Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 12

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 12
8 SVEITARSTJÓRNARMÁL um frumvarpið. Jafnframt væntir fundurinn þess að stjórn Sam- bands íslenzkra sveitarfélaga og fulltrúaráð þeirra samtaka athugi mál þetta gaumgæfilega og skili tillögum sínum til breytinga á því til ríkisstjórnar áður en það verður aftur lagt fyrir Alþingi. Fulltrúafundurinn telur nauðsyn bera til, að lög um fasteigna- mat verði endurskoðuð og nýtt samræmt fasteignamat verði fram- kvæmt, svo fljótt sem unnt er. Jafnframt telur fundurinn nauð- synlegt ,að lögfest verði heimild til að draga fasteignagjöld frá kaupi á sama hátt og útsvör. Samþykt var að vísa eftirfarandi tillögu til stjórnar samtakanna: Fulltrúafundurinn skorar á Alþingi og ríkisstjórn að breyta hafn- arlögum á þann hátt, að ríkissjóður greiði að fullu byggingu aðal- hafnargerða, en styrki hins vegar eins og lög mæla fyrir önnur hafnarmannvirki. Jafnframt verði heimilað að setja upp útibú vitamálaskrifstof- unnar á Akureyri, sem annist fyrirgreiðslu liafnargerða á Austur- og Norðurlandi. Að lokum var kosin ný stjórn og er hún þannig skipuð: Aðalstjórn: , Matthías Bjarnason, Rögnvaldur Finnbogason, Jóhann Her- mannsson. Varastjórn: Magnús E. Guðjónsson, Bjarni Þórðarson, Gunnþór Björnsson. Endurskoðendur: Aðalmenn: Sigurður Guðjónsson, Jón Ingimarsson. Varamenn: Sigurjón Sæmundsson, Áskell Einarsson. <S öeitarótjórna}réttir Akranes: Nýlega er lokið við að steinsteypa Kirkjubrautina og er það fyrsta gatan, sem gerð er með steinsteypuslitlagi í kaupstaðnum. Bæjarráð hefur nú í athugun að láta steinsteypa á næsta ári alla Skagabrautina, Bárugötu og neðri liluta Vesturgötu. Ólafsfjörður: Afli línubáta hefur verið með eindæmum góður á Ólafsfirði í haust og það sem af er vetrar, og atvinna svo mikil, að talsverðrar Nöfn Austur-Eyjafjallahreppur Vestur-Eyjafjallahreppur Austur-Landey j ahreppur Vestur-Landeyjahreppur FljótshlíSarhreppur .... Hvolhreppur............ Rangárvallahreppur .... Landmannahreppur .... Holtahreppur .......... Ásahreppur ............ Djúpárhreppur ......... Gaulverjabœjarhreppur Stokkseyrarhreppur Eyrarbakkahreppur Sandvikurhreppur .. Selfosshreppur..... Hraungerðishreppur V illingaholtshreppur Skeiðahreppur ..... Gnúpverjahreppur . Hrunamannahreppur Biskupstungnahreppur Laugardalshreppur Grímsneshreppur . Þingvailahreppur . Grafningshreppur . Hveragerðishreppur Ölfushreppur ..... Selvogshreppur ... SVEITARSTJÓRNARMÁL 9 RANGÁRVALLASÝSLA íbúar pr. 1/12 1957 Útsvör Fasteigna- skattur Framlag til almanna- trygginga Framlag til sjúkra- samlags Fátækra- framfærsla Menntamál 250 187.389.00 0.00 38.000.00 2.015.50 5.308.00 33.120.43 348 293.899.50 0.00 52.000.00 22.266.00 7.913.00 98.448.94 207 217.275.00 0.00 34.000.00 14.800.00 2.068.93 43.958.89 227 163.625.00 0.00 30.615.30 17.760.00 6.760.00 44.026.22 381 294.222.50 0.00 63.000.00 25.000.00 29.975.71 107.650.18 329 304.156.20 0.00 49.000.00 20.416.49 13.354.00 71.180.24 415 304.309.00 0.00 77.731.00 29.996.66 19.826.00 93.640.82 171 149.165.00 0.00 26.600.00 6.635.00 0.00 14.137.00 291 249.290.00 0.00 48.000.00 17 .800.00 16.213.00 46.939.04 171 188.020.00 4.809.00 31.152.00 10.506.11 24.900.48 2.380.00 298 294.961.00 0.00 49.000.00 20.789.99 2.889.28 25.293.86 3.088 2.646.312.20 4.809.00 499.098.30 187.985.75 129.208.40 508.775.62 ÁRNESSÝSLA 251 212.187.00 11.881.00 43.036.00 16.238.00 42.455.00 79.423.58 495 557.539.00 6.417.00 82.821.60 43.112.00 85.656.64 109.839.78 483 692.955.61 41.901.09 80.000.00 45.779.14 106.521.38 75.804.69 136 107.029.35 10.100.00 19.637.00 9.894.20 0.00 23.523.16 1.482 3.046.913.25 161.043.60 244.285.24 113.240.30 40.101.75 519.384.60 246 178.049.00 24.235.00 32.693.50 21.116.67 18.920.70 84.529.45 229 213.106.50 1.395.00 39.536.80 13.955.00 31.075.00 32.816.18 256 179.090.00 28.190.00 37.000.00 13.261.66 5.297.00 91.276.88 247 162.745.00 16.010.00 33.712.23 16.500.00 9.656.00 26.786.58 412 333.928.00 0.00 73.604.80 28.383.00 16.677.54 45.741.17 446 435.840.00 36.002.00 75.000.00 26.451.50 3.355.02 37.049.66 215 219.583.00 0.00 38.000.00 11.936.00 4.724.00 53.382.70 319 258.076.00 339.354.88 86.500.00 22.140.00 18.605.80 45.775.00 66 45.400.00 33.012.50 18.671.75 4.840.00 60.00 12.840.00 69 66.578.35 12.639.00 14.000.00 4.550.00 0.00 14.000.00 587 936.111.00 77.052.00 127.124.60 41.000.00 66.832.43 171.000.00 513 614.790.00 60.870.00 72.142.15 30.140.00 35.966.50 176.530.00 48 44.285.00 0.00 8.100.00 1.493.33 0.00 460.00 6.500 8.304.206.06 860.103.07 1.125.865.67 464.030.80 485.904.76 1.600.103.43 t-

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.