Morgunblaðið - 09.05.2012, Síða 42
42 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 9. MAÍ 2012
ANIMAL PLANET
15.20 Project Puppy 16.15 Wildlife SOS 16.40 Es-
cape to Chimp Eden 17.10 Great Ocean Adventures
18.05 Safari Vet School 19.00/23.25 Wildest Arctic
19.55 Wildest India 20.50 Animal Cops: Phoenix
21.45 Untamed & Uncut 22.40 I’m Alive
BBC ENTERTAINMENT
16.35 Come Dine With Me 17.25 The Graham Nor-
ton Show 18.10/20.00 QI 19.10/23.10 Top Gear
20.30 Shooting Stars 21.00 Peep Show 21.30 Live
at the Apollo 22.15 The Increasingly Poor Decisions
of Todd Margaret 22.40 The Thick of It
DISCOVERY CHANNEL
13.00 Atlas 4D 14.00 Gold Rush 15.00 MythBusters
16.00/22.00 Wheeler Dealers 17.00/23.00 How
It’s Made 18.00 Auction Hunters 19.00 Moonshiners
20.00 Ultimate Survival 21.00 Swamp Loggers
EUROSPORT
17.20 Wednesday Selection 17.25 Equestrian World
Cup in Hertogenbosch 18.25 Riders Club 18.30 Golf:
U.S. P.G.A. Tour 20.30 European Golf Tour 21.00
European Tour Golf 21.10 Golf Club 21.15 Sailing
22.05 Fitness: The Box 22.15 Tennis: WTA Tourna-
ment in Madrid 23.15 Eurogoals
MGM MOVIE CHANNEL
8.40 Mr. North 10.10 Shag 11.50 Love and Death
13.15 MGM’s Big Screen 13.30 Stanley & Iris 15.15
The Big Country 18.00 Conflict of Interest 19.25 Cool
Blue 20.55 The Offence 22.45 Gothic
NATIONAL GEOGRAPHIC
13.00 Mad Scientists 14.00 Megafactories 16.00
The Birth of Europe 17.00 Dog Whisperer 18.00/
23.00 Breakout 19.00/21.00 Ancient X Files
20.00/22.00 Nazi Art Theft
ARD
15.00/18.00/23.58 Tagesschau 15.15 Brisant
15.50 Verbotene Liebe 16.30 Heiter bis tödlich – Hu-
bert und Staller 17.20 Gottschalk Live 17.50/20.43
Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.15
Mein Mann, der Trinker 19.45 Plusminus 20.15 Ta-
gesthemen 20.45 Anne Will 22.00 Nachtmagazin
22.20 The Escapist – Raus aus der Hölle
DR1
13.00 DR Update – nyheder og vejr 13.10 Jamie Oli-
vers skolemad 14.00 Kasper & Lise 14.10 Timmy-tid
14.20 Hvem lagde lorten? 14.25 Skæg med bogsta-
ver 14.45 Sprutte-Patruljen 15.00 Himmelblå 15.50
DR Update – nyheder og vejr 16.00 Drivhusdrømme
16.30 TV Avisen med Sport 17.05 Aftenshowet
18.00 Kender du typen 18.30 Søren Ryge direkte
19.00 TV Avisen 19.25 Penge 19.50 SportNyt 20.00
Kidnappet 20.40 Pacific Paradise Police 21.25 Ons-
dags Lotto 21.30 Bryllup i Farver 22.00 Lægerne
DR2
15.00 Deadline 17:00 15.30 P1 Debat på DR2
15.55 Tyskland 1945-1949 16.45/21.55 The Daily
Show 17.05 Kaskelothvalens verden 18.00 Quiz i en
hornlygte 18.30 Sex, kaos og bekendelser 19.00 A-
Klassen 19.25 Den bitre ende – med Bruun og Trang-
bæk 19.45 DR2s ARK – Var julen en god idé? 20.00
Det gådefulde søslag 20.30 Deadline Crime 21.00
Defusing Human Bombs 22.20 So F***ing Special
22.50 Fristad i frigear
NRK1
15.00 NRK nyheter 15.15 Grønn glede 15.40 Odda-
sat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00
Norskekysten 16.40/18.55 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Dronningens palasser 18.35
Glimt av Norge 18.45 Vikinglotto 19.00 Dagsrevyen
21 19.40 Lov og orden: London 20.25 4-4-2 21.00
Kveldsnytt 21.15 Kalde føtter 22.05 Borgen 23.05
Dronningens palasser 23.55 Lov og orden: London
NRK2
13.25 Dallas 14.15 Jessica Fletcher 15.00 Derrick
16.00 Dagsnytt atten 17.00 Silkeveien på 30 dager
17.45 Underveis 18.15 Aktuelt 18.45 Landeplage
19.15 Andre verdenskrig – de ukjente historiene
20.00 NRK nyheter 20.10 Urix 20.30 Dagens doku-
mentar 21.45 Korrespondentene 22.15 Stjernesmell
23.00 Oddasat – nyheter på samisk 23.15 Distrikts-
nyheter Østlandssendingen 23.30 Distriktsnyheter
Østfold 23.50 Distriktsnyheter Østnytt
SVT1
15.30 Sverige idag 15.55 Sportnytt 16.00/17.30
Rapport 16.10/17.15 Regionala nyheter 16.15
Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 18.00 Uppdrag
Granskning 19.00 Dom kallar oss skådisar 19.30
Kobra 20.00 The Promise 21.35 Kulturnyheterna
21.40 Malmöpolisen 22.35 Räddningen av Pelikan
895 23.15 Inför Eurovision Song Contest 2012
SVT2
13.35 Agenda 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Farliga vägar 17.00 Vem vet
mest? 17.30 In Treatment 17.55 Russin 18.00
Trädgårdsonsdag 18.30 Fashion 19.00 Aktuellt
19.35 Regionala nyheter 19.43 Aktuellt 19.55 Ny-
hetssammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Babel
21.00 Kunskapsdokumentär 21.55 K Special 22.55
Farliga vägar 23.55 In Treatment
ZDF
17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Küsten-
wache 18.15 Aktenzeichen XY … ungelöst 19.45 ZDF
heute-journal 20.15 auslandsjournal 20.45 Ver-
senkt, verbaut, vergraben – Pleitegeier über Rhein
und Ruhr 21.15 Markus Lanz 22.30 ZDF heute nacht
22.45 Die Griechenland-Lüge 23.30 Aktenzeichen XY
… ungelöst
Sjónvarpið
ÍNN
Ríkisútvarpið 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Skjár golf
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 extra
Omega
N4
20.00 Björn Bjarnason
Landsdómur, Hafnamál,
honum er ekkert óviðk.
20.30 Tölvur tækni og
vísindi
21.00 Fiskikóngurinn Fiski-
kóngurinn á konfektslóðum
i Brussel.
21.30 Bubbi og Lobbi Loka-
þáttur í bili.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SkjárEinn
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix
18.23 Sígildar teiknim.
18.30 Gló magnaða
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Úrslitakeppnin í
handbolta Bein útsending
frá leik í úrslitakeppninni.
20.55 Leitin að stórlaxinum
Við gerð þáttanna settu
bræðurnir Ásmundur og
Gunnar Helgasynir sér það
markmið að komast í 20
punda klúbbinn. Þeir fara
víða í leit sinni að stórlax-
inum, þangað sem helst er
von til að markmiðið náist; í
Laxá í
Aðaldal, Jöklu, Breiðdalsá
og Hofsá. Þeir skoða einnig
hvernig Jökulsá á Dal hef-
ur breyst. (1:3)
21.25 Frú Brown (Mrs.
Brown’s Boys) Bresk-írsk
gamanþáttaröð um kjaft-
fora húsmóður í Dublin.
Höfundur og aðalleikari er
Brendan O’Carroll. (1:7)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Leitin að Sherlock
Holmes (The Search for
Sherlock Holmes) Skoski
leikarinn David Hayman
fer vítt og breitt um Bret-
land og fræðir áhorfendur
um spæjarann slynga Sher-
lock Holmes sem meira en
70 leikarar hafa leikið í
meira en 200
myndum.
23.10 Landinn (e)
23.40 Fréttir
23.50 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.30 Oprah
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.15 60 mínútur
11.00 Hin fullkomnu pör
11.25 Til dauðadags
11.50 Lygavefur
12.35 Nágrannar
13.00 Mike og Molly
13.25 Allt á suðupunkti
(The F Word) Gordon
Ramsey er hér í mat-
reiðsluþætti.
14.15 Draugahvíslarinn
15.05 Barnatími
17.05 Glæstar vonir
17.30 Nágrannar
17.55 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Malcolm
19.45 Nánar auglýst síðar
20.10 Nýja stelpan
20.35 Úr ólíkum áttum
(2 Broke Girls) Ný gam-
anþáttaröð sem fjallar um
stöllurnar Max og Caroline
sem kynnast við störf á
veitingastað. Við fyrstu sýn
virðast þær eiga fátt sam-
eiginlegt.
21.00 Læknalíf
21.45 Blaðurskjóða
22.30 Með lífið í lúkunum
23.15 Mið-Ísland
23.45 Alcatraz
00.30 Slökkvistöð 62
01.15 Á jaðrinum (Fringe)
02.40 Góðir gæjar
03.25 Eftirför (Chase)
04.10 Nýja stelpan
04.30 Úr ólíkum áttum
04.55 Læknalíf
05.40 Fréttir/Ísland í dag
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
14.45 Real Housewives of
Orange County
15.30 Girlfriends
15.50 Solsidan Hér segir
frá tannlækninum Alex og
kærustu hans Önnu og
kynnum þeirra af und-
arlegum fígúrum hverfisins
sem þau eru nýflutt í.
16.15 Hæfileikakeppni
Íslands
17.25 Dr. Phil Spjallþáttur
með Phil McGraw.
18.10 Mobbed
19.00 America’s Funniest
Home Videos
Fjölskylduþáttur þar sem
sýnd eru fyndin myndbrot.
19.25 Rules of Engagement
19.45 Will & Grace
20.10 Britain’s Next Top
Model Fjórtán stúlkur taka
þátt að þessu sinni og er
von á afar spennandi þátta-
röð þar sem ferðinni er
meðal annars heitið til Nor-
egs, Spánar og
Malasíu.
20.55 The Firm
Þættir sem byggðir eru á
samnefndri kvikmynd frá
árinu 1993 eftir skáldsögu
Johns Grisham.
21.45 Law & Order UK
22.30 Jimmy Kimmel
23.15 Hawaii Five-0
00.05 Royal Pains Hank er
einkalæknir ríka og fræga
fólksins í Hamptons.
00.50 Teen Wolf Fjallar um
táninginn Scott sem bitinn
er af varúlfi eitt
örlagaríkt kvöld.
01.40 The Firm
08.00 The Painted Veil
10.05/16.05 30 Days Until
I’m Famous
12.00/18.00 Sammy’s
Adventures
14.00 The Painted Veil
20.00 The Special Rela-
tionship
22.00/04.00 Swordfish
24.00 Festival Express
02.00 Peaceful Warrior
06.00 Couple’s Retreat
06.00 ESPN America
07.00/13.00 Wells Fargo
Championship 2012
11.20/12.10/18.00/22.00
Golfing World
18.55 Monty’s Ryder Cup
Memories
19.50 THE PLAYERS Offici-
al Film 2011
20.40 Champ. Tour/Highl.
21.35 Inside the PGA Tour
22.50 PGA Tour/Highl.
23.45 ESPN America
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
16.00 Billy Graham
17.00 Blandað ísl. efni
18.00 Maríusystur
18.30 John Osteen
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 Helpline
22.00 Michael Rood
22.30 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
19.00/01.55 The Doctors
19.40/01.05 American Dad
20.05 The Cleveland Show
20.30 Mið-Ísland
21.00/02.35 Fréttir St. 2
21.25 Ísland í dag
21.50 Two and a Half Men
22.15 The Big Bang Theory
22.45 How I Met Your M.
23.10 White Collar
23.55 Burn Notice
00.40 The Daily Show: Gl.
01.30 The Cleveland Show
03.25 Tónlistarmyndbönd
16.45 Iceland Express
deildin (Þór – Grindavík)
18.30 Evrópudeildin (Atlé-
tico Madrid – Athletic
Bilbao) Bein útsending.
21.00 Ensku bikarmörkin
21.30 Einvígið á Nesinu
22.25 Evrópudeildin
(Atlético Madrid – Athletic
Bilbao)
07.00 Liverpool – Chelsea
15.25 Aston Villa – Totten-
ham Útsending frá leik.
17.15 Premier League Rev.
18.10 Football League Sh.
18.40 Birmingham –
Blackpool (Enska B-
deildin) Bein útsending.
20.45 Arsenal – Norwich
22.30 Bolton – WBA
00.15 Sunnudagsmessan
01.35 Birmingham –
Blackpool (Enska B-d.)
06.36 Bæn. Sr. Jóna Hr. Bolladóttir.
06.39 Morgunþáttur Rásar 1.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Tríó.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Sögur af misgóðum mönnum.
(e)
14.00 Fréttir.
14.03 Gullfiskurinn.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Draumar á
jörðu eftir Einar Má Guðmundsson.
Höfundur les. (14:17)
15.25 Skorningar. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.20 Auglýsingar.
18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
Tónleikahljóðritanir frá Sambandi
evrópskra útvarpsstöðva.
20.00 Leynifélagið.
20.30 Anna í Grænuhlíð. Í þessum
þætti er sjónum beint að persón-
unni Önnu í Grænuhlíð og hlið-
stæðum hennar í bókmenntasög-
unn. Lesari: Vigdís Másdóttir.
Umsjón: Auður Aðalsteinsdóttir og
Ásta Gísladóttir. (e) (2:2)
21.10 Út um græna grundu. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein-
arsson flytur.
22.15 Bak við stjörnurnar. (e)
23.05 Flakk. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Alltaf hlakka ég svolítið til
þegar breskir sjónvarps-
þættir eru kynntir til sög-
unnar. Sú var einmitt raunin
um daginn þegar þættirnir
Einkaspæjarinn (á engil-
saxnesku: Case Histories)
fóru af stað á RÚV og eru nú
sýndir þar á þriðjudags-
kvöldum. Þættir þessir
byggjast á leynilögreglu-
sögum eftir rithöfundinn
Kate Atkinson og eru gerðir
af BBC. Þeim bregst ekki
bogalistin frekar en fyrri
daginn, persónur eru sann-
færandi breyskar mann-
eskjur í margskonar lit-
brigðum. Ekki skemmir fyrir
að aðalpersónan er fjall-
myndarlegur einkaspæjari,
Jackson Brodie, sem leikinn
er af Jason Isaacs. Hann er
eins og vera ber með leyni-
löggur, eldklár en nokkuð
brotin persóna sem gengur
ekki alveg nógu vel í einka-
lífinu. Fráskilinn og á í eilíf-
um leiðindum við sína fyrr-
verandi og eitthvað sækja
þær líka á hann erfiðu minn-
ingarnar frá bernskuár-
unum. Eitt af því sem gerir
þennan þátt skemmtilegan
áhorfs eru allar hinar per-
sónurnar sem eru „alls-
konar“ og burðast með ólík-
ustu vandamál. Og ekkert
vantar upp á húmorinn, sem
er ómissandi í sjónvarpsþátt-
um sem fjalla að hluta til um
sársaukafulla hluti.
Bretarnir kunna að
búa til þætti
Jason Isaacs Frábær sem
spæjarinn Jackson Brodie.
Kristín Heiða Kristinsdóttir
Ljósvakinn
Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 & Strandgata 25 • Akureyri • sími 456 1185 • www.tonastodin.is
Tónastöðin
býður upp á mikið úrval
hljóðfæra og nótnabóka
fyrir allar tegundir tónlistar
og leggur áherslu á góða
og persónulega þjónustu.
Hjá okkur færðu
faglega þjónustu,
byggða á þekkingu
og áratuga reynslu.