voru 436. Atkvæði greiddu 395. Kosnir voru: Sigurþór Halldórsson (A). Jón Steingrímsson (B). Þórður Pálmason (B). Jónas Kristjánsson (C). Friðrik Þórðarson (D). Finnbogi Guðlaugsson (D). Símon Teitsson (D). Oddviti er kjörinn: Sigurþór Halldórsson. Sýslunefndarmaður: Sigurður Guðbrandsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Hervald Bjömsson. Ólafsvík. Alþýðuflokkur og Framsóknarfl. (A) 113 atkv. 3 Sjálfstæðisflokkur (B) 108 — 2 Á kjörskrá voru 252. Atkvæði greiddu 226. Kosnir voru: Jónas Þorvaldsson (A). Ottó Árnason (A). Jóhann Kristjánsson (A). Guðbrandur Vigfússon (B). Þorsteinn Guðmundsson (B). Oddviti er kjörinn: Jónas Þorvaldsson. Sýslunefndarmaður: Einar B. Arason. Hreppstjóri í hreppnum er: Guðbrandur Guðbjartsson. Stykkishólmur. Alþýðuflokkur og Framsóknarfl. (A) 172 atkv. 3 Sjálfstæðisflokkur (B) 223 — 4 Á kjörskrá voru 450. Atkvæði greiddu 312. Kosnir voru: Bjami Andrésson (A). Gunnar Jónatansson (A). Guðmundur Ágústsson (A). Ólafur P. Jónsson (B). Ámi Ketilbjarnarson (B). Geirarður Sigurgeirsson (B). Kristján Bjartmars (B). Oddviti er kjörinn: Kristján Bjartmars. Sýslunefndarmaður: Sigurður Ágústsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Sigurður Magnússon. fulltr. fulltr. fulltr.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.