Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 7

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 7
2 SVEITARST JÓRNARMÁL SVEITARSTJÓRNARMÁL 3 Baldur Eiríksson og varafundarstjóri Sigurður Guðjónsson. Fund- arritari var kosinn Sigurður Gunnlaugsson. Kosið var í eftirtald- ar nefndir: Atvinnumálanefnd, fjárhagsnefnd og allsherjarnefnd. Vegna takmarkaðs rúms í ritinu er ekki unnt að greina frá gerð- um fundarins nánar en svo að birta útdrátt úr samþykktum hans og stjórnarkjöri. I. Frá atvinnumálanefnd voru samþykktar svo liljóðandi tillögur: a. Fulltrúafundurinn ítrekar fyrri samþykktir um endurskoðun laga um lilutatryggingarsjóð. Jafnframt bendir fundurinn á nauð- syn þess, að síldveiðideild sjóðsins greiði bætur vegna aflabrests- ins á síldveiðunum í sumar og telur að meðalaflamagn það, sem bæturnar miðist við þurfi að hækka í allt að 5000 mál með tilliti til stóraukins útgerðarkostnaðar. b. Fulltrúafundurinn telur brýna nauðsyn bera til, að frani fari ítarleg athugun á síldveiðum og síldariðnaði. Skorar fundur- inn á Alþingi að skipa nefnd í þessu skyni. Bendir fundurinn á nauðsyn þess, að komið verði upp fleiri söltunarstöðvum á Aust- fjörðum. Finnig telur fundurinn að íslendingar eigi sjálfir að vinna úr sem mestum hluta af saltsíldinni með niðurlagningu og niðursuðu. ■ c. Fundurinn telur rétt stefnt með þeirri tilraun, sem gerð var í sumar á vegurn Síldarverksmiðjanna í Krossanesi og á Hjalteyri með síldarflutningaskip og væntir þess, að þeirri starfsemi verði lialdið áfram. d. Fundurinn beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að þeim aðilum, sem áhuga liafa fyrir að byggja upp niðursuðu- og niðurlagningarverksmiðjur, sem auka verðmæti sjávarafurðanna að miklum mun, verði veitt nauðsynleg fyrirgreiðsla, í íyrsta lagi með útvegun fjármagns til þessara framkvæmda. í öðru lagi með því að láta í té nauðsynlega sérfræðilega aðstoða í sambandi við framleiðsluna og rannsókn á markaðsmöguleikum. II. Frá allslierjarnefncl voru samþykktar svohljóðandi tillögur: a. Fulltrúafundir skidi að jafnaði haldnir annaðhvort ár og skal stjórn samtakanna boða til þeirra. Stjórn samtakanna er lieim- ilt að efna til funda bæjarstjóra aðildar-kaupstaðanna á því ári sem fulltrúafundir eru ekki haldnir og oftar, er tilefni gefst. b. Fulltrúafundurinn telur nauðsynlegt, að hraðað verði end- urskoðun á lögurn um löggæzlumenn og lítur svo á, að ríkissjóði beri að greiða allan kostnað við löggæzlu í landinu. Jafnframt verði athugað, hvort ekki sé unnt að sameina tollgæzluna og al- VESTUR-HÚNAVATNSSÝSLA Nöfn íbúar pr. 1/12 1957 Útsvör Fasteigna- skattur Framlag til almanna- trygginga Framlag til sjúkra- samlags Fátækra- framfærsla Menntamál Staðarhreppur 117 93.164.00 0.00 20.820.57 7.283.33 6.297.00 4.590.22 Fremri-Torfustaðarhrepppur 138 116.450.00 1.784.00 20.000.00 8.556.00 22.476.90 5.593.87 Ytri-Torfustaðahreppur 198 173.295.00 0.00 30.000.00 14.599.33 12.637.00 30.173.79 Hvammstangahreppur 325 460.626.00 0.00 57.911.81 23.910.00 19.168.84 30.070.86 Kirkjuhvammshreppur 216 173.500.00 0.00 31.000.00 20.875.56 9.383.62 6.320.71 Þverárhreppur 186 166.240.00 0.00 27.000.00 11.725.00 31.619.52 9.895.90 Þorkelshólshreppur 189 171.180.00 0.00 33.000.00 14.300.00 16.080.00 10.056.87 1.369 1.354.455.00 1.784.00 219.732.38 101.249.22 117.662.88 96.702.22 AUSTUR-HÚNAVATNSSÝSLA Áshreppur 164 144.620.00 3050.00 24.000.00 16.088.33 15.966.00 10.134.64 Sveinsstaðahreppur 131 106.350.00 969.00 23.000.00 10.655.00 16.624.00 5.115.25 Torfalækjarhreppur 140 101.365.00 904.00 22.000.00 8.591.67 10.047.56 5.810.48 Blönduóshreppur 556 887.131.00 0.00 80.000.00 44.263.34 62.356.37 226.011.29 Svínavatnshreppur 153 138.010.00 0.00 23.631.00 7.400.00 6.412.00 13.146.58 Bólstaðarhlíðarhreppur 207 216.860.00 0.00 30.277.89 14.250.00 1.401.00 44.912.94 Engihlíðarhreppur 136 98.830.00 0.00 19.067.02 8.167.00 6.504.00 5.698.77 qr 905 nn i fi nnn nn 10.675.00 7.588.33 4.921.89 759 nfil 9Q Q3 nnn nn 54.930.00 118.204.66 75.288.85 Skagahreppur 133 104.368.00 1.671.90 19.000.00 11.133.33 29.193.50 8.116.71 2.275 2.648.800.29 11.241.65 349.975.91 186.153.67 274.297.42 399.157.40 EYJAFJARÐARSÝSLA 8 728 50 16 167 61 33 341 52 72 553 27 105 591 33 157.103 30 51 279 29 65 910.03 Árskógshreppur 334 288.664.00 0.00 34.600.11 26.130.00 38.125.80 72.356.74 Amameshreppur 336 282.582.00 0.00 57.472.20 25.000.00 44.078.40 66.041.15 19 885 nn 13.533 00 13.171.78 Öxnadalshreppur 82 56.255.00 1.687.00 16.000.00 5.258.33 0.00 7.089.74 Glæsibæjarhreppur 290 249.491.50 0.00 '• 45.218.44 23.986.66 35.942.75 32.744.38 99 1 m 99 7.992 00 91.647.23 Qfi nn 58 nnn nn 29 2nfi 33 27.234.00 49.403.67 Öngulsstaðahreppur 410 433.375.00 2.798.00 68.131.02 29.065.33 60.929.15 218.741.05 - 3.814 4.032.462.75 20.052.00 602.078.27 306.390.31 426.775.74 862.929.95

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.