Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 10

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 10
6 SVEIT ARST J ÓRN ARMÁL 4. Sett verði ströng ákvæði um innheimtu útsvara hjá þeim gjaldendum, er hafa með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur hliðstæðan þeim ákvæðum er nú gilda um launafólk. b. Fulltrúafundurinn beinir þeim tilmælum til ríkisstjórnar og Alþingis, að sveitarfélögum verði veitt hlutdeild í benzín- og bifreiðaskatti allt að 25% og verði fé þessu eingöngu varið til gatnagerðar úr varanlegu efni. c. Fulltrúafundurinn telur brýna nauðsyn bera til, að hraðað verði endurskoðun laga um atvinnuleysistryggingar. Telur fund- urinn, að við endurskoðun laganna beri að taka tillit til eftir- farandi: 1. Að lækkuð yrðu framlög sveitarfélaga til sjóðsins, þegar hann er orðinn það öflugur að öruggt megi teljast að hann geti gegnt lilutverki sínu. 2. Að samtökum sveitarfélaganna verði gefinn kostur á að til- nefna fulltrúa í stjórn atvinnuleysistryggingasjóðs, en sveitarfé- lögin eru n úeini aðilinn af þeim, sem greiða fé til þessara trygg- inga, sem engan fulltrúa eiga í stjórn þeirra. 3. Að 19. gr. laganna, sem takmarka bætur við sérsjóði verka- lýðsfélaga eða sambanda verði felld niður og Atvinnuleysistrygg- ingasjóður verði samtrygging liinna tryggðu án þessara takmarkana. 4. Að allir launþegar á þeim stöðum er starfssvið sjóðsins nær til, eigi rétt til bóta. 5. Að sjóðsstjórninni verði skylt að lána ákveðinn hluta af árs- tekjum sjóðsins til aukningu fyrirtækja og sveitarfélaga, í því augnamiði að koma í veg fyrir atvinnuleysi, gegn tryggingum, er sjóðsstjórnin metur gildar. 6. Að atvinnuleysisbætur verði hækkaðar frá því, sem nú er. IV. Svohljóðandi tillögur, bornar fram af einstökum fulltrúum, voru samþykktar. Fulltrúafundurinn lýsir sig samþykkan þeim samþykktum, sem áður liafa verið gerðar af samtökum sveitarfélaganna um breyt- ingar á lögum Bjargráðasjóðs Islands, á þann veg að sjóðnum verði heimilað að veita lán til sveitarfélaga eða fyrirtækja þeirra, önnur en hallærislán og tjónsbætur, þegar fé er fyrir liendi í sjóðn- um, og tryggingar lánunum eru nægilegar að dómi sjóðsstjórnar- innar og hvetur fundurinn eindregið til Jiess að breytingar þessar verði gerðar þegar á næsta Alþingi. Fundurinn telur að frumvarp það til sveitarstjómarlaga, sem Alþingi hefur sent bæjarstjórnum til umsagnar stefni í rétta átt og hvetur bæjarstjórnirnar hverja fyrir sig til að láta í té umsögn Nöfn Skriðdalshreppur Vallahreppur ..... Egilsstaðahreppur . Eiðahreppur ...... Mjóafjarðarhreppur Norðfjarðarhreppur Helgustaðahreppur Eskifjarðarhreppur Reyðarfjarðarhreppur Fáskrúðsfjarðarhreppur Búðahreppur .......... Stöðvarhreppur ....... Breiðdalshreppur ..... Beruneshreppur ....... Búlandshreppur........ Geithellnahreppur . .. . Bæjarhreppur ...... Nesjahreppur ...... Hafnarhreppur ..... Mýrahreppur ....... Hofshreppur ....... Borgarhafnarhreppur Hörgslandshreppur Kirk j ubæ j arhreppur Skaftártunguhreppur Leiðvallahreppur .. Álftavershreppur .. Hvammshreppur .. Dyrhólahreppur .. .. SVEITARSTJÓRNARMÁL 7 SUÐUR-MÚLASÝSLA Ibúar pr. 1/12 1957 Útsvör Fasteigna- skattur F ramlag til almanna- trygginga Framlag til sjúkra- samlags Fátækra- framfærsla Menntamál 161 201.345.00 0.00 23.670.00 6.850.00 11.300.00 6.000.00 197 200.740.00 0.00 32.724.40 13.504.67 11.935.43 31.131.17 208 276.970.00 0.00 35.000.00 18.420.00 5.163.58 58.724.00 186 169.950.00 0.00 26.000.00 16.000.00 10.049.00 9.564.00 68 46.820.00 0.00 11.000.00 4.966.66 20.058.60 18.748.04 112 88.000.00 0.00 18.609.57 8.000.00 6.097.00 23.638.45 97 52.360.00 0.00 14.120.44 7.071.66 22.948.94 8.693.87 708 1.262.170.00 25.803.00 107.394.59 60.000.00 165.855.33 153.359.22 555 806.820.00 0.00 97.753.66 53.613.60 88.043.77 99.828.27 247 120.570.00 0.00 42.000.00 20.140.00 16.160.00 5.825.95 600 808.610.00 25.489.00 85.000.00 51.336.00 61.028.62 275.760.50 193 200.595.00 0.00 35.000.00 14.880.00 31.982.00 67.825.68 291 182.100.00 0.00 43.000.00 17.141.66 7.902.00 41.508.54 145 108.110.00 0.00 4.000.00 11.760.00 0.00 23.103.00 315 319.298.00 0.00 46.000.00 21.015.00 9.004.76 34.260.57 129 58.200.00 0.00 16.300.00 4.915.00 4.745.00 6.494.47 4.212 4.902.658.00 51.292.00 637.572.66 329.614.25 472.274.23 864.465.73 AU STU R-SK AFT AFELLSSÝ SL A 4-------------------------------- 90 56.400.00 0.00 20.000.00 7.225.00 3.780.00 2.160.00 201 152.553.00 0.00 23.483.03 0.00 0.00 69.825.06 535 832.339.66 0.00 75.228.33 11.880.00 28.052.82 104.700.18 113 91.780.00 0.00 11.761.54 7.400.00 0.00 49.351.32 149 79.900.00 0.00 21.632.00 7.751.33 0.00 43.611.00 155 71.540.00 0.00 20.000.00 9.053.33 0.00 4.585.00 1.243 1.284.512.66 0.00 172.104.90 43.309.66 31.832.82 274.232.56 VEST U R-SKAFTAFELLSSÝLA 222 121.445.00 0.00 31.000.00 16.400.00 14.851.18 7.747.95 222 146.300.00 0.00 . 33.433.71 11.646.67 7.748.00 17.326.67 86 51.500.00 0.00 12.942.64 5.808.32 5.297.00 2.723.00 120 77.925.00 0.00 23.000.00 9.074.67 5.921.00 4.987.05 76 35.700.00 0.00 13.000.00 3.773.33 0.00 7.362.01 512 448.347.50 0.00 71.563.34 38.710.00 67.788.24 112.764.52 L 187 109.860.00 0.00 29.956.12 9.490.00 1.217.08 15.564.66 1.425 991.077.50 0.00 214.895.81 94.902.99 102.822.50 168.475.86

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.