Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1962, Page 12

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1962, Page 12
10 SVEITARST JÓRNARMÁL Slysatryggingar 1959—1961. 1959 1960 1961 Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. I. Dánarbætur 7.258 6.371 5.315 II. Örorkubætur 1.495 5.108 4.117 III. Dagpeningar 2.377 3.295 3.191 IV. Kaup og aflahlutur lögskr. sjómanna 313 535 337 V. Sjúkrakostnaður 935 1.182 1.140 Bætur samtals .... 12.378 16.491 14.099 VI. Styrkur til slysavarna 15 10 10 VII. Kostnaður 1.237 1.288 1.530 Útgjöld samtals .... 13.630 17.789 15.640 VIII. Tekjuafgangur 1.485 -f- 1.767 869 Iðgjöld samtals .... 15.114 16.022 16.509 SJÚKRASAMLÖG. Skýrsla um rekstur og hag sjúkrasamlaga 1961 liefur enn ekki verið gerð, enda eru reikningar margra samlaga fyrir það ár ókomnir til Tryggingastofnunarinnar. Eftir- farandi tölur fyrir árið 1961 styðjast því fyrst og fremst við framlag ríkissjóðs sam- kvæmt reikningum Tryggingastofnunarinn- ar, og raunar eru tölur ársins 1960 ekki heldur endanlegar. Sjúkrasamlög 1959—1961. 1959 1960 1961 Iðgjöld hinna tryggðu: Millj. kr. Millj. kr. Millj. kr. a) Bein iðgjöld 38,8 42,7 49,3 b) Niðurgreiðsla Útflutningssjóðs 12,6 0,4 — Framlag sveitarsjóða 17,1 21,2 24,6 Framlag ríkissjóðs 17,1 46,6 54,2 Framlag lífeyristrygginga 5,5 — — Vaxtatekjur o. fl 0,8 0,9 1,0 Tekjur samtals 91,9 111,8 129,1 Útgjöld samtals 92,4 107,8 127,0 Tekjuafgangur -^0,5 4,0 2,1 Ekki er unnt að sundurliða útgjöldin raunar er heildartalan fyrir 1961 allóáreið- 1960 og 1961 með neinni nákvæmni, og anleg.

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.