Morgunblaðið - 09.05.2012, Síða 24
24 UMRÆÐAN
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2012
BELLAVISTA er eitt öflugasta fæðubótarefnið á
markaðnum fyrir sjónina. Náttúrulegir plöntukjarnar
ásamt vítamínum og steinefnum sem gegna
mikilvægu hlutverki í að viðhalda góðri og skarpri
sjón langt fram eftir aldri. Í BELLAVISTA er hátt
hlutfall af bláberjaþykkni og lúteini. BELLAVISTA er
á hagstæðu verði og er fáanlegt í flestum apótekum,
heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna.
Kynntu þér BELLAVISTA á www.gengurvel.is
Á H R I F A R Í K
LEIÐ TIL AÐ VIÐHALDA
G Ó Ð R I S J Ó N
Fæst í f lestum apótekum, heilsubúðum og heilsuhi l lum stórmarkaðanna
Ég sit og græt, nei
höfum það rétt, ég há-
græt yfir viðtali við
foreldra drengsins sem
svipti sig lífi eftir lang-
varandi einelti. Ég er
búin að fylgjast með
umfjöllun Kastljóss
alla vikuna og eiga þau
lof skilið fyrir góða og
vandaða umfjöllun. En
samt sem áður, einelt-
isbarnið sjálft, sé ég ekki lausnina
frekar en aðrir. En ég á mér draum.
Ég geri mér grein fyrir að hann er
stór, en draumar eiga að vera stórir.
Draumur minn er sá að við lærum að
taka hvert öðru eins og við erum.
Hljómar einfalt, ekki satt? En af
hverju er þetta þá svona erfitt. Af
hverju fær ekki hver og einn ein-
staklingur að vera eins og hann er?
Hvað er málið, eigum við öll að vera
steypt í sama form, líta öll eins út,
eiga sömu fötin, eins hár, enginn með
gleraugu, hegða okkur og tala öll
eins? Mikið óskaplega yrði heimurinn
flatur eitthvað.
Í allri þessari umfjöllun um einelti
kemur þessi umræða sjaldan upp á
yfirborðið. Persónulega
finnst mér vandinn pínu-
lítið liggja þarna. Það
virðist sem enginn megi
vera eins og hann er.
Með öllum sínum kost-
um og göllum, og jú öll
höfum við einhverja
galla, en ég mun aldrei
geta talið ofvirkni, at-
hyglisbrest, Downs-
heilkennið, erfiðleika í
tali, einhverfu, Asperger-
heilkennið, CP, eða hvað
annað sem mannslíkam-
inn getur verið að kljást við sem
galla. Því undantekningarlaust og þá
meina ég undantekningarlaust þá býr
snillingur í líkama þess sem á við
þroskahamlanir að stríða. Sá ein-
staklingur er nefnilega snillingur á
sínu sviði. Þar koma foreldrar,
þroskaþjálfar, kennarar og stuðn-
ingsfulltrúar sterkir inn og virkja
snilligáfu þessara barna og fullorð-
inna. Alltof stór hluti af því starfi er
að kenna okkur hinum sem eigum að
teljist heilbrigðir snillingar að taka
fólki með þroskahömlum eins og það
er. Og þarna liggur mein. Við hinir
snillingarnir þurfum virkilega að
virkja snilligáfuna okkar betur, við
erum jú öll snillingar hvert á okkar
sviði. Þess vegna spyr ég, því í ósköp-
unum þarf að kenna það? Af hverju
er þetta ekki sjálfsagt mál. Af hverju
er þetta ekki partur af lífinu. Að alast
upp við það að við erum öll misjöfn
eins og við erum mörg og bera virð-
ingu fyrir því. Þetta verður eilíf bar-
átta, ég geri mér vel grein fyrir því,
en einhvers staðar verður að byrja.
Við kennum lífsleikni, heimilisfræði,
dönsku og íslensku í skólum. Má
þessi einfalda hugsun ekki verða að
fagi sem væri kennt á öllum stigum
skólans, allt frá leikskóla upp í há-
skóla. Ég er nokkuð viss um að heim-
urinn yrði dálítið betri og umburða-
lyndari fyrir vikið. Já, ég veit, frekar
stór draumur, maður.
Ég á mér draum
Eftir Vigdísi Rós
Gissurardóttur »En ég á mér draum.
Ég geri mér grein
fyrir að hann er stór, en
draumar eiga að vera
stórir. Draumur minn er
sá að við lærum að taka
hvert öðru eins og við er-
um.
Vigdís Rós
Gissurardóttir
Höfundur er nemi.
Haustið 2003 skipaði þáver-
andi dómsmálaráðherra Ólaf
Börk Þorvaldsson í embætti
hæstaréttardómara. Ólafur
Börkur hafði þá gegnt embætti
héraðsdómara í 13 ár og verið
farsæll í störfum sínum. Allt frá
því að Ólafur Börkur var skip-
aður í embætti hæstaréttardóm-
ara hafa ýmsir bloggarar og
sjálfskipaðir álitsgjafar ítrekað
gert lítið úr hæfni hans sem
hæstaréttardómara.
Sú umfjöllun tekur seint enda
og birtist fyrir skömmu niðrandi
umfjöllun um hæfni Ólafs Bark-
mætri gagnrýni. Hæfni Ólafs
Barkar verður ekki dregin í efa.
Hann hefur lagt sig fram í störf-
um sínum og unnið verk sín af
stakri prýði. Um það eru allir
sem til þekkja sammála. Þeir
sem telja sig eiga sökótt við
frænda hans ættu að láta við
það að sitja að beina spjótum
sínum að honum. Það er löngu
kominn tími til að þeir láti af lít-
ilmannlegum árásum á Ólaf
Börk og starfsheiður hans.
ar í glansritinu Mannlífi. Um-
fjöllun þessi er óréttmæt og
byggist ekki á málefnalegum
forsendum. Álitsgjafarnir finna
ekkert að störfum Ólafs Barkar,
enda hefur Ólafur Börkur sinnt
starfi sínu vel í Hæstarétti.
Verður ekki annað ráðið en að
umfjöllun um hæfni hans ráðist
af afstöðu álitsgjafanna til fyrr-
verandi forsætisráðherra, sem
er frændi Ólafs Barkar. Gera
verður þá kröfu til þeirra sem
telja sig þess umkomna að
dæma aðra að byggja dóma sína
á rökum en láta annars af órétt-
Björgvin Þorsteinsson, Einar Gautur Steingrímsson,
Guðmundur B. Ólafsson, Þorsteinn Einarsson
Það er komið nóg
Höfundar eru
hæstaréttarlögmenn.
Vinningaskrá
5. FLOKKUR 2012
ÚTDRÁTTUR 8. MAÍ 2012
Kr. 5.000.000
Aukavinningar kr. 100.000
57840 57842
Kr. 500.000
10862 32144 34111 36949 51881 58417 60892 61433 65156 70951
180 7548 13087 20457 26581 34745 41362 47317 53176 61038 68773
453 7682 13895 20745 27258 34763 42417 48052 53921 61175 68974
565 7753 14168 21020 27419 35599 42640 48145 54987 61185 69561
745 8036 14390 21029 28144 35955 42787 48315 54998 61333 70263
830 8043 14546 21139 28147 36271 42835 48575 55113 61420 70303
870 8201 14652 21322 28324 36338 43013 48580 55187 61511 70710
873 8352 14735 21843 28385 36636 43191 48783 55264 62201 70860
1045 8698 14738 22014 28545 36891 43205 49039 55453 62228 70933
1848 8786 14799 22160 28744 36985 43218 49137 55457 62248 70936
1918 9102 14804 22941 28773 37032 43570 49146 55480 62514 71565
2418 9131 14845 23018 29073 37225 43843 50324 55843 62615 71679
2616 9659 15124 23553 29694 37421 43926 50517 55857 62795 71970
2666 9777 15252 23554 29742 37544 44104 50638 55944 62952 72066
3259 9881 15660 23632 29751 38238 44361 50662 56167 62963 72212
3456 9994 16498 23706 29888 38270 44435 50811 56420 63285 72213
3604 10013 16584 23851 30210 38329 44650 50831 57605 63569 73188
3671 10073 17225 23871 30693 38471 45470 50850 58180 64622 73670
4047 10553 17925 24091 31070 38924 45599 51055 58454 65227 74573
4533 10635 17979 24409 31092 39029 45963 51256 58845 65527 74640
4545 10708 18193 24926 31281 39180 46267 51388 59645 65843 74943
4907 10855 18248 24935 31638 39288 46423 51623 60045 66143 74974
5492 10986 18723 25103 32256 39523 46444 51661 60064 66273
5544 11038 19159 25448 32388 39831 46455 51745 60170 67197
5632 11388 19401 25836 33301 40076 46477 51820 60201 67442
6265 11411 19519 25844 33333 40279 46490 52009 60297 67607
6511 11818 19900 25920 33448 40483 46548 52085 60387 67789
6634 12581 19949 26289 33536 40894 46645 52099 60423 68700
6655 12921 20286 26455 34339 41022 46701 52156 60617 68709
Vöruúttekt hjá Hagkaupum kr. 20.000
107 6626 12803 19145 25806 30754 37679 42879 49515 55235 60519 67265
128 6643 12922 19169 25858 30861 37783 42931 49541 55242 60569 67374
137 6658 13100 19563 26069 31012 37784 42960 49779 55344 60580 67460
481 6659 13114 19650 26246 31021 37796 42974 49896 55471 60586 67708
592 6724 13127 19682 26256 31117 37846 42996 49904 55502 60697 67778
666 6764 13290 19805 26504 31180 37875 43005 49944 55624 60823 67813
780 6770 13310 19836 26677 31462 37917 43011 50011 55648 60836 67993
823 6817 13400 20116 26692 31709 38106 43041 50121 55901 60855 68271
849 6855 13520 20252 26750 31801 38119 43328 50243 55930 60942 68286
1180 6864 13743 20347 26789 31906 38135 43415 50634 55958 60948 68532
1264 6956 13837 20351 26815 31915 38388 43481 50706 55992 61016 68597
1365 6981 13992 20368 26939 32092 38467 43641 50780 56010 61132 68646
1413 7051 14278 20378 27011 32120 38525 43679 50814 56176 61151 69114
1528 7099 14588 20441 27034 32131 38539 43693 50864 56265 61374 69212
1545 7123 14590 20525 27106 32313 38626 43752 50878 56424 61400 69298
1655 7127 14614 20692 27164 32438 38678 43877 50945 56687 61427 69403
2052 7180 14662 20738 27239 32496 38872 43988 50995 56756 61558 69466
2323 7260 14831 20752 27262 32745 38901 44125 51084 56776 61663 69786
2449 7435 14962 20774 27275 32827 38936 44497 51193 56819 61667 69793
2460 7437 15003 20811 27520 32843 39103 44516 51213 56921 61848 70036
2556 7603 15022 20913 27675 32862 39237 44800 51266 57121 61939 70121
2557 7719 15026 20963 27706 32941 39459 44814 51624 57157 61978 70135
2683 7738 15278 20996 27763 32981 39622 44895 51627 57206 62152 70185
2689 7874 15394 21167 27816 33313 39785 45060 51759 57246 62171 70238
2722 7884 15499 21177 28026 33320 39893 45204 51841 57287 62246 70389
2893 8067 15528 21239 28096 33338 40040 45353 51913 57419 62284 70918
3013 8076 15539 21306 28185 33347 40046 45521 52110 57428 62466 71105
3051 8142 15562 21381 28196 33414 40081 45554 52157 57430 62679 71182
3133 8232 15581 21613 28209 33539 40088 45838 52199 57465 62926 71251
57841
Kr. 50.000
3171 8289 15779 21876 28269 33832 40144 45854 52239 57565 63116 71328
3672 8428 15792 21888 28273 33870 40209 46095 52375 57817 63151 71693
3820 8459 15879 22001 28334 33891 40248 46220 52482 57862 63195 71782
3865 8465 16259 22249 28548 34163 40406 46226 52585 57886 63370 71922
3886 8490 16309 22275 28553 34304 40738 46471 52598 57923 63403 72064
3895 8597 16354 22297 28570 34542 40767 46531 52680 58046 63417 72224
4066 8604 16449 22415 28601 34568 40903 46535 52706 58184 63450 72278
4087 8637 16660 22441 28706 34650 40967 46771 52922 58272 63456 72302
4088 8780 16740 22778 28720 34697 41037 46779 53003 58375 63641 72331
4200 8788 16785 22823 28785 34768 41046 46809 53021 58394 63656 72344
4456 8804 16798 22943 28797 34861 41047 46941 53034 58579 63950 72416
4552 8848 16831 22985 28800 34952 41052 46942 53169 58614 64114 72479
4572 8861 16886 23157 28809 35051 41068 46974 53203 58615 64136 72499
4619 9080 16939 23173 28827 35058 41079 47001 53342 58715 64382 72646
4783 9400 17045 23717 28842 35217 41086 47125 53408 58795 64557 72765
4826 9431 17160 23824 28858 35427 41194 47165 53447 58825 64795 72855
4891 9675 17417 23887 28859 35574 41336 47515 53546 58882 64839 72860
5012 9894 17538 23923 28875 35753 41391 47560 53615 58944 64879 72930
5044 9912 17571 23994 28882 35765 41418 47571 53823 59086 64954 73007
5348 10303 17586 24014 29194 35827 41423 47699 53868 59176 64996 73024
5485 10453 17633 24049 29214 35862 41473 47783 53949 59196 65737 73111
5645 10485 17744 24066 29235 35886 41555 47852 54037 59212 65802 73250
5813 10573 18026 24340 29429 35902 41675 47979 54127 59487 65885 73275
5831 10832 18035 24624 29473 35949 41763 47995 54208 59501 65900 73342
5846 10861 18041 24654 29487 35951 41814 48063 54230 59549 65906 73480
5867 11033 18170 24697 29862 36045 41824 48165 54286 59624 66095 73595
5883 11042 18218 24874 29866 36268 41958 48361 54291 59689 66161 73615
5946 11139 18272 24933 29959 36332 42053 48461 54396 59764 66255 73940
6105 11344 18423 24973 30111 36355 42078 48487 54428 59788 66342 74013
6110 11476 18611 25216 30336 36524 42113 48526 54432 59921 66388 74026
6121 11598 18644 25288 30337 36545 42219 48673 54440 60085 66480 74066
6150 11748 18670 25355 30445 36548 42244 48803 54609 60139 66701 74630
6186 11907 18761 25546 30542 36596 42349 48926 54626 60163 66722 74635
6376 11987 18782 25586 30554 36805 42390 49043 54698 60263 66940 74925
6462 11990 18861 25630 30573 37036 42696 49140 54702 60278 67033
6486 12027 18878 25689 30674 37038 42820 49219 54819 60370 67141
6528 12372 18895 25697 30719 37123 42860 49429 54860 60379 67182
6568 12534 19138 25762 30733 37440 42862 49482 54969 60381 67239
Afgreiðsla vinninga hefst þann 21. maí 2012
Birt án ábyrgðar um prentvillur
Móttaka aðsendra greina
Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsend-
ar greinar alla útgáfudaga.
Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir
að nota innsendikerfi blaðsins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir
öryggi í samskiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höfunda.
Morgunblaðið birtir ekki greinar sem einnig eru sendar eru á aðra
miðla.
Að senda grein
Kerfið er aðgengilegt undir Morgunblaðslógóinu efst í hægra horni
forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem lið-
urinn "Senda inn grein" er valinn.
Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá
sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbeiningar fylgja hverju þrepi í skráning-
arferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg
að slá inn kennitölu notanda og lykilorð til að opna svæðið. Hægt er
að senda greinar allan sólarhringinn.
Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Morgunblaðsins alla virka daga í
síma 569-1100 frá kl. 8-18.