Morgunblaðið - 11.01.2012, Síða 31
Morgunblaðið/Árni Sæberg
Einbeiting Tommy Emmanuel þykir ótrúlega lipur gítarleikari og koma hans hingað hvalreki.
Tommy Emmanuel, einn færasti gítarleikari
heims, hélt tónleika í Háskólabíói á mánu-
dagskvöldið og var uppselt á herlegheitin.
Björn Thoroddsen gítarleikari hitaði upp fyr-
ir kappann. Var mál manna að Emmanuel
hefði staðið rækilega undir nafni og voru til-
þrif hans víst slík að líkja mátti við hreina
töfra. Fullt Háskólabíó var fullt og Tommy brattur.
Fjölkynngi Alls kyns brellur voru viðhafðar.
Galdramaður á gítarinn
MENNING 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2012
Nelson Mandela er viðfang smá-
þáttaraðarinnar Madiba (vinnutit-
ill) en tökur hefjast í haust. Bresk,
kanadísk og suðurafrísk fram-
leiðslufyrirtæki koma að málum.
Mandela og fjölskylda eru inn-
vikluð í málin og sagði Kweku Man-
dela, barnabarn hans, að það fyrsta
sem afi hans hefði spurt sig að væri
hvað hann fengi mikið greitt.
Tvær af bókum Mandela eru til
grundvallar, Conversations With
Myself og Nelson Mandela By Him-
self. Enn er allt á huldu með leikara
og leikstjóra.
Reuters
Í mynd Nelson Mandela.
Smáþáttaröð um
Nelson Mandela
Tony Iommi, gítarleikari þunga-
rokksgoðsagnanna í Black Sab-
bath, hefur greinst með eitla-
krabbamein. Iommi, sem er 63 ára,
greindi frá þessu sjálfur. Hljóm-
sveitin, sem vinnur nú að nýrri
breiðskífu ásamt Rick Rubin, setti
upp póst á fésbókarsetur sitt þar
sem hún hvatti fólk til að senda
Iommi heilandi strauma. Það er
upprunalega útgáfan af Black Sab-
bath sem vinnur að plötunni, með
Ozzy Osbourne á bakvið hljóðnem-
ann, og er mikil spenna fyrir plöt-
unni og væntanlegu tónleika-
ferðalagi í þungarokksheimum.
Reuters
Goð Tony Iommi á góðri stund.
Tony Iommi með
krabbameinÚTÓN framkvæmdi könnun á Ice-
land Airwaves-hátíðinni sem fram
fór 2011 í samstarfi við Íslands-
stofu. Helstu niðurstöður eru þær
að velta erlendra gesta hefur aukist
um 55% en veltan var 482,5 m.kr.
og þá er ferðakostnaður ótalinn.
Gestirnir vörðu 313 m.kr. á hátíð-
inni árið 2010. Ef ferðakostnaður
gestanna er meðtalinn er velta er-
lendra gesta árið 2011 um 664 millj-
ónir króna. Veltuaukninguna má
helst rekja til þess að erlendum
gestum hefur fjölgað um 26% og
auk þess gista þeir einni nótt leng-
ur að meðaltali. Erlendir gestir
voru samtals 2.794 talsins á hátíð-
inni og eyddu þeir að meðaltali
26.168 kr. á dag í Reykjavík. Inn-
lendir gestir voru 4.068. Heildar-
fjöldi hátíðargesta var því 6.862 og
þar af voru listamenn 846 talsins.
Bandaríkjamenn eru um fjórð-
ungur erlendra gesta. Um 83%
svarenda voru að heimsækja hátíð-
ina í fyrsta sinn og um 13% þeirra í
annað sinn. Langflestir gestir
greiða fyrir gistingu sína meðan á
dvöl þeirra stendur en 17% gista
annaðhvort hjá vinum eða ætt-
ingjum. Alls var könnunin lögð fyr-
ir 350 gesti. Kynjahlutfall svarenda
var 58% karlar og 42% konur. Með-
alaldur hópsins var 28,9 ár.
Skýrsluna má nálgast í heild
sinni á uton.is.
Útlendingar eyða vel á Airwaves
Morgunblaðið/Eggert
Stemning Það er jafnan mikið um æringjahátt á henni Airwaves.
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ
BORGARBÍÓ
5%NÁNAR Á MIÐI.IS
NÁNAR Á MIÐI.IS
GLERAUGU SELD SÉR 5%
SÉÐ OG HEYRT/
KVIKMYNDIR.IS
MY WEEK WITH MARILYN KL. 5.40 - 8 - 10.20 L
GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6.45 - 9 - 10 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 6 L
JACK AND JILL KL. 10.20 L
ÆVINTÝRI TINNA KL. 5.40 - 8 7
TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 8 - 10.15 16
GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 6 - 9 16
THE SITTER KL. 6 L
TINKER TAILOR SOLDIER SPY KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
TINKER TAILOR SOLDIER SPY LÚXUS KL. 5.20 - 8 - 10.40 16
THE SITTER KL. 6 - 8 - 10 14
GIRL WITH THE DRAGON TATTOO KL. 5.50 - 8 - 9 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 KL. 3.40 - 5.50 L
STÍGVÉLAÐIKÖTTURINN 3D KL. 3.40 L
ARTÚR BJARGAR JÓLUNUM 3D KL. 3.40 L
TILNEFND TIL
3 GOLDEN GLOBE
VERÐLAUNA
M.A BESTA MYNDIN
OG BESTA LEIKKONAN
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
TINKER,TAYLOR,SOLDIER,SPY Sýnd kl. 7 - 10:10
MISSION IMPOSSIBLE 4 Sýnd kl. 7 - 10
GIRLWITHTHEDRAGONTATTOO Sýnd kl. 10
ALVIN OG ÍKORNARNIR 3 Sýnd kl. 6
TOM CRUISE, SIMON PEGG,
PAULA PATTON OG JEREMY RENNER
Í BESTU HASARMYND ÁRSINS!
88/100
-CHICAGO SUN TIMESH.S.S. - MBL
HHH
ÍSLENSKT
TAL
V.J.V - SVARTHÖFÐI.IS
HHHH
H.V.A - FBL
HHH
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
HHHH
K.B - MBL
HHH
- MAGNÚS MICHELSEN,
BÍÓFILMAN.IS
HHHH
-bara lúxus sími 553 2075
Miðasala og nánari upplýsingar
www.laugarasbio.is
Þú færð 5% endurgreitt í Laugarásbíó ef þú
greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum