Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.01.2004, Blaðsíða 4

Sveitarstjórnarmál - 01.01.2004, Blaðsíða 4
Ef nisyfirlit Ársreikning- arnir á vef sambandsins Ársreikningar sveitarfélaga fyrir 2002 eru Bls. nú aðgengilegir á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga, www.samband.is. Á vefnum Ársreikningarnir á vef Sambandsins 4 eru birtar samtölur yfir allt landið (rekstr- arreikningur, efnahagsreikningur, sjóð- Jöfnunarsjóður úthlutar aukaframlagi 4 streymi, lykiltölur, rekstur málaflokka og sundurliðun aðalsjóða) en jafnframt eru Forystugrein: Þórður Skúlason 5 nú birtar tölur fyrir hvert sveitarfélag (rekstrarreikningur, efnahagsreikningur, Ný reikningsskil sveitarfélaga: Betri upplýsingar um fjárhag 6 sjóðstreymi, sundurliðun aðalsjóða og sundurliðun aðalsjóða miðað við krónur á Uppgjör sveitarfélaga: Þurfa að vera þannig að flestir skilji þau 7 hvern íbúa). Birting ársreikninganna á þessu formi Danmörk: Endurskipulagning sveitarstjórnarstigsins 8 markar nokkur tímamót því nú er með til- tölulega einföldum hætti hægt að setja Efling sveitarstjórnarstigsins: Ekki ætlunin að sameina til þess eins upp samanburð milli sveitarfélaga, til að leggja niður sveitarfélög 10 dæmis með því að notandi velji sitt sveit- arfélag og eitt eða fleiri til samanburðar, Rafræn samfélög: Rafræn sameining sveitarfélaga? 12 hvort heldur heildarfjárhæðir eða miðað við krónur á hvern íbúa, allt frá tölum Hafnarfjarðarkaupstaður: Úr útvegs- í iðnaðar- og þjónustubæ 16 sem ná yfir allan rekstur eða efnahag sveitarfélaganna niður í rekstur einstakra Fasteignaskattar orkufyrirtækja 19 eininga eða fyrirtækja sveitarfélaganna. Þá er Árbók sveitarfélaga, sem kom út í Sambandið f nýtt húsnæði f maí 19 október í fyrra, nú aðgengileg á vef sam- bandsins þar sem hægt er að skoða hvern Frá mínum sjónarhóli: Ólafur Örn Ólafsson 20 kafla fyrir sig á pdf-formi. Aukið samstarf á Vesturland 20 Jöf nunarsjóður úthlutar auka- Umhverfismál: Verulega aukinn kostnaður við urðun 21 Viðtal mánaðarins: Uppsveitirnar þróast í eitt sveitarfélag 22 f ramlagi Áhrif Eyrarsundsbrúarinnar: Brúin byggð með eitt borgarsamfélag í huga 24 Jöfnunarsjóður sveitarfélaga hefur úthlutað Vertu til! 26 250 milljónum króna í útgjaldajöfnunar- framlög til sveitarfélaga á grundvelli reglu- Samantekt um unglingarannsóknir 27 gerðar um sjóðinn nr. 113/2003. Þá hefur 150 milljónum verið úthlutað til sveitarfé- Með í ráðum: Samráð við íbúa 27 laga þar sem íbúum hefur fækkað á árun- um 2001 til 2003. Samgöngubætur, samfélag og byggð: 28 Við úthlutunina var byggt á upplýsing- um frá Hagstofu íslands um endanlegan Ljúft þegar draumar okkar verða að veruleika íbúafjölda 1. desember árin 2000, 2001 Vilji er allt sem þarf 29 og 2002 og bráðabirgðatölur frá 1. des- ember 2003. Úthlutanir þessar byggjast á aukaframlagi að upphæð 400 milljónir króna sem Jöfnunarsjóður sveitarfélaga fékk við afgreiðslu fjáraukalaga í desem- ber. 4

x

Sveitarstjórnarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.