SunnudagsMogginn - 19.02.2012, Side 13

SunnudagsMogginn - 19.02.2012, Side 13
19. febrúar 2012 13 Skemmti- legt hvernig kjólinn er fjólublár að innan. Band- ið er sömu- leiðis bæði rautt og fjólublátt. Hönnun Sophie Theallet. Rauður litur sást í mörgum sýningum átískuvikunni í New York sem fram fór ívikunni. Þar sýndu hönnuðir haust- ogvetrartískuna 2012-13. Dökkrauður litur var mest áberandi, bæði í síð- kjólum og svo var líka algengt að alklæðnaðir samanstæðu af mörgum rauðum flíkum, jafnvel með mismunandi mynstri. Ef þessi tíska fær meðbyr má ennfremur bú- ast við því að loðkragar og loðhattar skarti þessum fína lit. Rautt og svart eru líka góðir litir saman fyrir þá sem finnst rauður einum of áberandi einn og sér. Hönnuðir sjá rautt Tískuvikan í New York var haldin í vikunni og þar sýndu hönnuðir haust- og vetrartískuna 2012-13. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Gamaldags og glæsilegt frá Donnu Karan. Það er ekkert væmið við þennan blómakjól frá Marc by Marc Jacobs. Frá Rachel Roy. Bleiku hanskarnir eru skemmtilegt mótvægi við rauðu peys- una. Glæsilegur rauður loð- feldur frá Alice + Olivia. Sýning hins áhrifa- mikla hönnuðar Marc Jacobs sló í gegn. Það er alltaf hægt að treysta á Diane von Furstenberg að gera falleg og kvenleg föt. Köflótt rautt og svart pils sem minnir á tíunda ára- tuginn frá Donnu Karan.Mismunandi áferðir kallast a hjá Tory Burch. Oscar de la Renta hannar fyrir fínu frúrnar.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.