Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 38

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 38
Bifreidar á 1000 íbúa 1945 1950 1955 1960 1965 1970 1975 1980 1985 1990 1995 2000 Bifreiðaeign á 1000 íbúa hefur aukizt miklu meira á Islandi en spáð hefur verið og er nú meðal þess mesta, sem þekkist, þótt kostnaður við að kaupa og reka bíl hér á landi sé jafn- framt með mesta móti. Athygli vekur, hve aukningin er jöfn í tvo áratugi þrátt fyrir verðhækkanir á benzíni og misjöfn ár í þjóðarbúskapnum. a. Bifreiðarallsá 1000 íbúa. b. Vörubifreiðará 1000 íbúa. c. Spá gerð í Efnahagsstofnun rík- isins 1963. Allar bifreiðar. d. Spágreinarhöfundarfrá1964, er unnið var að aðalskipulagi fyrir Reykjavík 1962-83. Allar bif- reiðar. ræddi þar um biíreið og bæjarskipulag og sýndi línurit um þróun bifreiðaeignar okkar frá 1945 til 1971. Þá áttum við um 230 bifreiðar á 1000 íbúa. Ég greindi þar einnig frá spá um íjölgun bifreiða, sem ég gerði árið 1964, þegar unnið var að aðalskipulagi Reykjavíkur. Sú spá haíði þá staðizt mjög vel, og það gerði hún reyndar til ársins 1977. Flestir höíðu þó talið spá mína of háa. En svo fór á annan veg. Ég hafði spáð, að draga myndi úr árlegri aukningu, þannig að árið 2000 yrðu um 440 bifreiðar á 1000 íbúa. í reynd hefur ekki dregið úr árlegri aukningu ennþá, svo að nú er bifreiðaeignin komin yíir 450 á 1000 íbúa, og enn eru 17 ár til aldamóta. Þessi þróun er á síðari árum öðru vísi en hjá þeim þjóðum, sem við berum okkur venjulega saman við. Verðhækkun á olíu, sem hófst 1973, virðist ekki hafa hal't áhrif hér á bifreiðaeign og bifreiðaakstur líkt og þar. Og eins þótt tiltölulega dýrt sé að öðru leyti að reka bifreið á íslandi. Þess skal getið, að á Norðurlöndum er talið, að meðalfjölskylda eyði 356 meiru í flutninga en til húsnæðis. Hvað veldur þessu? Ég tel, að unnt sé að benda á allmargar ástæður. Það verður þó ekki gert hér. En ég tel, að í heild megi álykta, að bifreiðin sé íslend- ingum sérlega mikilvæg og að óraunhæft sé að gera ekki ráð fyrir mikilli bifreiðaeign og mikilli bif'- reiðanotkun við byggðarskipulagningu á næstu árum. Með þessu er ég ekki að halda því fram, að ýta eigi undir aukna bifreiðanotkun með byggðarskipu- lagi. Frekar ætti að stuðla að því með sem ílestum ráðum, að menn þurfi ekki að vera eins háðir því og nú að hafa umráð yfir bifreið. Hin mikla fjölgun bifreiða stafar án efa af því, hve fólki finnst einkabifreið hafa mikla kosti í for með sér. Kostirnir eru einkum þessir: 1. Aukið frjálsræði til að fara hvert sem er og hvenær sem er. 2. Líkamleg þægindi, ekki sízt, þegar veður er rysjótt eða hafa þarf farangur meðferðis. 3. Tímasparnaður. En bifreiðin hefur einnig ókosti: SVEITARSTJ ÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.