Sveitarstjórnarmál

Árgangur

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 59

Sveitarstjórnarmál - 01.12.1983, Blaðsíða 59
cignamats hcí'ur nú vcrið ákvcðin 57% á höfuðborgarsvæðinu, cn 47% utan þcss. Að mcð- töldum áhrifum cndurmats og aukningar gæti þctta f'alið í sér um cða yfir 55% hækkun fasteignamatsins í heild, þótt hækkunin sc vitaskuld mismunandi cftir stöðum. í heild fcngist út úr þcssu dæmi rösklega 50% hækkun þessara hclztu svcitarsjóðs- gjalda milli áranna 1983 og 1984, að mcðtalinni fjölgun gjaldcnda um 1%. Þcssi hækkun f'er langt f'ram úr áætlaðri hækkun tekna almcnnings á næsta ári og langt f'ram úr áætlaðri hækkun vcrðlags rekstrargjalda svcitarsjóða, sem hvort tveggja cr talið hækka um 20 til 21% í áætlunum ríkisstjórnar- innar. Þessi mismunur cr svo mikill, að í honum f'clst aukin skattbyrði cinstaklinga af' útsvari og f'asteignagjöldum, sem næmi hvorki meira nc minna cn 2% af'tekjum heimilanna. Erfitt er að sjá almenn rök f'yrir slíkri skattahækkun við ríkjandi aðstæður. Þvcrt á móti virðist nú sérstök ástæða til þess, að á það reyni, hvort sveitarfélögin geti ckki veitt þá þjónustu, sem þeim ber, án hækkunar á sköttum umfram hækkun tekna hcimilanna. Samneyzluútgjöld á vcgum sveitarfclaganna haf'a f'arið vaxandi um langt skcið. Síðastliðinn áratug hafa þau reyndar vaxið hraðar cn þjóðartekjur og cinkaútgjöld. Við þær erfiðu cf'nahagsaðstæður, scm nú blasa við, verður ekki hjá því komizt að halda af'tur af vexti þcssara útgjalda. Samband íslenzkra svcitarfclaga hcfur nýlega átt f’rumkvæði að sam- starfi við fjármálaráðuneytið um hagræðingu í opin- bcrum rekstri. Þetta er sérstaklega tímabært og vel til fundið. Framkvæmdir á vegum sveitarfélaga einna — þegar fyrirtæki sveitarfélaga eins og hitaveitur eru f'rátaldar — hafa vaxið ójafnar og ekki nærri eins ört og samneyzluútgjöldin, en haf'a þó haldið sæmilcga sínum hlut. í fjárf'estingar- og lánsfjáráætlun er mcð því reiknað, að almennar framkvæmdir sveitarf'é- laga verði nokkru ntinni að raungildi 1984 en 1983, eða um 5—6% minni. Sé reiknað með lítt breyttum samneyzlugjöldum og 5—6% minni fram- kvæmdum, má setja upp dæmi um fjárhag sveitarfc- laganna í heild með forsendum fjárlagaf'rumvarps um verðlag, kaupgjald og gengi. Niðurstaðan er á þann veg, að einsætt virðist, að ekki sé þörf á því að bcita hækkunarheimild útsvarslaga á næsta ári, og reyndar virðist mega draga nokkuð úr nýtingu ann- arra gjaldstof'na, en ná þó því marki, scm nauðsyn- legt er, að rétta við grciðslustöðu þeirra svcitar- sjóða, scm átt haf'a í erfiðlcikum að undanförnu. Hér gctur auðvitað verið mikill munur milli staða cftir aðstæðum. Ég tek það einnig f'ram, að ég tala auðvitað cinungis f'yrir sjálfan mig. Ég kann cngu að spá um það, hvcrnig f'élagsmálaráðhcrra muni veita álagsheimildir, ef' cf'tir verður leitað. Hins vegar sé ég ekki, að alntenn þörf'ætti að vera f'yrir hærra útsvar en 11% á árinu 1984, f'remur hið gagnstæða, ef'efnahagsstefna stjórnvalda nær fram að ganga. En auðvitað cr nauðsynlegt að líta til nokkurra ára í senn, þegar álagningarhlutföll eru ákveðin. Horfur um þjóðarhag cru ekki bjartar um þcssar mundir. Tillögur Haf'rannsóknastof'nunar um 200 þúsund tonna þorskafla á næsta ári í stað 300 þúsund tonna í fyrri ráðgjöf'hljóta að raska áætlun- um f'yrir næsta ár. Þverrandi þorskafli er mikið áf'all f'yrir þjóðarbúið. Hið ef'nahagslega umhverfi okkar er einnig á annan hátt ótryggt. Óvissa ríkir um markaðsverð á mikilvægum útflutningsafurðum, gengi Bandaríkjadollars, sem verið hef'ur hátt og íslendingum hagstætt, cr talið standa tæpt og gæti farið lækkandi, og óvissa ríkir um olíuverð á næstu misserum. Þessi óvissuatriði eru ekki ný, og varla ástæða til að ætla, að allt f'ari á verri veg, en þjóðin verður að horfast í augu við þcnnan blákalda vcru- leika og haga búskap sínum í samræmi við hann. Taka verður til óspilltra málanna og bæta úr, þar sem mönnum hafa verið mislagðar hendur í stjórn innri mála, og bregðast á raunsæjan og fjárhagslcga ábyrgan hátt við öndverðum ytri aðstæðum. í þessu felst meðal annars, að nú er enn meiri þörf en fyrr að sigrast á verðbólgunni. Það tjá og tundur, sem henni fylgir, hefur of' lengi villt mönnum sýn í viðureigninni við raunverulegan vanda ef'nahags- málanna. í þessu ef'ni gegna sveitarf'élögin mikil- vægu hlutverki, og á miklu ríður, að fjárhagsáætlan- ir þeirra f’yrir næsta ár verði við það miðaðar að auka hvorki skatta né skuldir og útgjöldum sveitar- f'élaga verði stillt það í hóf, sem samrýmzt getur viðunandi jafnvægi í viðskiptum við önnur lönd og hjöðnun verðbólgu á næsta ári. 377 SVEITARSTJÓRNARMÁL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.