SunnudagsMogginn

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

SunnudagsMogginn - 24.06.2012, Qupperneq 9

SunnudagsMogginn - 24.06.2012, Qupperneq 9
KORTIÐ GILDIR TIL 30. september 2012 MOGGAKLÚBBURINN – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1122 ÞRJÁR ÓLÍKAR EN ÁHUGAVERÐAR BÆKUR Á TILBOÐSVERÐI Í VERSLUNUM EYMUNDSSON FRÁ 24. MAÍ TIL 27. JÚNÍ STASILAND Sögur af fólki handan Berlínarmúrsins Höfundur: Anna Funder Mögnuð verðlaunabók um líf venjulegs fólks í lögregluríkinu Austur-Þýskalandi. Bókin hefur farið sigurför um heiminn. Fullt verð 2.799 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 1.999 kr. HÉR VEX ENGINN SÍTRÓNUVIÐUR Höfundur: Gyrðir Elíasson Þessi nýja ljóðabók Gyrðis hefur fengið frábæra dóma gagnrýnenda, enda er hér á ferð mikið gæðaverk sem ljóðaunn- endur mega ekki láta framhjá sér fara. Fullt verð 4.999 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 3.699 kr. HETJUR OG HUGARVÍL Geðsjúkdómar og persónuleika- raskanir í Íslendingasögum Höfundur: Óttar Guðmundsson Höfundur varpar nýju ljósi á helstu hetjur Íslendingasagna í bráðskemmti- legri og ögrandi bók. Fullt verð 2.699 kr. MOGGAKLÚBBSVERÐ 1.999 kr. Áskrifendur geta nálgast bækurnar á þessu verði í hvaða Eymundsson-verslun sem er eða fengið bækurnar sendar. Netfangið fyrir póstkröfur og greiðslukortapantanir er moggaklubbur@eymundsson.is Póstburðargjald er ekki innifalið í tilboðsverði. MOGGAKLÚBBSTILBOÐ Allir fastir áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa félagar í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn. Glatist kortið sendu þá póst á askrift@mbl.is.

x

SunnudagsMogginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.