Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Blaðsíða 14
10 SVEITARST J ÓRNARMÁL Indriði Einarsson (B). Oddviti er kjörinn: Leifur Eiríksson. Sýslunefndarmaður: Leifur Eiríksson. Hreppstjóri í hreppnum er: Einar B. Jónsson. Eskifjörður. Alþýðuflokkur (A) 57 atkv. 1 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 50 — 1 — Sósíalistaflokkur (C) 86 — 3 — Sjálfstæðisflokkur (D) 70 — 2 — Á kjörskrá voru 404. Atkvæði greiddu 273. Kosnir voru: Lúther Guðnason (A). Þorlindur Magnússon (B). Leifur Björnsson (C). Alfreð Guðnason (C). Bóas Emilsson (C). Friðrik Ámason (D). Gunnar Björgvinsson (D). Oddviti er kjörinn: Lúther Guðnason. Sýslunefndamiaður: Kristinn Júlíusson. Hreppstjóri í hreppnum er: Friðrik Ámason. Fáskrúðsfjörður (Búðahreppur). Alþýðuflokkur og Framsóknarfl. (A) 101 atkv. 5 fulltr. Sósíalistaflokkur (B) 42 — 2 — Á kjörskrá voru 311. Atkvæði greiddu 150. Kosnir voru: Jens Lúðvíksson (A). Eiður Albertsson (A). Jóhann Jónasson (A). Árni Stefánsson (A). Þorvaldur Sveinsson (A). Garðar Kristjánsson (B). Valdimar Björnsson (B). Oddviti er kjörinn: Eiður Albertsson. Sýslunefndarmaður: Einar G. Sigurðsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Einar G. Sigurðsson. Djúpivogur. (Búlandshreppur). Sjálfkjörið, aðeins einn listi kom fram: Jón Lúðvíksson. Kjartan Karlsson. Ragnar Eyjólfsson. Sigurgeir Stefánsson. Sigurður Kristófersson. A kjörskrá voru 156. Oddviti er kjörinn: Kjartan Karlsson. Sýslunefndarmaður: Ingimundur Steingrímsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Ingimundur Steingrímsson. Höfn í Hornafirði (Hafnarhreppur). Óháðir borgarar (A) 137 atkv. 4 fulltr. Sjálfstæðisflokkur (B) 43 — 1 — Á kjörskrá voru 245. Atkvæði greiddu 184. Kosnir vom: Sigurjón Jónsson (A). Gísli Björnsson (A). Pétur Sigurbjömsson (A). Benedikt Þorsteinsson (A). Ásgeir Guðmundsson (B). Oddviti er kjörinn: Sigurjón Jónsson. Sýslunefndarmaður: Bjami Guðmundsson.

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.