Sveitarstjórnarmál

Volume

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Page 51

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Page 51
samningum og að cinnig sc hægt að draga mcira úr fjárfcstingu í því skyni að skapa svigrúm til að ntilda áhrif' samdráttarins í þjóðartckjum á kjör hins almcnna launþcga. Olíklcgt cr þó, að sanmingar náist um breytta tckjuskiptingu, scm jtýða myndi bcina kauplækkun margra launþcga, og rcynslan sýnir, að á vinnu- markaðnum ríkir trcgðulögmál, hvað sncrtir launa- hlutföll. Aukinn samdráttur í fjárf'estingu kcmur niður á atvinnustiginu, nema cingöngu sc um að ræða kaup á fjárfcstingarvörum crlcndis frá. Gcrð nýrra kjarasamninga að þcssu sinni vcrður áreiðanlega miklum vandkvæðunt bundin, og lík- legt er, að hún gangi trcglega við núvcrandi aðstæð- ur. Sveitarfclögin verða þar scm áður að haf'a sam- flot mcð ríkisvaldinu. Horfur í búskap sveitarfélaganna á næsta ári Eins og hér hef'ur verið rakið, stöndum við and- spænis miklum cf’nahagsörðuglcikum á næsta ári, og sveitarfélögin verða að glíma við þá eins og aðrir aðilar í þjóðfélaginu. Þó má segja, að lækkun verðbólgunnar geri bú- skap sveitarfélaganna auðveldari en ella. Tekjur munu aukast meira en rekstrargjöld að óbrcyttum gjaldstigum, en þar kemur fram hluti þess fjár, sem sveitarfélögin hafa að undanförnu tapað vegna minnkandi kaupmáttar skattteknanna og mciri verðbólgu en áætlanir gerðu ráð f'yrir. Vaf’alaust verður talsverður þrýstingur á sveitar- stjórnirnar um að lækka gjaldstuðla sína, til þess að greiðslubyrði skattgreiðenda sem hlutf'all af tekjum verði ekki meiri en á þessu ári. Fjármálaráðherra hefur þegar lof'að slíkri breytingu, hvað sncrtir tekjuskattinn. A síðustu óðaverðbólgutímum hef'ur grciðslu- byrði skattgreiðenda verið léttari en ella vegna verð- bólguhraðans, og vissulcga munu greiðcndur sveit- arsjóðsgjalda finna til aukinnar greiðslubyrðar á næsta ári. En ég vek athygli sveitarstjórnarmanna á því, að nauðsynlegt er að nota næsta ár til þess að rétta sveitarsjóðina við eftir versnandi rekstur síð- ustu ára og styrkja þá til að mæta þeim críiðleikum, sem framundan eru. Þcgar jafnvægi næst á árinu 1985, haf'a rauntckj- ur svcitarfélaganna minnkað í réttu hlutf'alli við lægri tckjur skattgrciðcnda, cn samhliða því má gcra ráð fyrir, að þjónustubyrðin hafi aukizt. Sv'citarf'clögin hafa að undanförnu safnað skuld- um, scm cru þung og vaxandi byrði á sveitarsjóð- um. Sveitarstjórnir ráða ekki yfir „pennastrikum" eða scðlaprcntsmiðju, og skuldirnar vcrður að greiða. Eg tcl því óhjákvæmilcgt, að fjárhagsáætlanir sveitarsjóða og fyrirtækja þcirra fyrir næsta ár vcrði byggðar á þcirri f'orsendu, að grynnkað verði sem mcst á skuldum þcirra. Nokkrir Suöurnesjamenn á fjármálaráðstefnunni. Á mynd- inni eru, talið frá vinstri: sveitarstjórarnir Ellert Eiríksson f Gerðahreppi, Jón S. Óiafsson í Miðneshreppi, Leifur A. ísaksson í Vatnsleysustrandarhreppi og þeir Jón Gunnar Stefánsson, bæjarstjóri, og Jón Hólmgeirsson, bæjarritari, báðir úr Grindavík. Óbreytt eða aukin skuldabyrði kallar aðeins á auknar álögur síðar. Sveitarf’élögin geta ekki mætt versnandi efnahags- horf'um mcð „allt niðrum sig“ í fjárhagslegum skiln- ingi, og ekki síður er mikilvægt, að með endur- greiðslu skulda, án samsvarandi nýrra lántaka, geta sveitarfélögin skapað atvinnulífinu aukið svigrúm til fjármögnunar þeirrar nýsköpunar í atvinnulíf’- inu, sem ein getur lyft okkur upp úr öldudalnum í þetta sinn. Eyrir nokkrum vikum kom f'ram sú hugmynd, að ákveðnir kostnaðarliðir ríkissjóðs yrðu færðir á sveitarsjóði, án þess að samsvarandi tilf'ærsla yrði gerð á tekjuliðum. 369 SVEITARSTJÓRNARMÁL

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.