Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 8

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 8
4 S VEIT ARST J ÓRN ARMÁL SVEITARSTJÓRNARMÁL 5 menna löggæzlu frekar en nú er til þes, að starfskraftar löggæzlu- manna nýtist betur. c. Fulltrúafundurinn lýsir yfir því áliti sínu, að eðlilegt og æskilegt væri, að þau landshappdrætti, sem eru starfrækt samkv. sérstökum lögum og nú verja ágóða sínum til framkvæmda í ein- urn kaupstað, færi út starfsemi sína til annarra landshluta. Beinir fundurinn því til Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og D. A. S., að þau beiti sér fyrir því, að ákveðnum hluta af tekjum happadrættisins verði varið til að koma upp elliheimilum utan Reykjavíkur. III. Frá Fjárhagsnefnd voru samþykktar svohljóðandi tillögur: a. Fundurinn telur að bráðabirgðabreyting sú, sem gerð var á útsvarslögunum, hafi verið til bóta. Vonar, að heildarendurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga haldi áfram og athuguð verði sérstaklega eftirtalin atriði: 1. Að álagning og innheimta beinna skatta og útsvara verði samræmd og sameinuð. 2. Hvort rétt væri að skattar og útsvör yrðu hlutfallslegir, tek- inn hundraðshluti af hreinum tekjum, eða stighækkandi, eins og nú er gert. 3. Hvort unnt væri og æskilegt að taka upp að einhverju eða öllu leyti skattstaðgreiðslukerfið, þ. e. að innheimta útsvör og beina skatta um leið og tekna er aflað eða útborgun kaups fer fram. 4. Að stofnanir, sem hafa með liöndum starfsemi, sem ekki er bundin ákveðnum sveitarfélögum, svo sem verzlunarstofnanir ríkissjóðs, samvinnusambönd, bankar og aðrar lánastofnanir, tryggingafélög og sölusambönd, greiði útsvör, er renni til Jöfn- unarsjóðs sveitarfélaga og verði skipt milli þeirra eftir ákveðn- um reglum. Þar til ný heildarlög um útsvör hafa verið samþykkt leggur fundurinn til: 1. að bætt verði við 3. gr. 6. lið 1. 43/1960 eftirtöldum ákvæð- um varðandi frávik frá tekju- og eignamati til skatts: a. um mat á fasteignum. b. um skattfrelsi sparifjár. c. um vexti af lánum liúsbyggjenda. 2. Að ákvæðum núgildandi laga um gjalddaga og innheimtu verði breytt til samræmis við áorðnar útsvarslagabreytingar. 3. Að felld verði niður 8. gr. 3 mgr. 1. 43/1960 um sérstaka takmörkun á veltuútsvörum miðað við fyrra ár. SUÐU R-ÞIN GEYJARSÝSLA Nöfn Ibúar pr. 1/12 1957 Útsvör Fasteigna- skattur Framlag til almanna- trygginga Framlag til sjúkra- samlags Fátækra- framfærsla Mcnntamál Svalbarðsstrandarhreppur 220 283.921.00 0.00 38.181.75 15.120.00 17.125.00 34.610 00 Grýtubakkahreppur 389 349.872.00 0.00 58.465.73 32.391.61 36.755.61 63.409.36 Flateyjarhreppur 91 64.000.00 1.217.75 14.246.65 3.716.00 8.422.25 5.997.68 Hólshreppur 249 166.382.00 0.00 36.925.60 20.008.34 10.215.00 14.874.88 Ljósavatnshreppur 283 157.650.00 0.00 37.802.84 23.193.33 9.905.14 6.958.25 Bárðdælahreppur 180 111.885.00 0.00 22.182.77 10.680.00 13.381.76 4.711.63 Skútustaðahreppur 370 261.050.00 0.00 64.798.59 25.591.66 18.346.00 15.288.68 Reykdælahreppur 374 196.315.00 1.370.00 62.908.30 27.550.00 28.336.51 13.394.94 Aðaldælahreppur 402 283.800.40 0.00 63.309.40 29.564.17 18.691.70 28.677.36 Reykjahreppur 109 51.000.00 0.00 17.919.44 7.999.00 2.000.00 3.199.72 Tjörneshreppur 106 51.200.00 1.129.00 15.646.00 5.520.00 8.357.00 2.500.00 K 2.773 1.977.075.40 3.716.75 432.387.07 201.334.11 171.535.97 193.622.50 NORÐU R-ÞINGE YJARSÝSLA Kelduneshreppur Öxarfjarðarhreppur 251 147 44 328 440 234 418 134 168.460.00 137.139.00 23.123.00 252.441.00 1.032.910.00 109.515.00 572.262.00 164.200.00 2.170.80 0.00 181.00 0.00 37.878.67 779.00 1.282.00 51.00 33.887.30 31.668.22 5.708.85 64.443.95 78.925.85 23.673.14 66.242.88 18.610.95 21.489.60 12.149.33 4.600.00 18.608.67 24.728.33 11.265.33 29.666.66 9.960.00 9.924.20 23.950.11 0.00 31.635.73 124.187.12 21.077.54 26.650.21 21.034.00 22.155.06 44.239.08 2.474.98 67.175.48 88.006.08 11.124.77 204.652.90 10.503.50 Fjallahreppur Raufarhafnarhreppur Þórshafnarhreppur 1.996 2.460.050.00 42.342.47 323.161.14 132.467.92 258.458.91 450.331.85 *« NORÐUR-MÚLASÝSLA 187 161.311.00 0.00 32.000.00 11.083.33 3.603.73 10 616 57 Vopnafjarðarhreppur 718 890.595.00 0.00 110.000.00 56.400.00 162.124.55 103.669.53 Hlíðarhreppur 145 82.750.00 0.00 25.000.00 12.030.00 3.500.00 4.984.01 Jökuldalshreppur 210 152.527.00 0.00 30.665.96 17.000.00 3.359.83 35.949.31 Fljótsdalshreppur 227 142.600.00 0.00 32.000.00 13.062.76 6.077.00 5.475.60 Fellahreppur 150 140.584.34 0.00 26.000.00 9.360.00 3.040.00 7.113.84 193 90.450.00 0.00 -22.000.00 13.240.00 2.353.00 8 655 1 8 Hjaltastaðahreppur 185 116.950.00 1.551.00 24.000.00 13.272.17 27.342.09 6.412.25 Borgarfjarðarhreppur 342 256.000.00 0.00 46.000.00 16.106.66 65.827.38 69.447.71 Loðmundarfjarðarhreppur 24 10.666.00 0.00 4.000.00 1.260.00 5.297.00 125.00 Seyðisfjarðarhreppur 111 65.038.00 658.70 16.000.00 6.300.00 22.332.05 10.119.19 2.492 2.109.471.34 2.209.70 367.665.96 169.114.92 304.856.63 262.568.19 —

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.