SunnudagsMogginn - 24.06.2012, Blaðsíða 25

SunnudagsMogginn - 24.06.2012, Blaðsíða 25
Horn í horn Hópur manna lagði af stað fótgangandi þann 17. maí síðastliðinn frá suð- austurhorni landsins, yfir hálendið, og endaði á Hornströndum í norðvestri kvöldið 11. júní. Ferðin tók því 26 daga og lögðu þeir félagar að baki um 700 kílómetra yfir jökla og tinda. Tilraun var gerð til gönguferðarinnar á síðasta ári en náttúra Íslands var göngugörpunum ekki hliðholl í það skiptið og byrjaði meðal annars að gjósa. Ferðin tókst þó í ár þrátt fyrir ýmsar óvænt- ar uppákomur. Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is Ljósmyndir: Friðþjófur Högni Stefánsson og Freyr Heiðar Guðmundsson.

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.