Morgunblaðið - 11.01.2012, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.01.2012, Blaðsíða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2012 STUTT Jón Lárusson, lögreglumaður, hefur ákveðið að gefa kost á sér til embættis forseta Íslands. „Á þeim erfiða tíma sem nú ríkir á Íslandi hefur almenningur ítrekað hrópað á hjálp,“ segir Jón í tilkynningu. „Því miður hafa ráða- menn ekki brugðist nægjanlega vel við og því er nauðsynlegt að al- menningur hafi í embætti forseta einstakling sem staðið getur vörð um hagsmuni þeirra.“ Jón er fæddur í Reykjavík 1965 og býr á Selfossi ásamt eiginkonu sinni Söndru Vachon leikskóla- kennara og eiga þau þrjú börn. Jón hefur lokið námi úr Lög- regluskóla ríkisins og BA-prófi í sagnfræði frá Háskóla Íslands. Á árunum 1985 til 1990 starfaði Jón í Landsbankanum, Iðn- aðarbankanum og Sparisjóði vél- stjóra. Frá árinu 1997 hefur Jón starfað sem lögreglumaður og gegnir nú stöðu rannsóknarlög- reglumanns í fjármunabrotadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæð- inu. Jón Lárusson gefur kost á sér til forseta Jón Lárusson - nýr auglýsingamiðill 569-1100 finnur@mbl.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 • www.hjahrafnhildi.is Frábærar yfirhafnir á útsölunni St. 36-52 Vertu vinur okkará Facebook Útsalan hefst í dag kl. 10 Klappastíg 44 - sími 562 3614 Innleggsnótur og gjafakort í fullu gildi á útsölunni ÚTSALA Augnlæknarnir Björn Már Ólafsson og Jens Þórisson hafa flutt starfsemi sína og opnað í glæsilegu húsnæði við Garðatorg 7 í Garðabæ. Tímapantanir eru í síma 555 4556. Verið hjartanlega velkomin! Skógarhlí› 18 • 105 Reykjavík • Sími 595 1000 • Fax 595 1001 Akureyri sími: 461 1099 • www.heimsferdir.is B irt m eð fy rir va ra um p re nt vi llu r. H ei m sf er ð ir ás ki lja sé r ré tt til le ið ré tt in g a á sl ík u. A th .a ð ve rð g et ur b re ys t án fy rir va ra . E N N E M M / S IA • N M 49 83 4 frá kr. 75.900 með gistingu í 7 nætur. Einstakt tækifæri! 31. janúar og 7. febrúarKanarí Nú bjóðum við síðustu sætin í sólina á Kanaríeyjum þann 31. janúar og 7. febrúar í 7 nætur á frábæru tilboði. Í boði er m.a. frábær sértilboð á hinu vinsæla íbúðarhóteli Parque Sol. Einnig bjóðum við Barcelo Margaritas og Beverly Park hótelin með öllu inniföldu ásamt öðrum hótelum. Ekki missa af þessu einstaka tilboði. Ath. mjög takmarkaður fjöldi sæta í boði. Verð getur hækkað án fyrirvara! Kr. 75.900 – Parque Sol Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2 börn, 2-11 ára, í íbúð með 2 svefnherbergjum á Parque Sol 31. janúar í viku. Verð m.v. 4 fullorðna í íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 82.800 á mann 31. janúar í viku. Verð m.v. 2 fullorðna í íbúð með 2 svefnherbergjum kr. 99.900 á mann 31. janúar í viku. Kr. 109.900 – Beverly Park með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi 7. febrúar í 7 nætur. Verð m.v. 2 fullorðna í herbergi 134.700. Kr. 105.500 – Barcelo Margaritas með allt innifalið Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 1 barn, 2-11 ára, í herbergi 31. janúar í 7 nætur. Verð m.v. 2 fullorðna í herbergi 124.900. Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 James Bond-veisla fimmtudagur 19.01. » 20:00 uppselt föstudagur 20.01. » 20:00 uppselt laugardagur 21.01. » 22:00 aukatónleikar Einsöngvarar Valgerður Guðnadóttir Sigríður Thorlacius Eyþór Ingi Gunnlaugsson Sigríður Beinteinsdóttir Inga Stefánsdóttir Páll Óskar Hjálmtýsson Jóhanna Vigdís Arnardóttir Kynnir Jóhanna Vigdís Arnardóttir Stjórnandi Carl Davis Fluttir verða allir helstu smellirnir úr Bond-myndunum, meðal annars You Only Live Twice, Nobody Does It Better, og A View To a Kill. Miðasala á aukatónleikana laugardaginn 21.01. hefst kl. 12 í dag. Tryggðu þér miða á sinfonia.is eða harpa.is.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.