Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1981, Blaðsíða 61

Sveitarstjórnarmál - 01.04.1981, Blaðsíða 61
A. Er fjárstuðningi var hætt að mestu árið 1969, fjölgaði tilfellum í 80.000 á árinu 1971. Síðan var fé veitt til þessarar starfsemi, og þá fækkaði tilfellum brátt í 40.000/árlega. Hættur samfara rauðum hundum Rauðir hundar eru væg veirusýking, er gengur sem faraldur á 6— 10 ára fresti. Verðandi mæður, er sýkjast á fyrstu 3 mánuðum meðgöngutímans, eru í mikilli hættu að ala van- sköpuð börn (congenital rubella). Þessi börn hafa oft skerta sjón og heyrn, hjartagalla, miðtauga- og heilaskemmdir (sjá mynd 3). Nokkuð lengi hefur verið heimild í lögum um fóstureyðingu í þessum tilfellum. Fóstureyðing er alltaf hættuspil, en verra er, að milli 20—30% kvenna, er sýkjast, fá ekki ein- kenni (útbrot), og er því ekki unnt að koma við fóstureyðingu. í faraldri, er gekk yfir fsland árið 1964, fæddust 37 börn með Congenital rubella. Aukaverkanir við bólusetningu Aukaverkanir við bólusetningu eru sáralitlar, enda hættulausar. Ónæmi, er fæst við bólusetningu, varir í a. m.k. í 10— 13 ár, ef ekki lengur. Um bólusetningu gegn rauðum hundum Landlæknir ritaði héraðslæknum bréf á árinu 1975 og ráðlagði almenna bólusetningu á stúlku- TAFLA II Skráó tilfelli samkvæmt heilbrigóisskýrslum 1964—1979 Mislingar Rauðir hundar (Morbilli) (Rubella) 1964 255 3763 1965 5 91 1966 172 139 1967 5872 58 1968 141 55 1969 2845 84 1970 747 122 1971 13 84 1972 88 819 1973 3877 1957 1974 37 507 1975 11 127 1976 36 104 1977 2994 121 1978-79 6568 börnum og konum, er fætt hafa fyrsta barn. í Reykjavik hófst fyrir tilhlutan borgarlæknis bólu- setning á konum, er fætt hafa fyrsta barn, og er sú bólusetning greidd af Reykjavíkurborg. Prófessor Margrét Guðnadóttir lét árið 1976 prófa mótefnamyndun gegn rauðum hundum meðal rúmlega 2000 12—13 ára stúlkubarna í Reykjavík og á Akureyri. Rúmlega 50% reyndust hafa fengið veikina og höfðu því haldgott ónæmi, en um helm- ingur stúlkubarnanna var bólusettur. Vissulega sparaðist verulegt fé við þá aðgerð, því kostnaður við Mynd III HEYRNARGALLAR VEGNA RAUÐRA Hundraðs- HUNDA HJÁ MOÐUR 59 63 87 93 74 204 Fjöldi mæðra með rauða hunda á mánuði SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.