Morgunblaðið - 11.01.2012, Qupperneq 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. JANÚAR 2012
20.00 Björn Bjarna
Brynjar Nielsson, form.
Lögm. fél. Ísl., ræðir um
sérstakan saksóknara og
kvartanir lögmanna.
20.30 Tölvur tækni og
vísindi Þetta er að verða al-
ger “verður að sjá þáttur“.
21.00 Fiskikóngurinn
Ýsa, hrogn og lifur góðmeti
árstíðarinnar.
21.30 Bubbi og Lobbi Verða
30 þúsund heimili gjald-
þrota, er framsóknarvíxill-
inn fallinn?
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.36 Bæn. Séra Guðbjörg
Arnardóttir flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R.
Einarsson.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
Umsjón: Hrafnhildur Halldórs-
dóttir og Guðrún Gunnarsdóttir.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Þáttur Páls Heiðars.
Sagt frá frumkvöðlastarfi Páls
Heiðars Jónssonar í dagskrárgerð
hjá Ríkisútvarpinu. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
(Frá 18. desember sl.)
14.00 Fréttir.
14.03 Gullfiskurinn. Umsjón:
Pétur Grétarsson.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan:
Úr Bernskunni eftir Guðberg
Bergsson. Höfundur les. (8:25)
15.25 Skorningar.
Óvissuferð um gilskorninga
skáldskapar og bókmennta. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
Brynhildur Björnsdóttir og
Kristín Eva Þórhallsdóttir halda
leynifélagsfund fyrir alla krakka.
20.30 Heimsendir verður á morg-
un. Morgunstund með Baldri
Óskarssyni ljóðskáldi. Umsjón: Ei-
ríkur
Guðmundsson.
(Frá því á sunnudag)
21.10 Út um græna grundu. Nátt-
úran, umhverfið og ferðamál.
Umsjón: Steinunn Harðardóttir.
(Frá því á laugardag)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
Margrét Guðmundsdóttir flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. Umsjón:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e)
23.05 Flakk. Umsjón:
Lísa Pálsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
15.30 Leiðin á EM
Undankeppni Evr-
ópumótsins í Serbíu. (e)
16.00 Djöflaeyjan (e)
16.40 Leiðarljós
17.25 Kafað í djúpin (Aqua
Team) (13:14)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.23 Sígildar teiknim.
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Bræður og systur
(Brothers and Sisters)
21.00 Ker full af bleki
Heimildamynd eftir Helgu
Brekkan gerð í tilefni af
bókamessunni í Frankfurt.
Í myndinni segja íslenskir
rithöfundar og listamenn
frá tengslum sínum við ís-
lenskan sagnaarf og land-
ið. Fram koma: Guðbergur
Bergsson, Gabriela Frið-
riksdóttir, Dóri DNA,
Steindór Andersen,
Hilmar Örn Hilmarsson,
Erna Ómarsdóttir og
Valdimar Jóhannsson.
Textað á síðu 888.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Vínartónleikar Sin-
fóníuhljómsveitar Íslands
Upptaka frá Vínartón-
leikum Sinfóníuhljóm-
sveitar Íslands í Hörpu á
fimmtudaginn var.
Á efnisskrá er sígild Vín-
artónlist. Einsöngvari er
Sigrún Hjálmtýsdóttir og
stjórnandi Willy Büchler.
23.45 Landinn (e)
00.15 Kastljós (e)
00.50 Fréttir
01.00 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Læknalíf
11.00 Gáfnaljós
11.25 Svona kynntist ég
móður ykkar
11.50 Lygavefur
12.35 Nágrannar
13.00 In Treatment
13.25 Ally McBeal
14.15 Draugahvíslarinn
15.00 iCarly
15.25 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpsonfjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm (Malcolm
In The Middle)
19.40 Ég heiti Earl
20.05 Miðjumoð
20.30 Í nýju ljósi Karl
Berndsen er mættur til
leiks á Stöð 2 og heldur
áfram að gefa konum góð
ráð varðandi útlitið. Þætt-
irnir eru unnir eftir hug-
myndafræði Kalla.
21.00 Hawthorne
21.45 Miðillinn
22.30 Alsæla (Satisfaction)
23.20 Skotmark (Human
Target)
00.05 NCIS: Los Angeles
00.50 Í vondum málum
01.35 Dauðagildra (Death
Proof)
03.25 Farsasveitin (Delta
Farce)
04.55 Gáfnaljós
05.15 Svona kynntist ég
móður ykkar
05.35 Fréttir / Ísland í dag
07.00/17.50 Enski deild-
arbikarinn (Crystal Palace
– Cardiff)
19.35 Enski deildarbik-
arinn (Man. City – Liver-
pool) Bein útsending.
21.45 Muhammed and
Larry Heimildamynd um
frægan boxbardaga í októ-
ber 1980 þar sem Muham-
mad Ali og Larry Holmes
börðust og áhrifin sem
bardaginn hafði á þá báða.
22.40 Ensku bikarmörkin
23.10 Enski deildarbik-
arinn (Man. City/Liverp.)
08.00/14.00 Journey to the
Center of the Earth
10.00/16.00 Four Wedd-
ings And A Funeral
12.00/18.00 Red Riding H.
20.00 Lakeview Terrace
22.00 Quantum of Solace
24.00 First Born
02.00 Dreaming Lhasa
04.00 Quantum of Solace
06.00 I Love You Beth
Cooper
08.00 Dr. Phil
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
12.00 Jonathan Ross
Jonathan er langt í frá
óumdeildur en í hverri
viku fær hann til sín góða
gesti.
12.50 Pepsi MAX tónlist
14.45 7th Heaven
Camden-fjölskyldunni er
fylgt í gegnum súrt og
sætt en hjónakornin Eric
og Annie eru með fullt hús
af börnum og hafa í mörg
horn að líta.
15.45 Outsourced
16.10 Mad Love
16.35 Rachael Ray
17.20 Dr. Phil
18.05 Charlie’s Angels
Kate, Eve og Abby eiga
allar vafasama fortíð en fá
tækifæri til að snúa við
blaðinu og vinna fyrir hinn
leyndardómsfulla Charlie
Townsend.
18.55 America’s Funniest
Home Videos
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 America’s Next Top
Model Tyra Banks leitar
að næstu ofurfyrirsætu. Í
þetta sinn fá fjórtán fyrr-
um keppendur að spreyta
sig á ný.
20.55 Pan Am
Þættir um gullöld flug-
samgangna. Christina
Ricci fer með aðal-
hlutverkið í þáttunum.
21.45 CSI: Miami
22.35 Jimmy Kimmel
23.20 Dexter
00.10 HA?
01.00 Everybody Loves
Raymond
01.25 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.00/13.20 Tournament of
Champions 2012
12.30/18.00 Golfing World
18.50 PGA Championship
2011
21.35 Inside the PGA Tour
22.00 Golfing World
22.50 PGA Tour – Hig-
hlights
23.45 ESPN America
Það er misjafnt hvað fólki
gengur vel að vera með
puttann á púlsinum. Kvik-
myndir hafa orðið undir hjá
mér þegar kemur að því að
fylgjast með nýjustu
straumum. Flestar kvik-
myndir hafa þann góða kost
að vera ekki með síðasta
neysludag; ef ég get ekki
séð þær í dag þá geri ég það
bara síðar. Reyndar kemur
þetta síðar sjaldnast. Það
kom þó um daginn þegar
Sjónvarpið sýndi á milli jóla
og nýárs myndina E.T. Ég
hafði aldrei séð þessa frægu
mynd og ákvað því að horfa.
E.T. er mynd sem eldist vel
og var ágætis skemmtun. Í
leiðinni fattaði ég líka ým-
islegt sem krakkarnir í
barnaskóla, sem voru með
myndbandstæki á heimilum
sínum, voru að tala um á ní-
unda áratugnum, þegar
enginn var maður með
mönnum nema hafa séð
myndina. „E.T. phone
home“ var eitt, þvílík stund
þegar ég sá það atriði loks-
ins.
Nú er markmiðið að vinna
upp tapaðar myndir úr
æsku, horfa á það sem ég
fór á mis við á sínum tíma.
T.d. allar Police Academy-
myndirnar sem þóttu alveg
drepfyndnar að mati bekkj-
arfélaga minna. Ég er þó
búin að sjá Löggulíf, Dalalíf
og Stellu í orlofi svo ég hef
ekki verið alveg út úr kú,
bara frekar ó-kúl.
ljósvakinn
E.T. Hjólað til tunglsins.
„E.T. hringja heim“
Ingveldur Geirsdóttir
08.00 Blandað efni
13.30 Time for Hope
14.00 Robert Schuller
15.00 In Search of the
Lords Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 David Wilkerson
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Time for Hope
00.30 Trúin og tilveran
01.00 Robert Schuller
02.00 David Cho
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
16.50 Man. City/Liverpool
18.40 Premier League Rev.
19.35 Tottenham – Ever-
ton Bein útsending.
21.45 Tottenham – Ever-
ton, 2002 (PL Cl. Mat.)
22.15 Blackburn – Liver-
pool, 1995 (PL Cl. Mat.)
22.45 Tottenh. Everton
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.35/02.20 The Doctors
20.15/01.40 American Dad
20.35 The Cleveland Show
21.00/03.00 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Modern Family
22.10 Mike & Molly
22.35 Chuck
23.20 Burn Notice
00.05 Community
00.30 The Daily Show
00.55 Malcolm In The M.
01.20 My Name Is Earl
02.00 The Cleveland Show
03.50 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
í janúar
með Símanum
Notaðu tækifærið, smelltu á VOD takkann og veldu
þér einhvern af þeim 4000 titlum sem í boði eru.
facebook.com/siminn.is
50% afsláttur af öllu leigðu efni
í Sjónvarpi Símans í dag
Greidd eru mánaðargjöld skv. verðskrá, nánar á siminn.is