Vikublaðið Gestur - 18.12.1955, Blaðsíða 2

Vikublaðið Gestur - 18.12.1955, Blaðsíða 2
<ÉRÉS Skyldi nokkur, sem nú er ungur, kœra sig urn að skyggn- ast inn i gamlan sveitaba’ og sjá, hvernig jólin eru haldin þar fyrir rneira en hálfri öld? Margt er nú breytt í lifnað- arháttum þjóðarinnar, svo að furðu gegnir, en ekkert þó meira en hátiðirnar og tyllidagarnir. Þar kemur Ijósast fram aukin velmegun almennings, og á hina hliðina nýjar kröfur um annað og m’eira en áður hefur tiðkazt. Oft er það nú, þegar gamla fólkið er að segja frá cesku- árum sínum, að ceskan, sem á hlýðir, lcetur þess getið, að þá liafi verið aumt að vera ungur. Slíkt er ekki að undra, margt skilur jafnan sjónarmið cesku og elli, og þó sjálfsagt aldrei meira en á þessum timum. Óhcetl er hins vegar að fullyrða, að fyrir 50—60 árum var ceskan eins lifsglöð og áncegð og nú, þó að ytra umhverfi vceri oft fábreytt og fátceklegt. Börnin, sem lifðu í gömlum og dimmurn lorf- bcejum, hlökkuðu engu siður til jólanna en börn þau, sem nú búa i björtum og rúmgóðurn húsakynnum og eiga i vcend- urn dýrar gjafir og jólatré rneð margskonar skrauti og góm- törnum gccðurn. Hátiðahaldið var viðasi i svo fösturn skorðum ár frá ári, að allir vissu hvað í vœndum var. Það mrtist ekk- ert draga úr tilhlökkuninni, þvi að hátiðin sjálf var svo dá- sarnleg. Enginn dagur ársins var sem hún, nóttin helga, sem varþaði birtu langt inn i skammdegismyrkrið. Svo dýrðlega höfðu mennirnir gert hana urn margar aldir með sameigin- legri lotningu og tilbeiðslu. Löngu fyrir jólin byrjar eftir'vcentingin í hugum barnanna, svo að þrau spyrja dögurn oftar: „Hvenccr koma jólin?“ Og þá er þeim sagt, hvað dagarnir séu rnargir til jóla. Stundurn gera þau jafn mörg strik á þil eða súð með bandprjóni eða kritar- rnola, en gömlu þilin eru öll rúnum rist og örðugt að átta sig á þeim. Þess vegna þarf oft að spyrja hins sarna. / skarnmdeginu keppast allir við tóskapinn, svo að hœgt sé að kaupa til jólanna. Börnin hjálpa til eftir getu, vinda af snceldu, prjóna og þcefa. Rökkursetur eru langar, til þess að spara Ijósrnetið. Þá sitja allir með prjóna, og þytur af rokkurn er þagnaður. Börnin irilja heyra eitthvað urn jólin. Þá eru rifjaðar upp garnlar þulur og kvceði og mörg góð og guðhrcedd rnóðir notar þessar kyrrlátu stundir til þess að tala við þau urn tilefni jólanna. Þau kvöld sitja börnin hljóð, þegar Ijósið er hveikt, og það er annar blcer yfir leikjum þeirra og frarn- liornu allt þetta kvöld. Nálcegt viku fyrir jól er kaupstaðarferðin farin, og þá er garnan, pegar varningurinn kemur heim: kaffi og sykur, hveiti og rúsínur, kanel og súkkulaði. Þessar fágcetu vörur bera með sér búðarangan inn v raka og reykblandaða loftið, þar sern allt þarf að byrgja til þess að halda á sér hita. Börnin horfa sólgnurn augum á þessa dýrrncetu poka, sem teknir eru upp. Hendur þeirra þreifa og fálma til þess að geta sér til, hvað liver þeirra hefur að geyrna. Þeim er stundurn gefin kanel- stöng að tyggja, dálitill kandismoli og fáeinar rúsinur. Svo mega þau ekki biðja urn rneira, þvi að þetta á að veia i jóla- grautinn og lumrnurnar, og súkkulaði má ekki snerta, þvi að það á að hita handa jólagestunum. Svo var allt geymt vandlega. En ilmurinn af þessu scelgceti liggur í loflinu allan daginn og osjalfratt hugsa börnin um það, hve gott það vceri, að rnega fylla rnunninn hvað eftir annað rneð rúsinum, og borða ncegju sina. Nú byrjar undirbúningur jólanna fyrir alvöru. Kerti eru Krisf-ín Sigfúsdóttir: sleypt úr tólg. Rúgrnjöl er sáldað og laufabrauð búið lil úr hveitinu. Það er metnaður hvers barns að vera talið fullgild- ur liðsmaður við að skera rósir á laufabrauðið. Mörg ncergcetin húsmóðir, sem einhverju hefur að miðla, ber umhyggju fyrir þvi, að engan i nágrenni hennar vanti mjólk i jólarnatinn eða smjörflís mð brauðinu sinu. Og þeir öreigar, sem litla björg hafa fcert i bú sitt fyrir veturinn, koma þessa daga oft fcerandi hendi heirn lil konu og barna rneö gjafir, sern góðhjarlaðar konur hafa laumað i poka þeirra. Annriki vex dag frá degi. Það þarf að gera spariskó handa öllurn, svarta skó með hvitum bryddingum, og helzt þurfa öll börn að eiga nýja, litaða sokka. Stundum þarf að sauma smáflikur handa þeim, sem annars myndu klceða köttinn. Hitt er þó oftar, að menn hafa geymt eitthvað nýtt, stundum lang- an tima, til þess að sliarta með það á jólunurn. Þá er það jólaþvotturinn, sem veldur oft áhyggjurn. Fcestir eiga til skipta í rúmin, og oftast er þvegið, þegar þurrklega btces, svo að fötin komi þurr að kveldi. Margir treysta á fátcekraþurrkinn, sem á að koma þrern dögum fyrir jól. Mörgu görnlu fólki er illa við að þvegið sé sólhvarfaclaginn. Það segir, að föt, sem bleytt eru á þeirri stundu, sem breytingin verður, grotni öll i sundur og þykist hafa heyrt, að þetta hafi átt sér einhvern tima stað. Unga fólkið segir, að þetta sé gömul hjá- trú og heimska. Og oft er þvegið þennan dag. Það rná ekki seinna vera, ef þurrkurinn bregzt. En þó að fötin þorni sama clag, eru þau aldrei látin i rúmin fyrr en á aðfangadag. Hafi rúmin verið fátcekleg siðustu nœturnar, þá er þar ofinn nýr þáttur i- gleði og tilhlökkun þeirra, sem ekki hafa allsncegtir á þessu sviði. Á Þorláksmessu er kjötið soðið, bakaðar kleinur og lummur og kaffið brennt. Þá er skammtað heitt hangið kjöt og kaffi gefið í rökkrinu. Það eru siðustu leifar af hátið hins heilaga biskups i kaþólskum sið, sem þá var engu siður i heiðri haldin en jólahátiðin sjálf. Það kvöld eiga börnin að vera búin að Ijúka œtlunarverki sínu fyrir jól. Einu sinni fyrir löngu var það siður, að sauma ófullgerða sokka eða vettlinga i föt þeirra, sem ekki.höfðu lokið þeim af i tceka tíð. Sem betur fer er sá siður löngu niður lagður, þótt löt börn séu stundum minnt á hann. En það er samt annað en gaman að geta ekki skilað vinnu sinni á réttum tima. Einu sinni var stúlka, sem átti eftir ncerri heilan sokk, þegar helgin byrjaði, og hún prjónaði og prjón- aði alla nóttina. Á jóladagsmorgun kom þangað fólk á kirkju- leið, þá sat hún grátandi með sokkinn og var að clraga upp úr síðustu lykkjunum. Ekki mega menn heldur heita þvi að sofa um jólin, þó að þeir þykist vera þreyttir, þvi að einu sinni var ung kona, sem þóttist eiga annrikt fyrir jólin. Hún hét þvi að sofa alltaf um hátiðina. En hún dó snögglega rétt fyrir jólin. Það er eins og allir verði svo orðvarir, þegar jólin eru að nálgast. Gamla fólkið er mildara I máli, þegar það er að siða börnin. Unglingar, sem voru farnir að blóia og spýta um tönn til þess að sýnasl fullorðinslegir, verða nú lúpulegir, ef þeim hrýtur stóiyrði af munni og kyngja munnvatninu heldur en að sýna á sér yfirlcetisbrag. Eða krakkarnir, sem oft hafa stritt yngri systkinum sinum, þau verða nú svo góð við þau. að engu tali tekur, og lána þeim eða gefa þeim gull, sem þau

x

Vikublaðið Gestur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikublaðið Gestur
https://timarit.is/publication/1067

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.