Sveitarstjórnarmál


Sveitarstjórnarmál - 01.10.2013, Qupperneq 19

Sveitarstjórnarmál - 01.10.2013, Qupperneq 19
Capacent býður upp á fjölmargar lausnir sem eru sniðnar að þörfum sveitarfélaga og stofnana þeirra. Á undanförnum árum hafa flest helstu sveitarfélög landsins nýtt sér þjónustu okkar á sviði ráðgjafar, rannsókna og ráðninga. Breiddin í þjónustuframboði Capacent auðveldar þér að finna þá lausn er hentar þörfum þíns sveitarfélags, allt frá rannsóknum, stefnumótun og innleiðingu til ráðningar á rétta fólkinu til að fylgja stefnunni eftir. Fjölbreyttar lausnir á sviði rekstrarráðgjafar • Rekstrar- og stjórnsýsluúttektir. • Fjárhagsúttektir. • Mat á áhrifum kostnaðarsamra framkvæmda. • Hagræðingarverkefni. • Áætlana- og uppgjörslausnir. • Hagræðingarverkefni og verkstjórn. • Aðstoð við innleiðingu upplýsingakerfa. Við hjálpum við mikilvægar ráðningar • Fjölmörg sveitarfélög leita til okkar þegar mikilvægar ráðningar eru framundan. • Sérfræðingar okkar hafa mikla reynslu af ráðningu t.d.: bæjarstjóra, fjármálastjóra, skólastjóra og ýmis sérfræðistörf. • Reynsla þeirra sparar þér dýrmætan tíma. Fagleg nálgun við ráðningar tryggir árangur, hlutleysi og dregur úr tímafrekum eftirmálum. Rannsóknir á þjónustu sveitarfélaga • Árleg könnun á ánægju íbúa með þjónustu 16 stærstu sveitarfélaga landsins. • Skýrsla í boði með niðurstöðum, samanburði við önnur mæld sveitarfélög og mælingar fyrri ára. • Niðurstöður nýtast við mat á frammistöðu sveitarfélagsins á grunnþjónustuþáttum. • Niðurstöður nýtast við forgangsröðun á aðgerðum sveitarfélagsins og við markmiðssetningu. Rannsóknir á innra starfsumhvefi • ítarlegar greiningar á innra starfsumhverfi sveitarfélaga. • Greiningin veitir upplýsingar um styrkleika og áskoranir í innra starfsumhverfinu. Capacent er leiðandi fyrirtæki á sviði ráðgjafar, rannsókna og ráðninga með starfsemi í Reykjavík og á Akureyri. Capacent er í eigu starfsmanna og hjá okkur starfa um 100 sérfræðingar. Gildin okkar eru; heilindi, liðsandi og metnaður. CAPACENT ÁRMÚLA 13 REYKJAVlK HVANNAVÖLLUM 14 AKUREYRI SÍMI 540 1000 capacenb

x

Sveitarstjórnarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sveitarstjórnarmál
https://timarit.is/publication/1063

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.