Morgunblaðið - 03.02.2012, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.02.2012, Blaðsíða 28
28 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand UM... KVÖLD- VERÐ? UH... FLOTTIR SKÓR ÉG ER AÐ ÆFA MIG AÐ SEGJA HLUTI SEM MIG LANGAR AÐ SEGJA VIÐ LÍSU ÞAÐ ER EINS GOTT AÐ VERA VEL UNDIRBÚINN ÉG GERÐI MÍNA EIGIN SKOÐANA- KÖNNUN ÉG TRÚI EKKI Á KANNANIR SAMKVÆMT MINNI KÖNNUN ÞÁ MUNT ÞÚ FÁ MIKINN MEIRIHLUTA ATKVÆÐA ÞAÐ LÍTUR ÚT FYRIR AÐ ÞÚ FÁIR 73%, ANDSTÆÐINGAR ÞÍNIR 22% OG EINUNGIS 5% SÉU ÓÁKVEÐNIR ÉG HEF FULLA TRÚ Á ÞESSUM KÖNNUNUM! ÞETTA ER ALVEG ÚT Í HÖTT FARÐU AÐ SOFA EDDI! ÞAÐ ER KOMIÐ LANGT FRAM YFIR MIÐNÆTTI! EF ÉG SKYLDI FÁ SVAR VIÐ FLÖSKU- SKEYTINU MÍNU ÞÁ VIL ÉG EKKI MISSA AF ÞVÍ HREINDÝRIÐ ,SEM VAR Á VEGASKILTINU, SEM ÉG STAL, ELTIR MIG Á RÖNDUM OG OFSÆKIR MIG LÁTTU EKKI SVONA RUNÓLFUR... VEGASKILTI GETA EKKI GERT SVOLEIÐIS, SESTU BARA NIÐUR OG REYNDU AÐ SLAKA Á NEI, ÞETTA ER OF FÍNT HVAÐ SEGIRÐU UM AÐ LEITA AÐ SKÁP HÉRNA? HVAÐ MEÐ ÞESSA VERSLUN? HÚN ER OF FERÐA- MANNALEG *AND- VARP! ÞETTA LÍTUR HINSVEGAR VEL ÚT SVONA KREMDU HANN, BRÚÐAN MÍN! ÉG SKIPA ÞÉR! ÉG GET EKKI LOSAÐ MIG! HANN ER OF STERKUR! Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, bingó kl. 13.30. Árskógar 4 | Smíði/útskurður kl. 9. Stóladans kl. 10.30. Boðinn | Vatnsleikfimi (lokaður hópur) kl. 9.30. Hugvekja, prestar frá Linda- kirkju kl. 14. Bólstaðarhlíð 43 | Kertanámskeið, handavinna, kaffi/dagblöð. Dalbraut 18-20 | Stóladans kl. 10.30, söngstund kl. 14. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, lestur úr dagblöðum 2. hæð kl. 10, upp- lestur í handavinnustofu kl. 14. Fagrilundur | Jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, leikf. kl. 10.30. Gleðigjafarnir kl. 14. Félag eldri borgara í Kópavogi | Gleðigjafarnir kl. 14. Sturla stjórnar og og Guðni, Siggi og Gulli spila. Þorrablót FEBK og félagsstarfsins í Boðanum laug. 4. febr. hefst kl. 18:30. Jóhannes Kristjánsson skemmtir og Tríó Ingvars Hólmgeirssonar leikur. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, botsía kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30/13. jóga kl. 10.50, félagsvist kl. 20. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Umræða um liðna daga kl. 13.30. Félags- og íþróttastarf eldri borgara Garðabæ | Vatnsleikfimi kl. 8, 9 og 12, námsk. í leðursaumi og félagsv. kl. 13. Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn- arnesi | Kaffispjall í krók kl. 10.30. Jóga kl. 11. Spilað í krók kl. 13.30. Syngjum saman kl. 14. Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur kl. 9, m.a bókband e. hádegi. Prjóna- kaffi kl. 10. Stafganga og létt ganga kl. 10.30. Frá hád. spilaslur opinn. Kóræf- ing kl. 12. Fös. 10. febr. leikhúsferð á Fanney og Alexander, skrán. á staðnum og s. 5757720. Hraunsel | Leikfimi Bjarkarhúsi kl. 11.30, brids kl. 13, dansleikur 10. feb. kl. 20.30-24, Haukur Ingibergsson leikur. Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 9 og 10. Vinnustofa frá kl. 9 án leiðbeinanda. Þorrablót kl. 18, uppselt. Hæðargarður 31 | Við Hringborðið kl. 8.50, tai chi kl. 9, myndlist kl. 13, gáfu- mannakaffi kl. 15, Hæðargarðsbíó kl. 16. Sýnd verður heimildamynd um Létt- sveit Reykjavíkur. Prjónahornið mán. kl. 13. Íþróttafélagið Glóð | Í Kópavogsskóla er opið hús í línudansi kl. 14:40. Uppl. í síma 554-2780 og á www.glod.is. Norðurbrún 1 | Myndlist/útskurður kl. 9. Upplestur kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Vesturgata 7 | Setustofa kaffi kl. 9. Enska kl. 10:15. Tölvukennsla kl. 12:30.Tölvukennsla ( framh.) kl. 14:15. Sungið v/ flygil kl. 13:30. Veislukaffi kl. 14:30. Dansað í aðalsal kl. 14:30. Vitatorg, félagsmiðstöð | Leirmótun, smiðja og handavinnustofa kl. 9, leik- fimi kl. 10.15, bingó kl. 13.30. Davíð Hjálmar Haraldssonheyrði af uppátæki Já, sem býður nú upp á límmiða til að líma yfir myndina á kápu símaskrár- innar af Gilzenegger. Það varð hon- um innblástur að vísu: Allir þeir sem eiga „Já“ ættu að líta í spegil, límmiða þá létu á langtum fleiri en Egil. Jón Ingvar Jónsson orti hálfgerð öfugmæli á fundi kvæðamanna- félagsins Iðunnar: Á vísum fróma fólkið hér fer ég vart að mata því að maður oftast er eins og biluð plata. Hann orti í aðdraganda Icesave kosninganna síðustu: Öll við munum úti frjósa ef að líkum kjörið fer. Fráleitt þjóðin fer að kjósa frið ef stríð í boði er. Sigurður Ingólfsson nýtur þeirra forréttinda að eiga hagmæltan hund, eins og fram kemur í orð- sendingu hans: „Elvis, hundurinn minn, sendi mér hugskeyti til Reykjavíkur, en þar er ég búsettur sem stendur, í guðfræðinámi við Háskóla Íslands. En Elvis hafði haft einhverjar áhyggjur af mér, Þetta hugskeyti flaug inn um gluggann hjá mér í nótt: Elsku prúði pabbi minn, passaðu þig núna. Glyðrur eru gæðaskinn en gætu kostað trúna. Hann heldur sumsé að hér sé stanslaus hórdómur í gangi, en ég segi eins og Hallur forðum: „þetta segir meira um þig en Keikó!““ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af hundi og límmiða Ég veit það Mín reynsla er sú að þá veit ég það betur og oft kemst ég að því að ég vissi það bara pínulítið eða kannski bara ekki neitt og stundum var þetta bara tóm vit- leysa sem ég hélt að ég vissi. Það er mjög „inn“ að vera að vinna í því að vera í núinu í dag. Hvernig er það í framkvæmd? Svo er líka hægt að skoða hvernig er ég í þáinu? Virk hlustun, hvað er það? Hefur þú fengið svo- leiðis? Er ég í núinu þegar ég veiti virka hlustun? Er ég í þáinu þegar ég nenni ekki að hlusta og segi bara: ég veit það? Hvað er ég að gera þegar ég dæmi? Mín reynsla er sú að þá loka ég. Dómur og bak- tal eru auglýsing á minnimáttar- kennd fyrir mitt leyti, hef svo sannarlega verið þar. Samskipti mín við mig, hvað er það? Endurspeglar það sem mér finnst um aðra það sem mér finnst um mig? Fyrir mitt leyti er ég sam- mála drengnum sem sagði að „úr fylgsnum hjartans mælir munn- urinn“. Ég segi við mig í dag: Eyddu tíma í kyrrðina, tek hana með mér út líf- ið. Svo að lokum sagði góður maður við mig og að mínu viti vitur: Ég á ekki að gefa ráð; þeir fávísu fara ekki eftir þeim og þeir vitru hafa ekkert við þau að gera. Guðbjörn Herbert Gunnarsson. Velvakandi Ást er… … eins og tónlist í eyrum þér. - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.