SunnudagsMogginn - 19.02.2012, Blaðsíða 46

SunnudagsMogginn - 19.02.2012, Blaðsíða 46
46 19. febrúar 2012 Krossgáta Þrautirnar eru hluti af Ólympíustærðfræði fyrir grunnskóla, keppnum sem Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir. Nánar á hr.is/os Nánari útskýringar á hr.is/os/mbl Sú létta: Anna, Baldur og Kristján taka öll tvær C-vítam- íntöflur á dag. Vala tekur aðeins eina C-vítamíntöflu. Eitt glas inniheldur nægilegt magn af töflum til að endast þessum fjórum krökkum í nákvæmlega 24 daga. Segjum að Vala taki tvær töflur í staðinn fyrir eina. Hversu lengi myndu töflurnar í glasinu þá end- ast? Sú þyngri: Það er staðreynd að 1 + 2 + 3 +…+ 28 + 29 + 30 = 465? Hvað er N ef, 31 + 32 + 33 +…+ 58 + 59 + 60 = N? Stærðfræðiþraut Svör: Sú létta: 21 Sú þyngri: 1365

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.