Morgunblaðið - 16.02.2012, Page 32

Morgunblaðið - 16.02.2012, Page 32
32 DAGBÓK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. FEBRÚAR 2012 Grettir Smáfólk Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand VARIST HUNDINN ÞETTA SKILTI HEFÐI ÁTT AÐ VERA STÆRRA HRÓLFUR SEGIR AÐ „KONUR EIGI AÐ HALDA SIG INN Á HEIMILINU” HVERNIG STENDUR ÞÁ Á ÞVÍ AÐ ÉG EYÐI SVONA MIKLUM TÍMA Í BAKGARÐINUM? SVONA SEGÐU ÞAÐ BARA! ÉG VEIT AÐ ÞIG LANGAR AÐ SEGJA AÐ ÉG HAFI TALAÐ OF MIKIÐ OG KLÚÐRAÐ KOSNINGUNUM! SVONA SEGÐU ÞAÐ BARA! HÁLFVITINN ÞINN! HÚN SAGÐIÞAÐ! ÞAÐ ER EKKI SVO SLÆMT AÐ LÁTA RAKA AF SÉR HÁRIN, EN BIKINIVAXIÐ ER VIRKILEGA SÁRT BARNA- BÖRNIN ÞÍN SKVETTU Á MIG! ÉG SÁ ÞAÐ. NONNI! KATA! BIÐJIÐ KONUNA AFSÖKUNAR AFSAKIÐ PIFF! ÞAÐ AÐ BIÐJAST AFSÖKUNAR ER EKKI NÓG! ÞÚ VEIST AÐ ÞÚ GETUR EKKI KÆRT BÖRN, ER ÞAÐ EKKI? ÉG VIL AÐ ÞAU HYPJI SIG! TONY STARK ER FLÚINN OG HVAR ER KÓNGULÓAR- MAÐURINN? VAR EINHVER AÐ TALA UM MIG? SJÁUMST ÞÁ! EFTIR KLUKKUTÍMA MUN ÉG AFHENDA LÖGREGLUNNI IRON MAN, Í CENTRAL PARK Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.30. Myndlist/ prjónakaffi kl. 13. Bókm.klúbbur kl. 13.15. Jóga kl. 18. Árskógar 4 | Smíði og útskurður kl. 9, botsía kl. 9.30, helgistund kl. 10.30, handavinna kl. 13, myndlist kl. 13.30. Boðinn | Tréútskurður kl. 9, vatns- leikfimi kl. 9.30, handavinna kl. 13, fé- lagsvist/brids kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Myndlist, bók- band, leikfimi kl. 12:45, tölvunámskeið 13:35, hláturjóga kl. 15 með Jónu. Skartgripagerð og handavinna allan daginn. Dalbraut 18-20 | Leikfimi kl. 10, bókabíllinn kl. 11.15. Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8, leikfimi kl. 9.15, botsía kl. 13.30. Digraneskirkja | Leikfimi ÍAK kl. 11, bænastund kl. 12. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids kl. 13. Bókmenntaklúbbur kl. 14. Félagsheimilið Gjábakki | Ramma- vefnaður kl. 9.05, leikfimi kl. 9.15, málm- og silfursmíði kl. 9.30, bók- band kl. 13, bingó kl. 13.30, myndlist- arhópur kl. 16.10. Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 | Leikfimi kl. 9.10. Félagsstarf eldri bæjarbúa Sel- tjarnarnesi | Vatnsleikfimi kl. 7.15. Gler kl. 9. Biljard í húsnæði kirkjunnar kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Sturtubingó í salnum Skólabraut kl. 13.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14. ATH. Farið í Þjóðminjasafnið fim. 23. febrúar. Skráning hafin. Félagsstarf Gerðubergi | Helgistund kl. 10.30. Félag heyrnarlausra kl. 11. Frá hád. vinnustofur opnar, m.a. búta/perlusaumur. Miðvikud. 22. febr. kl. 14 íþrótta- og leikjadagur FÁÍA í íþróttahúsinu v/Austurberg. Hraunbær 105 | Handavinna kl. 9. Leikfimi kl. 9,15, botsía kl. 10.30, for- skorið gler kl. 13, félagsvist kl. 13.30. Föstudaginn 17. feb. verður bíó kl. 13.15, kvikmyndin Sound of Music. Hraunsel | Qi gong kl. 10, dýnuæf- ingar Bjarkarhúsi kl. 11.20, gler- skurður kl. 13, pílukast og félagsvist kl. 13.30, vatnsleikfimi kl. 14.40. Tréútskurður í gamla Lækjarskóla kl. 14. Hvassaleiti 56-58 | Botsía kl. 10. Hannyrðir kl. 13. Félagsvist kl. 13.30, kaffisala í hléi. Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl. 8.50, myndlist kl. 9, morgunandakt sr. Pálma Matthíassonar kl. 9.30, leikfimi kl. 10, Þegar amma var ung kl. 10.50, sönghópur Hjördísar kl. 13.30, línu- dans með Ingu kl. 15. Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 17, línudans hópur III kl. 18 í Kópavogs- skóla. Korpúlfar, Grafarvogi | Listasmiðja alla fimmtudaga og föstudaga á Korp- úlfsstöðum kl. 13:30. Sundleikfimi alla þriðjudaga og föstudaga kl. 9.30. Laugarneskirkja | Þorvaldur Hall- dórsson tekur lagið og spjallar. Sig- urbjörn Þorkelsson leiðir samveruna og hefur hugvekju. Veitingar. Norðurbrún 1 | Botsía kl. 10, upp- lestur kl. 11, útskurður og leirlist- arnámskeið kl. 9, laus pláss. Vesturgata 7 | Setustofa og handa- vinna kl. 9, Tiffany’s kl. 9.15., leikfimi kl. 10.30, kóræfing kl. 13. Matur og kaffi. Vitatorg, félagsmiðstöð | Postulíns- málun, bókband og smiðja kl. 9, morgunstund kl. 9.30, botsía kl. 10, upplestur kl. 12.30, handavinna, spil, stóladans kl. 13. Hagyrðingarnir eru vakandiyfir þjóðfélagsmálunum. Ágúst Marinósson setti á blað í tilefni af því, er Steingrímur J. Sigfússon sagði Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni að þegja: Sigmundur mælir af sannleikans þrótt og sífellt er til í að jagast. Misjafnt er þolið hjá þingmanna drótt og þetta vill alls ekki lagast. Hjálmar Freysteinsson orti vegna yfirlýsingar Bjarna Bene- diktssonar í fyrradag: Nafn sitt setti Bjarni á blað bóngóður og verkasnar, en vissi ekki undir hvað eða hvaða dagur var. Erlendur Hansen á Sauð- árkróki sendi kveðju í bundnu máli: Hálum steinum stikla á, Steingrímur og Valur. Hóla-Jón er fallinn frá. Far vel Hjaltadalur. Vísnahorninu barst kveðja frá manni, sem kallar sig karlinn í Laugarnesinu, til aðgreiningar frá þeim sem er á Laugavegi: „Ég hef orðið var við að margir kunna ekki gamlan húsgang sem ég lærði sem krakki: Ef stelur þú litlu og stendur þú lágt í steininn settur þú verður, en stelir þú miklu og standir þú hátt í stjórnarráðið ferðu. Þessi speki er kannski ráðandi enn í dag á tímum hrunmála?“ Pétur Blöndal pebl@mbl.is Vísnahorn Af þjóðfélagsþrefi og pólitík Jöfnuður og ærlegheit skipta máli Fólki sem ekki getur bjargað sér sjálft þarf að hjálpa. Gjöld til ríkisins eiga að vera án mismununar. Sama á að eiga við um gjöld frá ríkinu eins og til dæmis svonefndan ellilífeyri. Hvers vegna er verið að verðlauna menn sem hafa alla sína ævi unnið svart og þar með aldrei borg- að nein gjöld, hvorki skatta né líf- eyrisgjöld? Lífeyrissjóðir eru eign þeirra sem í þá greiða og koma þeir því ríkinu ekkert við. Það er því hreinn og klár þjófnaður að stela ellilífeyri af fólki sem hefur alla sína ævi sýnt ráðdeild og sparað til efri áranna, ekki bara sjálfu sér til gagns heldur og líka samfélaginu öllu. Þetta þjófalið, sem því hefur valdið að lífeyrissparnaður er nú orðinn að áþján frekar en skyn- samlegum sparnaði, þarf að hirta ærlega. Uppreisn á Íslandi er ekkert út úr mynd- inni, en vandinn er lögreglan. Það vill enginn þurfa að kljást við lög- reglumennina okkar sem vinna sín verk af kostgæfni og alúð. Með þá er farið eins og okkur hin, hrein- lega stolið af þeim. En þeir eru ráðnir til að halda uppi lögum og reglu, lög- um og reglu sem sýnist helst vera tilsniðin handa yfirgangsliði og þjófum. Hrólfur Hraundal. Velvakandi Ást er… … þegar varir þínar staðfesta það sem hjartað þegar veit.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.