Morgunblaðið - 12.03.2012, Page 33
DAGBÓK 33
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 12. MARS 2012
Grettir
Smáfólk
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
Ferdinand
VEISTU
GRETTIR...
ÉG MYNDI GEFA HVAÐ
SEM ER TIL ÞESS AÐ VITA
HVAÐ ER AÐ GERAST Í
KOLLINUM Á ÞÉR
HMMM...
ÞÚ GETUR MÚTAÐ
MÉR MEÐ 300 KG AF
LASAGNA
ÞÚ ERT
BYRJAÐUR AÐ
SLEFA...
GAMLA
HATTA-
BÚÐIN Á
HORNINU
HANN ER
ALVEG
FRÁBÆR!
EN ÉG GET
EKKI KEYPT HANN
ÞAR SEM NÁGRANNI
MINN Á SVONA NÚ
ÞEGAR
STRÁKAR, ÞIÐ ÞURFIÐ
EKKI AÐ VERA SIRKUS-
HUNDAR ALLA ÆVI. AF
HVERJU PRÓFIÐ ÞIÐ EKKI
AÐ GERA EITTHVAÐ ANNAÐ?
MIG
LANGAR BARA AÐ
KOMA BOLTANUM
AF STAÐ, EF ÞIÐ
SKILJIÐ MIG,
FÉLAGAR
ÉG HEFÐI
KANNSKI ÁTT
AÐ ORÐA
ÞETTA
ÖÐRUVÍSI
ERTU TIL Í
AÐ FARA MEÐ
OKKUR Í
GARÐINN?
ÉG ER ÞVÍ
MIÐUR
UPPTEKINN,
KRAKKAR MÍNIR
EN AF HVERJU
FARIÐ ÞIÐ EKKI BARA
SJÁLF? ÞIÐ ERUÐ ALVEG
NÓGU GÖMUL
MÉR
FINNST
ÞAÐ EKKI!
VILTU AÐ
ÉG KOMI MEÐ
YKKUR Á FRUM-
SÝNINGUNA?
JÁ!
ÞVÍ BARACK
OBAMA KOMST
EKKI
EN EF ÞÚ
ERT
UPPTEKIN...
NEI!
AUÐVITAÐ ER
ÉG LAUS
ÞAÐ ER FREKAR
EINMANALEGT AÐ SITJA
HÉRNA KVÖLD EFTIR KVÖLD
Svarað í síma 5691100 frá 10–12
velvakandi@mbl.is
Félagsstarfeldriborgara
Aflagrandi 40 | Vinnustofa kl. 9, vatns-
leikf. kl. 10.50, útskurður/myndlist kl.
13.00 Myndlist. Kaffi/meðlæti á góðu
verði.
Árskógar 4 | Smíði/útsk. kl. 9. Fé-
lagsvist kl. 13.30. Myndlist kl. 16.
Boðinn | Tiffanys gler kl. 9.05. Tálgað
kl. 13.30.
Bólstaðarhlíð 43 | Bútasaumur og
handav. allan daginn, leikf. og sögu-
stund.
Dalbraut 18-20 | Myndlist og postulín
kl. 9, leikfimi kl. 10, brids kl. 13.
Dalbraut 27 | Handavinnustofa kl. 8.
Leikfimi kl. 9.15. Upplestur 2. hæð kl. 14.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids
kl. 13. Kaffi/spjall kl. 13.30. Danskennsla
kl. 17. Árshátíð FEB 17. mars í Stang-
arhyl 4. Hátíðarmatseðill, skemmtiatriði
og dans, uppl. og skrán. s. 588-2111.
Félagsheimilið Gjábakki | Leiðb. í
handav. til hádegis, botsía kl. 9.15, gler-
og postulín kl. 9.30/13, lomber kl. 13,
kanasta kl. 13.15, kóræf. kl. 17 og skap-
andi skrif kl. 20.
Félagsheimilið Gullsmára 13 | Postu-
lín kl. 9. Tréskurður kl. 9.30, ganga kl.
10. Handav/brids kl. 13. Félagsvist kl.
20.
Félagsmiðstöðin Sléttuvegi 11-13 |
Leikfimi kl. 9.30. Félagsvist kl. 13.30.
Félags- og íþróttastarf eldri borgara
Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10
og 11, námskeið um Eglu kl. 10.15, vatns-
leikfimi kl. 12.15, málun kl. 14.
Félagsstarf eldri borgara í Mos-
fellsbæ | Hinn 31. mars ferð í Borg-
arleikhúsið á Fanny og Alexander. Miða-
sala til 15. mars á skrifstofu félagss. kl.
13-16, s. 5868014.
Félagsstarf eldri bæjarbúa Seltjarn-
arnesi | Gler og leir kl. 9. Biljard í kirkju
kl. 10. Kaffispjall í krók kl. 10.30. Íþrótta-
hús/hreyfing kl. 11.20. Handavinna kl.
13. Vatnsleikfimi kl. 18.30.
Félagsstarf Gerðubergi | Vinnustofur
kl. 9. Vatnsleikfimi kl. 9.50. Frá hád.
spilasalur opinn. Kóræfing kl. 12.30.
Hraunbær 105 | Handavinna o.fl. kl. 9.
Leikfimi kl. 9.15. Bænastund kl. 10.15,
myndlist kl. 13.
Hraunsel | Ganga frá Haukahúsi kl. 10,
Gaflarakór kl. 11, gler kl. 12, botsía/
félagsvist kl. 13.30.
Hvassaleiti 56-58 | Jóga kl. 8.30/9.30.
Vinnustofa kl. 9. Brids/tölvuk. kl. 13.
Hæðargarður 31 | Við hringborðið kl.
8.50. Félagsvist kl. 13.30. Prjónahorn kl.
13. Skapandi skrif kl. 16. Thai chi kl.
17.30.
Íþróttafélagið Glóð | Ringó kl. 13.30 í
Smáranum.
Korpúlfar, Grafarvogi | Sundleikf. kl.
9.30
Norðurbrún 1 | Leikfimi kl. 9.45. Botsía
kl. 10. Bókm.hópur kl. 11. Útskurður kl.
13. Samverustund kl. 14.
Vesturgata 7 | Setustofa /kaffi kl. 9.
Botsía/handavinna kl. 9. Leikfimi kl.
10.30. Kóræf. kl. 13. Kaffiveit. kl. 14.30.
Páskabingó þri. 20. mars kl. 12.45.
Glæsilegir vinn. Veislukaffi.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Bókband,
smiðja og postulín kl. 9. Morgunstund
kl. 9.30, botsía kl. 10, framh.s. kl. 12.30,
handav/spil/stóladans kl. 13.
Ég hitti karlinn á Laugaveginumá föstudaginn. Hann hafði ver-
ið niðri í Þjóðmenningarhúsi að
hlusta á Össur Skarphéðinsson
bera vitni fyrir landsdómi, svo að
ég spurði hann hvað ráðherrann
hefði sagt. Karlinn sagði, að þeirri
spurningu hefði verið velt upp,
hvort Össur hefði vitað að allir
bankarnir rúlluðu samtímis. Hann
sagðist ekki hafa trúað Davíð al-
mennilega og þess vegna spurt ein-
hvern Guðmund í Seðlabankanum
hins sama, þegar þeir fóru afsíðis
til þess að pissa. Síðan tuldraði
karlinn fyrir munni sér:
Þegar allt fór á versta veg
víst urðu margir hissa
þegar Gvendur Jóns og ég
jafnt fórum út að pissa.
Vestur-Íslendingurinn dr. Rich-
ard Beck prófessor fæddist á Svína-
skálastekk í Suður-Múlasýslu. Hann
vann mikið að íslenkum fræðum og
kynningu á landi og þjóð vest-
anhafs. Eftir hann er þessi kvöld-
vísa:
Sígur jörðu svefn á brá,
sveipast nætur skugga,
dökknar himins hvelfing blá,
húmar stjörnu glugga.
Alþingishátíðarárið 1930 kom út
bókin Vestan um haf sem hafði að
geyma efni eftir Íslendinga í Vest-
urheimi. Kristinn Stefánsson frá
Egilsá í Norðurárdal orti og kallaði
Vestanskin:
Rauð eru tjöld um Ragna-stól,
roðnar kvöld og vogar,
kveikir í öldum aftansól:
Úði á földum logar.
Þessi staka hefur yfirskriftina
Vegljóst:
Þegar hugans húmgu lönd
hafa leyst sín þokubönd,
vegljós þá er vonum manns
víður heimur sannleikans.
Jón Runólfsson frá Gilsárteigi í
Suður-Múlasýslu orti:
Fjölmörg er kirkjunnar kredda
og kenning um líf og hel.
En allt það, sem við á og – vantar
í veröld, er – bræðraþel.
Og þessa:
Hann mætti henni á myrkum stað
og mæltı́: „Ert þú það, elskan mín?“
„Ekki er nú svo, að það sé það,
það er bara konan þín.“
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Gvendur Jóns og ég
Loftventlar í kaffi-
pökkum og
sprengjuheldar
hjólastólabrautir
Hún ríður ekki við ein-
teyming vitleysan í
okkur Íslendingum.
Þarna var Jóhannes
gamli í Bónus allt í
einu hættur að mala á
tímabili, þannig að
Bónuskaffið var ófá-
anlegt í marga mán-
uði. Nú er það aftur
komið í gulum glans-
umbúðum. Svo þegar
kaffipakkinn er opn-
aður sér maður ein-
hvern torkennilegan hlut og heldur
að þetta sé einhvers konar njósna-
ventill. Nei, sérfræðingar mínir í
kaffipökkum segja mér að hér sé um
að ræða loftventla! Þetta er úr
plasti. Hvað annað! Tilgangurinn er
sjálfsagt mjög göfugur. Á sama tíma
og þessi loftventlavitleysa gengur
yfir deyja milljónir barna úr hungri.
Og heilu þjóðirnar þurrkast eig-
inlega út vegna þess
að það eina sem þær
vantar er vatn. Og
sumir öryrkjar lifa á
hungurmörkum beint
fyrir framan nefið á
okkur. Já, það er ekki
á þjóð Jóns Sigurðs-
sonar logið í smáu sem
stóru. Má vel rifja það
upp hér, að á liðnu af-
mælisári Jóns voru
byggðar hjólastóla-
brautir á fæðingarstað
hans úr sprengju-
heldri steinsteypu
sem kostuðu milljónir
króna fyrir þá sömu
öryrkja. Og það þrátt
fyrir eitthvert besta aðgengi á Vest-
fjörðum fyrir hreyfihamlaða sem
fyrir var. Fróðir menn telja að það
hafi einn hjólastóll komið á staðinn á
afmælissumrinu. En þetta má auð-
vitað ekki nefna. Það segir sig sjálft.
Hallgrímur Sveinsson.
Velvakandi
Ást er…
… móðir og dóttir.