Morgunblaðið - 11.01.2012, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.01.2012, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2012 New York City Opera á sér glæsta 69 ára sögu sem næststærsti flytj- andi ópera í borginni, á eftir Met- ropolitan Opera, en í uppsetningum City Opera vöktu söngvarar á borð við Renee Fleming, Placido Dom- ingo og Beverly Sills fyrst umtals- verða athygli. Síðustu ár hefur City Opera þó barist í bökkum fjárhags- lega. Í fyrra neyddist félagið til að flytja út úr Lincoln Center lista- miðstöðinni, sem hefur verið heimili þess árum saman, og nú hafa heift- úðugar launadeilur við hagsmuna- félög hljóðfæraleikara og söngvara leitt til þess að City Opera hefur sett hljóðfæraleikarana í verkbann. Hætt hefur verið við fyrirhugaðar æfingar fyrir frumsýningu á La Traviata, sem átti að sýna í Brook- lyn Academy of Music. The New York Times hefur eftir einum af stjórnendum hagsmuna- félags hljóðfæraleikara í Bandaríkj- unum, að þessar aðgerðir City Opera marki því miður dauða óp- eruhússins. „Þetta er sorglegt fyrir félag sem var eitt sinn einstakur merkisberi menningarinnar og fyrir fólkið sem hefur flutt tónlistina,“ segir hann. Þegar best var sýndi New York City Opera 12 til 16 ólíkar uppsetn- ingar árlega, í allt að 130 sýningum. Eftir að City Opera hraktist úr Lin- coln Center hafa sýningar hennar verið settar upp í nokkrum leik- húsum. Tillögur stjórnenda óp- erunnar voru þær að árleg laun hljóðfæraleikaranna lækkuðu úr 40.000 dölum niður í 5.000 fyrir tvær uppsetningar árlega. „Við erum miður okkar en getum ekki bjargað óperunni,“ er haft eftir talsmanni hljóðfæraleikaranna, en hún segir ein mestu mistök stjórn- enda hafa verið þau að hætta að setja á svið klassískar óperur við al- þýðuskap, í bland við nýrri verk. Fyrir vikið hafi gengið illa að selja miða og krækja í styrktaraðila. Díva Berlet Sills vakti athygli hjá City Opera og stýrði henni um tíma. Rothögg fyrir City Opera?  Hljóðfæraleik- ararnir í verkbann Eldgosið í Eyja- fjallajökli er áberandi í mörg- um þeirra verka sem Vignir Jó- hannsson mynd- listarmaður hef- ur sýnt í húsnæði Norrænu ráð- herranefnd- arinnar í Kaup- mannahöfn frá 13. janúar. „Ég sæki innblástur í flæði tím- ans og hvaða áhrif það hefur á líf okkar. Þetta óvænta eldgos þýddi að ég var skyndilega í miðjum tíma- polli, og þá getur ýmislegt gerst,“ segir Vignir um verkin. „Ash for cash“ er listaverk þar sem aska úr Eyjafjallajökli er steypt í gler. Verkin eru á sýning- unni ásamt öðrum unnum í olíu. Með ösku í verkunum Vignir Jóhannsson Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Lau 14/1 kl. 19:00 aukas Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fim 8/3 kl. 20:00 Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 9/3 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Lau 17/3 kl. 20:00 Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 23/3 kl. 20:00 Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Lau 31/3 kl. 20:00 Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Sun 1/4 kl. 20:00 Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 14/1 kl. 13:00 Sun 29/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 21/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 22/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Lau 28/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00 lokas Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. Síðustu sýningar NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Lau 28/1 kl. 20:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Eldhaf (Nýja sviðið) Fim 26/1 kl. 20:00 frums Fös 10/2 kl. 20:00 aukas Fös 24/2 kl. 20:00 12.k Sun 29/1 kl. 20:00 aukas Lau 11/2 kl. 20:00 7.k Lau 25/2 kl. 20:00 aukas Mið 1/2 kl. 20:00 2.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Sun 26/2 kl. 20:00 aukas Fim 2/2 kl. 20:00 3.k Mið 15/2 kl. 20:00 8.k Mið 29/2 kl. 20:00 13.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Fim 16/2 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 14.k Sun 5/2 kl. 20:00 4.k Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 2/3 kl. 20:00 15.k Mið 8/2 kl. 20:00 5.k Sun 19/2 kl. 20:00 10.k Sun 4/3 kl. 20:00 16.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 23/2 kl. 20:00 11.k Magnað og spennuþrungið leikrit Heimsljós (Stóra sviðið) Lau 14/1 kl. 19:30 6.sýn Sun 29/1 kl. 19:30 11.sýn Lau 18/2 kl. 19:30 14.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 7.sýn Lau 4/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 19/2 kl. 19:30 15.sýn Lau 21/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 5/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 25/2 kl. 19:30 16.sýn Sun 22/1 kl. 19:30 9.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 1.auka Sun 26/2 kl. 19:30 17.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 12/2 kl. 19:30 2.auka Frumsýnt annan í jólum 2011 Svartur hundur prestsins (Kassinn) Fim 12/1 kl. 19:30 34.s Fös 20/1 kl. 19:30 37.s Fim 19/1 kl. 19:30 AUKAS. Lau 21/1 kl. 19:30 síð.sýn. Sýningum lýkur í janúar! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 13/1 kl. 19:30 síð.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 AUKAS. Sýningum lýkur í janúar! Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Sun 15/1 kl. 13:30 8.sýn Sun 22/1 kl. 13:30 10.sýn Sun 29/1 kl. 13:30 12.sýn Sun 15/1 kl. 15:00 9.sýn Sun 22/1 kl. 15:00 11.sýn Sun 29/1 kl. 15:00 13.sýn Hjartnæm og fjörmikil sýning Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 13/1 kl. 22:00 U Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » Sími: 528 5050 Ungir einleikarar Með Sinfóníuhljómsveitinni í Hörpu fimmtudaginn 12.01.12 » 19:30 Elín Arnardóttir píanó Ísak Ríkharðsson fiðla Chrissie Thelma Guðmundsdóttir fiðla Hrafnhildur Árnadóttir söngur Bernharður Wilkinson stjórnandi Sigurvegarar úr einleikarakeppni Sinfóníunnar og LHÍ koma fram á þessum árlegu tónleikum sem eru einhverjir þeir skemmtilegustu á árinu. Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 20/01 L AU 21 /01 FÖS 27/01 KL . 20:00 NÝ SÝNING KL . 22:00 NÝ SÝNING KL . 20:00 NÝ SÝNING GLEÐILEGT NÝTT LEIKHÚSÁR LA BOHÈME GIACOMO PUCCINI HULDA BJÖRK GARÐARSDÓTTIR GISSUR PÁLL GISSURARSON ÞÓRA EINARSDÓTTIR GARÐAR THÓR CORTES ÁGÚST ÓLAFSSON HRÓLFUR SÆMUNDSSON JÓHANN SMÁRI SÆVARSSON HERDÍS ANNA JÓNASDÓTTIR BERGÞÓR PÁLSSON HLJÓMSVEITARSTJÓRI: DANÍEL BJARNASON LEIKSTJÓRI: JAMIE HAYES LEIKMYND: WILL BOWEN BÚNINGAR: FILIPPÍA ELÍSDÓTTIR LÝSING: BJÖRN BERGSTEINN GUÐMUNDSSON MIÐASALAN HEFST Á MORGUN KL. 12 Í SÍMA 528 5050 OG Á HARPA.IS FRUMSÝNING 16. MARS KL. 20

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.