Morgunblaðið - 12.01.2012, Side 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. JANÚAR 2012
18.30 Tölvur tækni og
vísindi
19.00 Fiskikóngurinn
19.30 Bubbi og Lobbi
20.00 Hrafnaþing
Ferðamál landsbyggð-
arinnar.
21.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur 29. þáttur.
Gísli Gíslason hjá MSC.
21.30 Vínsmakkarinn
Matur og guðaveigar.
22.00 Hrafnaþing
23.00 Einar Kristinn og
sjávarútvegur
23.30 Vínsmakkarinn
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
06.36 Bæn. Séra Guðbjörg
Arnardóttir flytur.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
Umsjón: Jónatan Garðarsson og
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón:
Hanna G. Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Landið sem rís. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Úr Bernskunni
eftir Guðberg Bergsson. Höfundur
les. (9:25)
15.25 Skurðgrafan. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Hljóðritun frá tónleikum Norsku
útvarpshljómsveitarinnar sem
haldnir voru í Osló, 10. september
sl. í Norrænu-baltnesku tónleika-
röðinni. Á efnisskrá: Mylder eftir
Knut Vaage – frumflutningur. Vier
letzte Lieder eftir Richard Strauss.
Síðdegi skógarpúkans eftir Claude
Debussy.
21.10 Nóbelsverðlaunin. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Ragnheiður
Margrét Guðmundsdóttir flytur.
22.20 Útvarpsperla: Svipleiftur.
Heimildaþáttur um rithöfundinn
Steinar Sigurjónsson eins og hann
birtist í minningu samferð-
armanna hans. Dagskrárgerð:
Bjartur Guðmundsson, Hannes Óli
Ágústsson, Lilja Nótt Þórarins-
dóttir, Stefán Benedikt Vilhelms-
son, Vigdís Másdóttir, Walter Geir
Grímsson og Þorbjörg Helga Þor-
gilsdóttir, sem öll voru nemendur
Leiklistardeildar Listaháskólans.
(Frá 2008)
23.15 Hnapparatið. Umsjón:
Kristín Björk Kristjánsdóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
16.35 Leiðarljós
17.20 Gurra grís
17.25 Sögustund með
Mömmu Marsibil
17.36 Mókó
17.41 Fæturnir á Fanneyju
17.55 Stundin okkar (e)
18.25 Táknmálsfréttir
18.35 Melissa og Joey
Stjórnmálakonan Mel sit-
ur uppi með frændsyskini
sín, Lennox og Ryder, eft-
ir hneyksli í fjölskyldunni
og ræður mann að nafni
Joe til þess að sjá um þau.
Aðalhlutverk: Melissa Jo-
an Hart, Joseph Lawrence
og Nick Robinson. (20:30)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Framandi og freist-
andi með Yesmine Olsson
Í þessum þáttum fylgj-
umst við með Yesmine
Olsson að störfum í eld-
húsinu. (1:8)
20.40 Hvunndagshetjur
(We Can Be Heroes) Aðal-
hlutverk leika Jennifer
Byrne, Chris Lilley og
Mick Graham. (5:6)
21.15 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives VIII) Bannað
börnum. (3:23)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Glæpahneigð (Crim-
inal Minds V) Stranglega
bannað börnum.
23.10 Downton Abbey
Myndaflokkur sem gerist í
fyrri heimsstyrjöld og seg-
ir frá Crawley-fjölskyld-
unni og þjónustufólki
hennar (e) (7:9)
00.05 Kastljós (e)
00.30 Fréttir
00.40 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 Heimilið tekið í gegn
11.50 Hvítflibbaglæpir
12.35 Nágrannar
13.00 Bratz stelpurnar
13.25 Bráðavaktin
14.10 Heimsókn úr fram-
tíðinni (The Last Mimzy)
15.45 Vinir (Friends)
16.10 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.40 Ég heiti Earl
20.05 Eldhús helvítis
20.50 Skotmark (Human
Target)
21.35 NCIS: Los Angeles
22.25 Í vondum málum
(Breaking Bad)
23.15 Hugsuðurinn (The
Mentalist)
24.00 Kennedy fjölskyldan
(The Kennedy’s) Fylgst er
með lífshlaupi John F.
Kennedy, frá fyrstu skref-
um hans í stjórnmálum,
frá valdatíð hans, vel-
gengni og leyndarmálum á
forsetastóli og sviplegu
dauðsfalli.
00.45 Kaldir karlar (Mad
Men)
01.35 Snúlli (Loverboy)
03.00 Dagurinn sem jörðin
hætti að snúast (The Day
the Earth Stood Still)
04.45 Malcolm
05.10 Simpson fjölskyldan
05.35 Fréttir / Ísland í dag
07.00/18.30 Enski deild-
arbikarinn (Man. City –
Liverpool) Útsending frá
fyrri leik liðanna.
18.00 Spænsku mörkin
20.15 FA bikarinn (Man.
City – Man. Utd.) Útsend-
ing frá leik í 3. umferð
ensku bikarkeppninnar
(FA Cup).
22.00 NBA (Dallas –
Miami) Útsending frá leik.
08.00/14.00 School of Life
10.00 Legally Blonde
12.00/18.00 Pétur og kött-
urinn Brandur
16.00 Legally Blonde
20.00 I Love You Beth
Cooper
22.00 A Fish Called Wanda
24.00 Prête-moi ta main
02.00 Wilderness
04.00 A Fish Called Wanda
06.00 Percy Jackson &
The Olympians:
The Lightning Thief
08.00 Dr. Phil Spjallþáttur
með sálfr. Phil McGraw.
08.45 Rachael Ray
09.30 Pepsi MAX tónlist
15.00 Eureka
Gerist í litlum bæ þar sem
helstu snillingum heims
hefur verið safnað saman
og allt getur gerst.
15.50 Being Erica
16.35 Rachael Ray
17.20 Dr. Phil
18.05 Pan Am Þættir um
gullöld flugsamgangna,
þegar flugmennirnir voru
stjórstjörnur og flugfreyj-
urnar eftirsóttustu konur
veraldar.
18.55 America’s Funniest
Home Videos Fjöl-
skylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot
sem venjulegar fjölskyldur
hafa fest á filmu.
19.20 Everybody Loves
Raymond
19.45 Will & Grace
20.10 The Office
20.35 30 Rock
21.00 House
21.50 Flashpoint
22.40 Jimmy Kimmel
Húmoristinn Jimmy Kim-
mel hefur staðið vaktina í
spjallþættinum Jimmy
Kimmel Live! frá árinu
2003.
23.25 CSI: Miami Saka-
málasería um Horatio
Caine og félaga hans í
rannsóknardeild lögregl-
unnar í Miami.
00.15 Jonathan Ross
Jonathan er langt í frá
óumdeildur en í hverri
viku fær hann til sín góða
gesti.
01.05 Everybody Loves
Raymond
01.30 Pepsi MAX tónlist
06.00 ESPN America
08.00/13.20 Tournament of
Champions 2012
12.30/18.00 Golfing World
17.05 PGA Tour – Hig-
hlights
18.50 Tournament of
Champions 2012
23.30 Inside the PGA Tour
24.00 Sony Open 2012 –
BEINT
Fyrir nokkrum dögum var
athygli Ljósvaka vakin á
nýjum breskum raunveru-
leikaþætti sem ber þann
frumlega titil Desperate
Scousewives.
Ég segi raunveru-
leikaþáttur en í raun eru
þættirnir að hluta til skrif-
aðir af handritshöfundum
eins og líklega flestir svo-
kallaðir raunveruleika-
þættir eru í raun.
Eins og á við um flest ann-
að sjónvarpsefni úr þessum
geira reyna nokkur ung-
menni frá Liverpool sem
þættirnir fjalla um að verða
rík og fræg og sletta ærlega
úr klaufunum í leiðinni.
Þegar horft er á raunveru-
leikaþætti, sem virðast ein
aðaluppistaðan í dagskrá
sjónvarpsstöðva síðustu ár,
mætti halda að metnaður,
vonir og þrár ungs fólks
gangi allar út á það að eign-
ast skínandi nýja hluti sem
það getur hlaðið utan á sig
og í kringum sig.
Í því ljósi þurfa óeirðir
ungmenna í Bretlandi síð-
asta sumar sem gengu að
miklu leyti út á að stela ýms-
um raftækjum og öðru
prjáli ekki að koma á óvart.
Fátæk börn hafa lengi verið
flest í Bretlandi af löndum
Vestur-Evrópu og því hafa
krakkarnir um lítið annað
að velja en að stela lífs-
stílnum sem þeim er innrætt
af sjónvarpinu að sækjast
eftir.
ljósvakinn
Reuters
Óeirðir Frá London í sumar.
Örvæntingarfullur raunveruleiki
Kjartan Kjartansson
08.00 Blandað efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Blandað efni
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Blandað ísl. efni
17.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
18.00 Michael Rood
18.30 Joel Osteen
19.00 Global Answers
19.30 Áhrifaríkt líf
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
24.00 Way of the Master
00.30 Joni og vinir
01.00 Global Answers
01.30 Blandað efni
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sportskjár golf
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
ANIMAL PLANET
16.20 Extraordinary Dogs 17.15 Snake Crusader With
Bruce George 17.40 Breed All About It 18.10 Dogs 101
19.05/23.40 Wildest Africa 20.00 Animal Kingdom
20.55 Untamed&Uncut 21.50 I’m Alive 22.45 Animal
Cops: Houston
BBC ENTERTAINMENT
16.40/20.10 Top Gear 17.30 Michael McIntyre’s Comedy
Roadshow 18.20 Come Dine With Me 19.10/22.40 QI
21.00 Sean Lock Live 21.55 Live at the Apollo 23.40
Sean Lock Live
DISCOVERY CHANNEL
16.00/23.00 Rides 17.00 Cash Cab US 17.30 How It’s
Made 18.30 The Gadget Show 19.00 MythBusters 21.00
MegaWorld 22.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
16.15 Darts 17.00 Biathlon: World Cup in Nove Mesto
18.15/21.15/23.45 Rally Raid – Dakar 18.45 Darts
22.00 European Poker Tour 23.00 WATTS
MGM MOVIE CHANNEL
16.10 Recipe for Disaster 17.40 The Pit and the Pend-
ulum 19.00 Posse 20.50 Marked for Murder 22.20 Cold
Heaven
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 Inside 17.00 Mystery Files 18.00 Dog Whisperer
19.00 Locked Up Abroad 20.00/22.00 How Hard Can It
Be? 21.00/23.00 Everyday Things
ARD
15.10 Das Waisenhaus für wilde Tiere – Abenteuer Afrika
16.00/19.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Verbotene
Liebe 17.50 Heiter bis tödlich–Henker & Richter 18.45
Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter im Ersten 18.55
Börse im Ersten 19.15 Kennen Sie Ihren Liebhaber?
20.45 Monitor 21.15 Tagesthemen 21.45 Beckmann
23.00 Nachtmagazin 23.20 Revolverhelden von Wyoming
DR1
16.00/23.05 Rockford 16.50 DR Update – nyheder og
vejr 17.00 Price og Blomsterberg 17.30 TV Avisen m Sport
18.05 Aftenshowet 19.00 Sporløs 19.30 Kæft, trit og flere
knus 20.00 TV Avisen 20.25 Jersild Live 20.50 SportNyt
21.00 Downton Abbey 22.35 Bag Facaden
DR2
16.00 Deadline 17:00 16.30 P1 Debat på DR2 16.55
Dickens’ hemmelige kærlighed 17.45 The Daily Show
18.15 Horncikader i Amazonas 19.00 Debatten 19.45
Sagen genåbnet 21.30 Deadline 22.00 Smagsdommerne
22.40 The Daily Show 23.00 Sørens planter–Moderne
bønder 23.30 Danskernes Akademi Tema 23.31 Shopp-
ing som oplevelse 23.50 Rammer for indkøb
NRK1
16.00 NRK nyheter 16.10 Solgt! 16.40 Oddasat – nyheter
på samisk 16.55 Tegnspråknytt 17.00 Førkveld 17.40/
19.55 Distriktsnyheter 18.00 Dagsrevyen 18.45 Ikke gjør
dette hjemme 19.15 Stein Ingebrigtsen fra Namsos og til-
bake 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Debatten 21.30 Mir-
anda 22.00 Kveldsnytt 22.15 Status Norge 22.45 Louis
Theroux – Megafengselet i Miami 23.45 Tweet 4 tweet
NRK2
16.00 Derrick 17.00/21.00 NRK nyheter 17.03 Dagsnytt
atten 18.00 Nyttårsorkanen 1992 18.45 Elektriske drøm-
mer 19.45 Tungrockens historie 20.30 Livssynsdirekt-
oratet 21.10 Urix 21.30 Men filmen er min elskerinne
22.35 De utvalgte
SVT1
15.35 Min stad 15.50 Allsång på Skansen 16.50 Mot alla
odds 16.55 Sportnytt 17.00/18.30/23.10 Rapport
17.10 Regionala nyheter 17.15 Intervju ur Gomorron
Sverige 17.30 Hundra procent bonde 18.00 Kult-
urnyheterna 18.15 Regionala nyheter 19.00 Antikrundan
20.00 Gäster med gester 20.45 Brottsplats Edinburgh
22.40 På väg till Malung 23.15 Med hjärtat som insats
SVT2
16.20 Nyhetstecken 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00
Schimpanser på två ben 17.50 En pojkdröm blev sann
18.00 Vem vet mest? 18.30 Fashion 19.00 Experimentet
20.00 Aktuellt 20.30 Hockeykväll 21.00 Sportnytt 21.15
Regionala nyheter 21.25 Rapport 21.35 Kulturnyheterna
21.45 Amreeka 23.20 Oväntat besök 23.50 Hajar i kalla
vatten
ZDF
16.00/18.00 heute 16.10 hallo deutschland 16.45
Leute heute 17.00 SOKO Stuttgart 18.20/21.12 Wetter
18.25 Notruf Hafenkante 19.15 Die Bergretter 20.45 ZDF
heute-journal 21.15 maybrit illner 22.15 Markus Lanz
23.30 ZDF heute nacht 23.45 Jesse Stone – Totgesch-
wiegen
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00/18.10 Tottenham –
Everton
20.00 Premier League
World
20.30 Premier League Rev.
21.25 2003/2004 (Goals
of the season)
22.20 Football League Sh.
22.50 Man. City – Liver-
pool
ínn
n4
18.15 Að norðan
19.00 Fróðleiksmolinn
Endurtekið á klst. fresti.
19.45/02.15 The Doctors
20.30/01.50 In Treatment
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 The Middle
22.15 Í nýju ljósi
22.45 Hawthorne
23.30 Medium
00.15 Satisfaction
01.05 Malcolm In The M.
01.30 My Name Is Earl
02.55 Fréttir Stöðvar 2
03.45 Tónlistarmyndbönd
stöð 2 extra
Dolly Parton dauðlangar til að
syngja dúett með söngkonunni
Lady Gaga og er viss um að þær
tvær yrðu góðar saman. Kántrí-
söngkonan ræddi stuttlega við
fréttamenn þegar hún gekk eftir
rauða dreglinum á leið á frumsýn-
ingu nýjustu myndar sinnar Joyful
Noice og á vef E! lýsir hún áhuga
sínum á söngkonunni litríku.
Parton er viss um að samstarf
hennar og Lady Gaga yrði
skemmtilegt og útkoman góð. Þær
tvær séu sannarlega óvenjuleg
blanda og afraksturinn yrði áhuga-
verð tónlist sem hún er sannfærð
um að fólk myndi kunna vel að
meta.
Reuters
Flott Dolly Parton er söngfugl mikill og fjarska flott skvísa.
Dreymir um dúett
með Lady Gaga
NÝR ÞÁTTUR ALLA
FIMMTUDAGA Í
MBL SJÓNVARPI!