Vikublaðið Gestur - 04.12.1955, Síða 20
Farðu fram og taktu á
móti gestunum, góði
minn. Ég er ekki nándar
nœrri því búin að mála
á mér varirnar ennþá.
— Skipstjóri! Sjáið, hvað
hefur gerzt i nótt!
— Á hvað skyldu þeir eig-
inléga vera að góna?
AUSTURSTRÆTI
býður Reykvíkingum að kynnast merkustu
nýjung seinni ára í matvörudreifingu:
Nýjung:
SjáJfsafgreiÖsla — kaup-
andi safnar sjálfur saraan
vörunni í körfu eða
kerru, og þarf því ekki
að bíða eftir afgreiðslu.
Nýjung:
Nálega allar vörur eru
pakkaðar í hillunum,
margar þeirra í gagnsæj-
ar umbúðir, svo sem á-
legg, salad, garðávextir
og fleira.
Nýjung:
Ef kaupendur óska, geta
þeir sjálfir malað kaffi í
búðinni og tekur það
um 30 sekúndur hver
pakki. Malað kaffi einn-
ig fyrirliggjandi.
Sjáltsafgreiðslu matvöruverzlanir hafa
rutt sér til rúrns og náð miklum vin-
sældum í nágrannalöndum okkar. Þær
munu vafalaust gefast vel hér á landi og
auka hagkvæmni og ánægju af verzlun-
inni.
Hurðin opnast sjálf.
Hurðir verzlunarinnar eru af
nýrri gerð, sem ekki hefur þekkzt
hér áður. Opnast þær sjálfar, |þeg-
ar gengið er nærri þeim, á þann
hátt, að Ijósgeisli er rofinn og
setur af stað vél, sem lýkur upp.
AUSTURSTRÆTI
Glæsilegt hefti af skemmtiritinu
SAGA
er nýkomið út!
Flytur viðburðaríka ástarsögu,
Skuggar fortíðarinnar,
og spennandi framhaldssögu,
Fangar ástarinnar.