Morgunblaðið - 20.07.2012, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 20. JÚLÍ 2012
Smáauglýsingar 569 1100
Bækur
Bækur til sölu
Tröllatunguætt 1- 4, Horfnir góð-
hestar 1- 2, Bergsætt 1- 3,
Heima er best 1951-2011, Svarf-
dælingar 1- 2, Deildarunguætt
1- 2, Veiðimaðurinn 1. - 90. tb.
ib., Náttútufræðingurinn 1.- 60.
árg. ób.
Upplýsingar í síma 898 9475.
Gisting
Orlofsíbúðir - Hótel Sandafell
Njótið náttúrufegurðar Dýrafjarðar.
Orlofsíbúðir til leigu og hótelgisting.
Sími 456 1600.
gisting@hotelsandafell.com
Atvinnuhúsnæði
Iðnaðarpláss í Hafnarfirði
165 fmtil leigu. Ýmsir aðrir
möguleikar, allt að 900 fm.
Uppl. í s. 893 9777 eða 862 4685.
Sumarhús
Rotþrær, vatnsgeymar og alvöru
moltugerðarkassar
Rotþrær og siturlagnir. Heildarlausnir
- réttar lausnir. Vatnsgeymar frá 300
til 50.000 lítra. Lindarbrunnar.
Borgarplast.is
Mosfellsbæ. S. 561 2211.
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Óska eftir að kaupa hvaltennur
Óska eftir að kaupa búrhvalstennur,
náhvalstennur eða rostungstennur.
S. 663 1189.
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Ýmislegt
TILBOÐ, TILBOÐ
Skemmtileg dömustígvél úr leðri,
fóðruð. Tilboðsverð: 3.500.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Kassagítartilboð.
Þjóðlagagítar með poka, ól, auka-
strengjasetti, stilliflautu og
kennsluforriti. Kr. 22.900.
Gítarinn ehf, Stórhöfða 27,
sími 552 2125,
www.gitarinn.is
gitarinn@gitarinn.is
NÝKOMNAR AFTUR !!
Teg. MAJA, glæsilegar mittisbuxur,
í S, M, L, XL á kr. 2.995.
Teg GABE - flottar með smá-
aðhaldi í M, L, XL, 2XL á kr. 2.995.
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
Lokað laugardaga í sumar.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Herraskór í úrvali !
Vandaðir þýskir herraskór úr leðri,
skinnfóðraðir.
Teg. 204202 23. Stærðir: 40 - 47
Verð: 16.975 kr.
Teg. 310203 26. Stærðir: 40 - 46.
Verð: 17.375 kr.
Teg. 406201 44. Stærðir: 41 - 46.
Verð: 15.475 kr.
Teg. 308302 17.Stærðir: 40 - 47.
Verð: 15.885 kr.
Teg. 455201 340. Stærðir: 41 - 47.
Verð: 17.975 kr.
Teg. 403405 354. Stærðir: 40 - 47.
Verð: 19.675 kr.
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið: mán. - föst. 10 - 18.
Lokað laugardaga í sumar
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílar
Subaru Forester Lux 4/2005
Ekinn 119 þús. km. Sjálfskiptur 4x4
jepplingur með stórri gler topplúgu. 2
gangar af álfelgum. Dráttarkrókur. Ný
dekk. Ný skoðaður. Tilboðsverð 1.740
þús.
.
www.sparibill.is
Fiskislóð 16 - sími 577 3344.
Opið 12-18 virka daga.
Bílar óskast
Bílalíf • Kletthálsi 2 • www.bilalif.is
bílasala
...í bílum erum við sterkir!
☎ 562 1717
Skráðu bílinn
þinn frítt hjá
bilalif.is
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Hjólbarðar
Rýmingarsala á vörubíladekkjum
315/80 R 22.5 68.000 + vsk.
13 R 22.5 kr. 39.500 + vsk.
12 R 22.5 kr. 39.500 + vsk.
11 R 22.5 kr. 36.600 + vsk.
425/65 R 22.5 kr.78.885 + vsk.
1100 R 20 kr. 39.500 + vsk.
1200 R 20 kr. 39.500 + vsk.
205/75 R 17 kr. 23.745 + vsk.
8.5 R 17.5 kr. 34.900 + vsk.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
sími 544 4333.
Blacklion sumardekk,
tilboðsverð
175/65 R 14 kr. 10.900
195/65 R 15 kr. 12.500
205/55 R 16 kr. 13.900
Kaldasel ehf. dekkjaverkstæði
(á móti Kosti),
Dalvegi 16 b, Kópavogi,
s. 544 4333.
Húsviðhald
Laga ryðbletti á þökum,
hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk-
efni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Kaupi silfur
Vantar silfur til bræðslu og endur-
vinnslu. Fannar, verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauðri götu, Kópavogi.
fannar@fannar.is - sími 551 6488.
Atvinnuauglýsingar
Umboðsmann
vantar á
Reyðarfjörð
Félagsstarf eldri borgara
!
"
! #
$
!
%
$
$&
'"! !( )"$$
* ( #
+
! " ,!
$
- *. / )
.
#! $ 0#
! $
$& 1
" +
1 $
) $
!
#
% 0#
! )"! !
2 "
Tillaga
að breytingu á deiliskipulagi Bjarnar-
flagsvirkjunar í Skútustaðahreppi
Sveitarstjórn Skútustaðahrepps auglýsir hér
með tillögu að breytingu á deiliskipulagi
Bjarnarflagsvirkjunar í Skútustaðahreppi
samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr.
123/2010.
Deiliskipulagstillagan er auglýst aftur vegna
mistaka í fyrri auglýsingu.
Helstu breytingar eru:
Gatnamót aðkomuvegar, virkjanavegar, við
þjóðveg 1 eru felld út. Í stað þess tengist
virkjanavegurinn við aðkomuleið að Jarð-
böðunum með einföldum gatnamótum.
Mannvirkjabelti M og borsvæði skammt
sunnan lóðar Léttsteypunnar eru lengd
lítillega til vesturs þannig að þau nái yfir
sprungu sem þar er, sem fyrirhugað er að
nýta til neyðarlosunar affallsvatns frá virkjun-
inni í stað losunar í Bjarnarflagslón. Bygging-
arreitur R1 er stækkaður lítillega til austurs
vegna sprungna á byggingarsvæðinu, sem
hafa áhrif á stefnu bygginga á svæðinu.
Mörkum orkuvinnslusvæðis er breytt við
byggingarreit R2 og þau löguð að landslagi.
Jafnframt er byggingarreitur R2 og aðliggj-
andi mannvirkjabelti stækkaður til samræm-
is. Breytingin er óveruleg á mælikvarða
aðalskipulags og því talin möguleg á deili-
skipulagsstigi án breytingar á aðalskipulagi.
Gerð er breyting á fyrirkomulagi og legu
göngustíga á skipulagssvæðinu. Með breyt-
ingunni er stuðlað að bættu öryggi ferða-
manna og gesta.
Breytingartillagan verður til sýnis á skrifstofu
Skútustaðahrepps, Hlíðarvegi 6, frá og með
föstudeginum 20. júlí nk. til og með föstu-
deginum 31. ágúst 2012. Hún verður einnig
aðgengileg á heimasíðu sveitarfélagsins,
http://www.myv.is/
Þeim sem telja sig eiga hagsmuna að gæta
er gefinn kostur á að gera athugasemdir
við breytingartillöguna. Frestur til þess að
skila inn athugasemdum rennur út
föstudaginn 31. ágúst 2012.
Skila skal athugasemdum á skrifstofu
Skútustaðahrepps, Hlíðarvegi 6, 660 Mývatn,
eða á netfangið gudrunm@myv.is. Þeir sem
ekki gera athugasemdir við breytingar-
tillöguna fyrir tilskilinn frest teljast samþykkir
henni.
Sveitarstjóri Skútustaðahrepps.
Óska eftir
Tilkynningar
Raðauglýsingar
Starf óskast
Rafvirkjar, Noregur
Óskum eftir rafvirkjum til vinnu í Noregi.
Verkefnið hefst 30. júlí. Mjög góð laun í boði.
Nánari upplýsingar veitir Bjarki, s. 692 1304.
bjarki@newton.is