Morgunblaðið - 12.01.2012, Side 32

Morgunblaðið - 12.01.2012, Side 32
32 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ...OG ÞÁ BÖRÐU MÝSNAR HEIMSKA KÖTTINN... ...OG LIFÐU HAMINGJUSAMAR TIL ÆVILOKA ÞETTA ER EKKI FALLEG SAGA TIL AÐ LESA FYRIR HÁTTINN ÉG FÉKK AFTUR „C” FYRIR KORTIÐ KENNARINN MINN SAGÐI AÐ ÉG HEFÐI VERIÐ MEÐ OF MIKIÐ AF SMÁATRIÐUM HÚN SAGÐI AÐ ÉG HEFÐI SETT INN LÖND SEM ERU EKKI TIL ÉG SÉ EKKI HVAÐ ER ATHUGAVERT VIÐ ÞAÐ. KORTIÐ MITT ER BARA 50 ÁRUM Á UNDAN SINNI SAMTÍÐ GREINDUR MAÐUR SAGÐI EITT SINN: „SVONA FÁ ÞEIR SYNDAGJÖLDIN SEM ERU AÐ GÖLTRAST ÚTI Á KVÖLDIN” HVAÐA SYNDA- GJÖLD? REIÐA KONU OG ENGAN KVÖLDMAT BYSSUR HVAÐ ÁTTUVIÐ MEÐ ÞVÍ AÐ ÞAÐ SÉU EKKI TIL NEIN „ÖPP” FYRIR ÞESSAR ÉG ÆTLAÐI ÞAÐ, EN ÉG SKIPTI UM SKOÐUN ÞAÐ ER GAMAN AÐ HAFA ÞIG KATA, ÉG ER BÚIN AÐ SKIPULEGGJA HEILAN DAG AF SKEMMTILEGUM HLUTUM VIÐ FÖRUM Í LAUGINA, BORÐUM HÁDEGISMAT, FÁUM OKKUR BLUND OG SÍÐAN KUBBUM VIÐ GAMAN AÐ SJÁ ÞIG KATA MÍN, ÉG HÉLT SAMT AÐ ÞÚ ÆTLAÐIR ANNAÐ Í SUMAR ÉG GERÐI MIKIL MISTÖK ERTU AÐ VINNA FRAMEFTIR? MAÐUR ER STANSLAUST AÐ OG ÞAÐ SAMA GILDIR UM PUPPET MASTER ...EÐA HVAÐ ÞAÐ ER SEM ÉG KALLA MIG NÚNA ÉG GEFST EKKI UPP FYRR EN TONY STARK HEFUR VERIÐ NIÐURLÆGÐUR... ...OG SVO GENG ÉG FRÁ HONUM Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnust. kl. 9. Göngu- hóp. kl. 10.30. Myndlist/prjónakaffi kl. 13. Bókmenntakl. kl. 13.15. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Botsía kl. 9.30. Helgistund kl. 10.30. Handavinna kl. 12.30. Myndlist 13.30. Boðinn | Tréútskurður kl. 9.05. Vatns- leikfimi kl. 9.30. Handav/brids kl. 13. Bingó (byrjar 12.1) kl. 13.30 og annan hvern fim. en félagsvist hinn (byrjar 19.1). Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bókband, leikfimi. Þorrablót 27. janúar. Uppl. í s. 535-2760. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8. Leikfimi kl. 9.05, botsía kl. 13.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn. kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silf- ursmíði kl. 9.30, bókband kl. 13. mynd- list kl. 16.10. Skrán. á þorrablót 21. jan. stendur yfir. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handav. kl. 9, ganga kl. 10. Handav/brids kl. 13. Jóga kl. 18. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Qi gong kl. 8.10, vatnsleikfimi kl. 12, handav/karlaleikf. kl. 13, botsía kl. 14, kóræfing kl. 16. Félagsstarf eldri borgara, Seltjarn- arnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15, gler kl. 9, innritun stendur yfir, karlar/biljard í Seli kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30 og dans kl. 13.30. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11. Frá hád. m.a. búta/perlusaumur og mynd- list. Á morgun kl. 10 er prjónakaffi, bók- band kl. 12.30. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9, leik- fimi kl. 9.15, botsía kl. 10.30, forskorið gler kl. 13, félagsvist kl. 13.30, tímapant. hárgreiðslust s. 8946856. Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæf. Bjarkarhúsi kl. 11.20, glersk. kl. 13, pílu- kast/félagsvist kl. 13.30, vatnsleikfimi kl. 14.40. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hann- yrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30, kaffisala í hléi. Fótaaðgerðir. Hæðargarður 31 | Hringborðið kl. 8.50, leikfimi kl. 10, spjallhópur Þegar amma var ung kl. 11, sönghópur Hjördísar Geirs kl. 13.30, línudans Ingu kl. 15, gáfu- mannakaffi kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17. Línu- dans hóp. III kl. 18, hópur IV (byrj.) kl. 19 í Kópavogsskóla. Uppl. í síma 554-2780 og á www.glod.is. Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikfimi í Grafarvogslaug kl. 09:30. Listasmiðja kl. 13:30. Norðurbrún 1 | Leirlistarnámskeið kl. 9/ 13. Útskurður kl. 9. Botsía kl. 10. Upp- lestur kl. 11. Sléttuvegur 11-13, félagsmiðstöð | Leikfimi kl. 9, söngur kl. 13.30. Vesturgata 7 | Setustofa kl. 9. Handa- vinna kl. 9:15. Tiffany’s kl. 9:15. Leikfimi kl. 10:30. Kertaskreyt. kl. 13. Kóræfing kl. 13. Kaffiveit. kl. 14:30. Vesturgata 7 | Þorrablót fös. 17. febr- úar. Skráning í síma 535-2740. Nánar auglýst síðar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja/ handavinna/bókband/postulín kl. 9, morgunstund kl. 9.30, botsía kl. 10. spil- að/stóladans 13, kvikmyndasýn. annan hvern fim. kl. 13.45. Gunnar Thorsteinson sendi skor-inorða og skemmtilega kveðju í Vísnahornið, vitaskuld í bundnu máli. Þar er efst á blaði vísa með yf- irskriftinni „Jóni Bjarnasyni vikið úr ráðherrastól“: Brugðu sér í böðulsserk böðuð tjóni það var freklegt fólskuverk að fórna Jóni. Í framhaldi af því er vísa um ríkisstjórnina: Hér eru ráðin römm og köld reimt er á stjórnar Kili. Ennþá Steingríms aukast völd er þó nóg í bili. Og um stjórnarfarið: Við búum nú við bága tíma er bitnar jafnt á sprund og hal. En eitt er víst að einhvern tíma aftur kemur vor í dal. Hann lætur ekki þar við sitja: Eldar loga enn um svið er því rétt að muna klækjabrögðin kennast við krata-mafíuna. Og að lokum: Ríkisstjórn með þrek og þor er það sem okkur skorti, ekkert sumar, ekkert vor, aðeins vetrarsorti. Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af ríkisstjórn og eldum Ríkisútvarpið biðst aldrei afsökunar Auðvitað biðst Ríkis- útvarpið ekki afsök- unar á því að fjölda- morðin í Noregi hafi verið notuð til gaman- mála í áramótaskaupi. Hver bjóst við því? Ef menn vilja skilja hversu alvarlegt það mál er, sem Ríkis- útvarpið vill ekki biðj- ast afsökunar á, þá ættu þeir að hugsa hálfan annan áratug aftur í tímann. Hvern- ig hefði Íslendingum líkað, ef norska ríkissjónvarpið hefði sent út skemmtiþátt, sem öll norska þjóðin horfði á, og þar væri skemmti- atriði þar sem kynntar væru Íslands- ferðir, en því bætt við að enginn gæti ábyrgst að ferðamenn lentu ekki í mannskæðu snjóflóði? Auðvitað hefði öllum Íslendingum sárnað. Menn verða bara að vona að norska þjóðin frétti ekki af því, hvernig grín þykir smekkleg- ast í Efstaleiti á Ís- landi. Því enginn þarf að láta sér detta í hug að íslenska Rík- isútvarpið biðjist af- sökunar á neinu. Menn þurfa ekki annað en að horfa á Sjónvarpið ein- hvern sunnudaginn upp úr hádegi, til að sjá að núverandi út- varpsstjóri mun aldrei taka í nokkurn taum og aldrei biðjast afsök- unar á neinu. Ég þakka Eiði Guðnasyni og Tryggva Gíslasyni fyrir varðstöðu þeirra í þessu máli. Dapur sjónvarpsáhorfandi. Velvakandi Ást er… … að sýna honum að þú haldir upp á bréfin hans. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is ...þú leitar og finnur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.