Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Page 15

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Page 15
SVEITARST J ÓRNARMÁL 11 Hreppstjóri í hreppnum er: Gunnar Snjólfsson. Stokkseyri. Verkalýðs- og sjómanna- félagið Bjarmi (A) 129 atkv. 3 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 64 — 1 — Sjálfstæðisflokkur (C) 114 — 3 — Á kjörskrá voru 350. Atkvæði greiddu 311. Kosnir voru: Helgi Sigurðsson (A). Gunnar Guðmundsson (A). Sigurður I. Gunnarsson (A). Sigurgrímur Jónsson (B). Magnús Sigurðsson (C). Stefán A. Jónsson (C). Bjarnþór G. Bjarnason (C). Oddviti er kjörinn: Sigurgrímur Jónsson. Sýslunefndarmaður: Ásgeir Eiríksson. Hreppstjóri í hreppnum er: Árni Tómasson. Eyrarbakki. Alþýðuflokkur (A) 174 atkv. 5 fulltr. Framsóknarflokkur (B) 44 — 1 — Sósíalistaflokkur (C) 16 — o — Sjálfstæðisflokkur (D) 66 — 1 — Á kjörskrá voru 352. Atkvæði greiddu 306. Kosnir voru: Vigfús Jónsson (A). Jón Guðjónsson (A). Ólafur Guðjónsson (A). Guðmundur J. Guðmundsson (A). Eyþór Guðjónsson (A). Helgi Vigfússon (B). Ólafur Helgason (D). Oddviti er kjörinn: Vigfús Jónsson. Sýslunefndarmaður: Vigfús Jónsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Ólafur Helgason. Selfosshreppur Alþýðuflokkur og samvinnumenn (A) 131 atkv. 2 fulltr. Framsóknamienn og frjálslyndir (B) 59 — 1 — Sósíalistar og óháðir (C) 82 — 1 — Sjálfstæðisflokkur (D) 167 — 3 — Á kjörskrá voru 503. Atkvæði greiddu 453. Kosnir voru: Sigurður Ingi Sigurðsson (A). Guðmundur Helgason (A). Brynjólfur Gíslason (B). Diðrik Diðriksson (C). Sigurður Óli Ólafsson (D). Jón Pálsson (D). Snorri Ámason (D). Oddviti er kosinn: Sigurður Óli Ólafsson. Sýslunefndarmaður: Sigurður Óli Ólafsson. Hreppstjóri í hreppnum er: Helgi Ágústsson. Hveragerði. Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur (A) 93 atkv. 2 fulltr. Sósíalistafl. og óháðir (C) 80 — 2 — Sjálfstæðisflokkur (D) 74 — 1 — Á kjörskrá voru 276. Atkvæði greiddu 250. Kosnir vom: Jóhannes Þorsteinsson (A). Ragnar G. Guðjónsson (A). Gunnar Benediktsson (C). Eyþór Ingibergsson (C). Gunnar Bjömsson (D).

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.