Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 14

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1960, Blaðsíða 14
10 SVEITARSTJÓRNARMAL manneklu liefur gætt vð ýmis konar vinnu. Til kaupstaðarins hafa verið keyptir átta bátar á þessu ári og í smíðurn eru ellefu nýjar íbúðir. Hafnarbætur á Dalvík. Hafnarskilyrði hafa löngum verið erfið á Dalvík og hefur það verið afar bagalegt, þar eð aðalatvinnuvegur þorpsbúa er útgerð. í sumar var hafizt handa um stórfelldar hal’narbætur með bygg- ingu 330 metra langs hafnargarðs, sem mynda mun gott skipalægi í Dalvíkurhöfn fyrir öllum veðrum. Til framkvæmdanna hefur Dalvíkurhreppur þegið stórvirk vinnutæki að láni hjá Vitamála- stjórninni. Talið er, að um 40 þús. teningsmetrar af grjóti fari í hinn nýja hafnargarð. Bil milli hafnargarðs þess, sem fyrir er og hins nýja garðs mun vera um 60 metrar við enda þeirra. Kvíin, sem garðarnir mynda, verður um 40 þús fermetrar. Áætlaður kostnað- ur af framkvæmdunum er 3—3.5 millj. króna. Akureyri. Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti nýlega að ráða Gunnar Rand- versson, Ásveg 22, í lögreglulið bæjarins í stað Björns Guðmunds- sonar, sem nú tekur við starfi framfærslu og lieilbrigðisfulltrúa bæjarins. Stjórn Laxárvirkjunar hefur fyrir nokkru fest kaup á tveim not- uðum diesel-rafstöðvum í Bretlandi, og verða þær settar upp á Ak- ureyri sem toppstöð eða m. ö. o. vararafstöð við Laxárvirkjun. Eiga vélarnar að geta framleitt 2 þús. kw. og koma því að fullu gagni til að firra rafmagnsskömmtun, þegar vatnsskortur er í Laxá. Vélarnar eru væntanlegar hingað með næstu ferð Tröllafoss, og verður þegar hafizt handa um að koma þeim fyrir. Nöfn Gullbringusýsla ................... Kjósarsýsla ....................... Borgarfjarðarsýsla ................ Mýrasýsla .........................1 Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla . . Dalasýsla ......................... Austur-Barðastrandarsýsla ......... Vestur-Barðastrandarsýsla ......... Vestur-ísafjarðarsýsla ............ Norður-ísafjarðarsýsla ............ Strandasýsla....................... Vestur-Húnavatnssýsla ............. Austur-Húnavatnssýsla ............., Skagafjarðarsýsla .................■ Eyjafjarðarsýsla .................. Suður-Þlngeyjarsýsla .............. Norður-Þingeyjarsýsla ............• Norður-Múlasýsla ................. Suður-Múlasýsla ..................• Austur-Skaftafellssýsla ..........■ Vestiu'-SkaftafeHssýsla ..........• Rangárvallasýsla..................■ Árnessýsla........................•; ----------------------------------«L Sýslur alls ................•! __________________________________1 Kaupstaðir alls Allt landið Raflýst í Svarfaðardal. Að undanförnu hefur verið unnið að því að leggja raflínu inn Svarfaðardal, allt að fremstu bæjum, sem eru Atlastaðir vestan ár og Kot austan ár. Ætlunin er, að rafstraumi verði hleypt á þessa línu fyrir næstu áramót, ef skortur á efni ekki stöðvar framkvæmd- ir. Það eru 16 bæir, sem nú eiga að fá rafmagn og verður þá kom- ið rafmagn á alla bæi í Svarfaðardal nema í Skíðadal, en þar hafa flestir bæir heimarafstöðvar. SVEITARSTJÓRNARMÁL 11 SÝSLUR 1958 56.701 110.130 166.831 65.347.045.38 1.464.631.44 327.217.711.08 392.564.756.46 20.607.503.89 8.926.973.02 19.708.876.05 22.072.135.33 28.635.849.07 4.C67.619.45 5.113.641.66 11.413.847.86 23.453.444.78 15.481.467.31 28.567.086.44 Ibúar r. 1/12 1957 Útsvör Fasteigna- skattur Framlag til almanna- trygginga Framlag til sjúkra- samlags Fátækra- framfærsla Menntamál 5.003 9.444.723.10 143.931.00 731.046.28 363.987.40 525.873.81 1.348.007.51 2.123 3.238.866.00 0.00 275.980.09 157.565.05 177.058.50 478.093.36 1.472 1.250.384.50 9.995.00 237.673.42 107.827.84 67.349.64 100.705.09 1.822 2.486.255.50 100.334.50 333.671.84 145.892.00 188.220.91 419.254.95 3.471 4.491.193.40 19.117.50 539.798.23 236.032.90 380.679.87 665.202.77 1.110 638.551.00 7.994.65 160.356.23 75.209.85 61.892.80 80.489.30 598 370.090.00 8.123.30 97.498.21 42.070.00 70.959.32 62.329.13 1.902 2.447.910.00 14.325.80 337.252.81 121.517.76 213.585.41 413.987.33 1.817 2.415.171.00 2.953.00 298.004.26 155.201.36 137.029.91 414.921.90 1.836 2.529.119.00 28.347.10 328.139.86 156.089.05 224.622.84 420.934.85 1.639 1.353.294.00 111.738.90 228.549.40 134.123.32 112.927.54 367.023.62 1.369 1.354.455.00 1.784.00 219.732.38 101.249.22 117.662.88 96.702.22 2.275 2.648.800.29 11.241.65 349.975.91 186.153.67 274.297.42 399.157.40 2.721 1.970.406.68 19.620.05 414.464.32 155.549.32 177.810.85 249.448.38 3.814 4.032.462.75 20.652.00 602.078.27 306.390.31 426.775.74 862.929.95 2.773 1.996 2.460.050.00 42.342.47 323.161.14 132.467.92 258.458.91 450.331.85 2.492 2.109.471.34 2.209.70 367.665.96 169.114.92 304.856.63 262.568.19 4,212 1.243 1.284.512.66 0.00 172.104.90 43.309.66 31.832.82 274.232.56 1.425 991.077.50 0.00 214.895.81 94.902.99 102.822.50 168.475.86 3.088 2.646.312.20 4.809.00 499.098.30 187.985.75 129.208.40 508.775.62 6.500 8.304.206.06 860.103.07 1.125.865.67 464.030.80 485.904.76 1.600.103.43 10.701.763.50 43.286.175.17 53.987.938.67

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.