Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Page 27

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1950, Page 27
SVEITARST J ÓRNARMÁL 23 Jónas Guðmundsson, skrifstofustjóri, und- irritar fyrir hönd Is- lands samninginn um gagnkvœman ellilif- eyri. um, sem samningurinn nær til, einnig slíkar uppbætur. Til þess að sýna, hve langt samningur þessi nær, hafa hin einstöku lönd skýrt svo frá, að samkvæmt gildandi löggjöf falli undir samninginn þær greiðslur, sem hér greinir: Á íslandi: Ellilífeyrir. Bamalífeyrir. (Lögboðinn). Bætur til konu. Bætur til ósjálfbjarga gam- almenna. Sjúkrasamlagstillag. (Lögheimilað að nokkru leyti). í Danmörku: 1) Ellilífeyrir ásamt eftirfarandi viðbótum samkv. almannatryggingalögunum: hækkun lífeyris vegna frestunar lífeyristöku, hækkun vegna örorku, hækkun til þeirra, sem eru ósjálfbjarga, makabætur, ekkju- eða ekkils- bætur, hækkun vegna blindu, lífevrishækk- un, hækkun vegna aldurs, fatastyrkur, eldi- viðarstyrkur, hækkun vegna barna, persónu- leg hækkun. 2) Réttur til upptöku á elliheimili eða í íbúð fyrir lífeyrisþega. 3) Læknishjálp, hjúkrun og umönnun (gr. 79)- I Fihnlandi: 1) Ellilífeyrir. 2) Lífeyrishækkun, þar með talin hækkun vegna barna skv. 41. og 42. gr. laga um al- rnennan ellilífeyri. 3) Jarðarfararstvrkur. í Noregi: Ellilífeyrir. Makabætur. Barnalífevrir. Greftrunarstyrkur. í Svíþjóð: 1) Almennur ellilífeyrir. 2) Staðaruppbót á ellilífeyri. 3) Makabætur. 4) Hækkun vegna blindu. 5) Sérstakur sþ’rkur vegna bama ellilíf- evrisþega. Með orðunum „fjamera um stundarsakir" í 3. gr. samningsins er átt við fjarveru, sem ekki er lengri en 4 mánuðir. Þó getur lengri

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.