Sveitarstjórnarmál - 01.04.1981, Blaðsíða 33
Útlitsmynd al heilsugæzlustöðog sjúkrahúsl, sem nú er í smíðum á fsalirði, en því er ætlað að þjóna norðurhluta Vestfjarða.
Það er relst á uppfylllngu nálægt gamla sjúkrahúslnu, miðsvæðls í kaupstaðnum. Það er á þremur hæðum, samtals um
6000 m2 á stærð, þar af hellsugæzlustöð 1000 m2. Sjúkradelldlrnar eru tvær, lyf- og handlækningadeild, tengdar saman
með gjörgæzludeild, og verða í því 50 rúm. Einnig er á efstu hæðinnl heilsugæzluálma. Á miðhæð verða rannsóknar- og
skurðstofur, slysavarðstofa, stofur ætlaðar héraðslækni, héraðshjúkrunarkonu, þrjár stofur ætlaðar tannlæknum og sér-
fræðingum, sem dveljast um stundarsakir og aðstaða ætluð aðstandendum sjúkllnga. Á neðstu hæð verður endurhæf-
ingardelld með leikfimisal og sundlaug, og á hverri hæð eru stoðdeildir, sem þjóna bæði sjúkrahúsi og heilsugæzlustöð.
Uppdráttinn gerði Jes Einar Þorstelnsson, sem teiknaði húsið.
er skilgreind í 21. gr. laganna frá 1973, og allur
rekstrarkostnaður, annar en föst laun lækna og
hjúkrunarliðs, greiðist af sveitarfélögum. Föstu
launin greiðist úr ríkissjóði.
Gert er ráð fyrir, að sjúkratryggingakerfið breytist
til samræmis við framangreindar tillögur. Raunar er
gert ráð fyrir, að sjúkrasamlög verði lögð niður og
heilsugæzlustjórnir og Tryggingastofnun taki við
þeim verkefnum.
Þótt ég sé ósammála ýmsu og finnist ýmislegt
stangast hvað á annað, tel ég það sambandinu til
ágætis að hafa látið vinna þessa álitsgerð og tel hana
ágætt innlegg í umræðu um tilfinnanlegt skipulags-
leysi þessara mála í landinu. Nefndarmenn virðast
flestir ókunnugir sjúkrahúsrekstri, og virðist það
raunar árátta Sambands islenzkra sveitarfélaga að
tilnefna menn úr sveitarfélögum, sem ekki reka
sjúkrahús, til nefndarstarfa á því sviði, sbr. dag-
gjaldanefnd. Sambandið sleppur frá þessu, vegna
þess að þetta eru mætir menn, en þetta er óholl
stefna.
er, að allar markalínur, sem mótast af mismunandi
fjárhagsgrundvelli, hafa óhjákvæmilega þá hættu í
för með sér, að einstakir þættir þróist fremur með
tilliti til, hver ber kostnaðinn en hins, hvernig rekstur
verði hagkvæmastur og verkaskipting eðlilegust.
Þeir þættir, sem mestu máli skipta í þessu sambandi
að hafi sama eða svipaðan fjárhagsgrundvöll, eru:
a. Rekstur sjúkrahúsa og læknisþjónusta utan
sjúkrahúsa.
b. Læknisþjónusta við sjúka og heilsuvernd.
c. Hjúkrunarheimili og almenn elliheimili.
Þar sem um misræmi er að ræða, stafar það
yfirleitt af mismunandi þátttökuhlutföllum ríkis og
sveitarfélaga í útgjöldum.
Engin glögg skil finnast milli þeirrar margvíslegu
þjónustu, sem veitt er á sjúkrahúsum, og stofnana á
sviði félagsmála, t. d. öldrunarmálefna. Þess vegna
er t. d. ekki hægt að reka heilsugæzlustöð á vegum
sveitarfélaga inni á miðju gólfi á spítala, og þessum
annmörkum má ekki bjóða heim.
------------------------------------------- Þrír möguleikar
Grundvallarlögmál brotin --------------------------------------
Mikið er framleitt af skýrslum og nefndarálitum,
Það er að mínu áliti grundvallarlögmál, sem en mig langar til að gera nokkra grein fyrir greinar-
nefndin brýtur, og ég er sannfærður um, að flestir gerð nefndar, sem Matthias Bjarnason, fyrrv. heil-
sveitarstjórnarmenn eru mér sammála um, og það brigðis- og tryggingamálaráðherra, skipaði í ágúst
95
SVEITARSTJÓRNARMÁL