Morgunblaðið - 07.08.2012, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 07.08.2012, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. ÁGÚST 2012 ANIMAL PLANET 12.30 Baboons with Bill Bailey 13.00 Dick and Dom Go Wild 13.30 Growing Up… 14.25 Cats 101 15.20 Dogs 101 16.15 Wildlife SOS 16.40 Orangutan Isl- and 17.10 Monkey Life 17.35 Animal Battlegrounds 18.05 Monster Bug Wars 19.00/23.35 Rescue Vet 19.55 Wildlife SOS 20.50 Animal Cops: Houston 21.45 I’m Alive 22.40 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 11.30/15.35/18.10 QI 12.30 ’Allo ’Allo! 13.40 My Family 14.40/19.10/22.29 Top Gear 16.35 Ext- reme Makeover: Home Edition 17.20/20.00/23.15 The Graham Norton Show 20.45 Nighty Night 21.45 Live at the Apollo 23.59 Nighty Night DISCOVERY CHANNEL 12.00 Extreme Engineering 13.00 One Man Army 14.00 American Guns 15.00 MythBusters 16.00 Wheeler Dealers 17.00 How It’s Made 17.30 The Gadget Show 18.00 Dirty Money 19.00 Flying Wild Alaska 20.00/23.00 Monsters Inside Me 21.00 Ul- timate Air Jaws 22.00 Flying Wild Alaska EUROSPORT 0.30 Summer Olympic Games London 2012 MGM MOVIE CHANNEL 5.55 Cannon for Cordoba 7.35 A Green Journey 9.10 Courage Mountain 10.45 Palais Royale 12.15 The Rose Garden 14.05 Alexander the Great 16.15 A Fistful of Dollars 18.00 K-9000 19.35 Shock to the System: A Donald Strachey Mystery 21.05 MGM’s Big Screen 21.20 The Couch Trip 22.55 1984 NATIONAL GEOGRAPHIC 6.00 Dog Whisperer 7.00 Hooked 8.00 Alaska Wing Men 9.00 Alaska State Troopers 10.00 Dog Whispe- rer 11.00 Seconds From Disaster 12.00 Female Cor- rectional Officers 13.00 Air Crash Investigation 14.00 Locked Up Abroad 15.00 Alaska Wing Men 16.00 Alaska State Troopers 17.00 Dog Whisperer 18.00 Seconds From Disaster 19.00 The Secrets of Wild India 20.00/22.00 Wild Russia 21.00 The Sec- rets of Wild India 23.00 Seconds From Disaster ARD 10.00 Tagesschau 10.15 ARD Buffet 11.00 ZDF- Mittagsmagazin 12.00 Tagesschau 12.10 Rote Ro- sen 13.00 Tagesschau 13.10 Sturm der Liebe – Die schönsten Momente 14.00 Tagesschau 14.10 Elef- ant, Tiger & Co. 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.50 Heiter bis tödlich – Nordisch herb 17.45 Wissen vor 8 17.50 Das Wetter im Ersten 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Der Dicke 19.00 In aller Freundschaft 19.45 report MÜNCHEN 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter im Ersten 20.45 Menschen bei Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Taras Welten 23.38 Ta- gesschau 23.40 Die Herausforderung des Herkules DR1 0.10 Arvingen til Glenbogle 4.00 Noddy 4.10 Sprutte-Patruljen 4.20 Kære Sebastian 4.50 Olivia 5.00 Skæg med bogstaver 5.20 Sprutte-Patruljen 5.30 Trolderi 6.00 SommerSummarum 6.05 Garfield 6.25 SommerSummarum 7.30 OL 2012 16.30 TV Avisen 17.00 OL 2012 18.00 Hammerslag 18.30 So F***ing Special 19.00 TV Avisen 19.30 Undercover chef 20.00 OL 2012 21.00 Flammer 22.35 Damages DR2 24.00 The Daily Show – ugen der gik 0.25 Mit liv som dyr 6.00 Morgenandagten på DR2 7.05 Viden om 7.35 Niklas’ mad 8.05 Blomstermad i Fri- landshaven 8.35 The Daily Show – ugen der gik 9.00 OL 2012 20.30 Deadline Crime 20.50 Mahatma Gandhi 21.45 Sagen genåbnet 23.25 The Daily Show 23.50 Narret til tilståelse? NRK1 0.15 OL i London 7.00 OL morgen 7.30 OL i London 10.00 NRK nyheter 10.05 OL i London 13.00 NRK nyheter 13.05 OL i London 15.00 NRK nyheter 15.10 OL i dag 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Tegnspråknytt 16.00 OL i London 16.40 Dist- riktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 OL-studio med Anne Rimmen 18.00 OL i London 18.30 OL-studio 19.30 OL i London 21.00 Kveldsnytt 21.15 Extra- trekning 21.20 London by night 22.05 OL i London NRK2 0.05 OL i London SVT1 3.30 OS i London 4.00 Rapport 4.05 Regionala nyheter 4.25 Gomorron Sverige 7.30 OS Magasin: London Live 8.00 OS i London 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 OS i London 17.30 Rapport 17.52 Regionala nyheter 18.00 Allsång på Skansen 19.00 OS i London 20.45 OS Magasin: London Live 21.15 OS i London SVT2 0.20 Från Sverige till himlen 11.10 AnneMat 11.40 Mord, lilla vän 13.05 Motor 14.00 Rapport 14.05 Vem tror du att du är? 14.45 Blott en afton bor jag här 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 OS i London 16.15 Vem tror du att du är? 16.55 Oddasat 17.00 Vem vet mest? 17.30 OS i London 19.00 Aktuellt 19.23 Regionala nyheter 19.30 Cheri 21.00 Rapport 21.05 Gläntan 21.35 Lindansaren 22.35 Hex 23.25 Ruths gubbar ZDF 10.03/13.03/15.03/17.15 ZDF Olympia live 13.00 heute 15.00 heute 17.00 heute 17.14 Wetter 19.45 ZDF heute-journal 19.58 Wetter 20.00 ZDF Olympia live 23.00 ZDF heute nacht 23.15 Neu im Kino 23.20 Ignition – Tödliche Zündung Sjónvarpið ÍNN Ríkisútvarpið 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Skjár golf Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 Stöð 2 extra Omega N4 20.00 Hrafnaþing Hverjir eru laxveiðimenn framtíðarinnar? 21.00 Græðlingur Gurrý fer með Rósaklúbbnum í nokkra garða. 21.30 Svartar tungur Birkir Jón, Sigmundur Ernir og Tryggvi Þór. 22.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. SkjárEinn 09.00 ÓL2012 – Frjálsar íþróttir 12.00 ÓL2012 13.00 ÓL2012 – Fimleikar 16.00/17.00 ÓL2012 – Strandblak 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.20 ÓL2012 – Frjálsar íþróttir 20.30 Litbrigði lífsins (Lark Rise to Candleford) Myndaflokkur frá BBC byggður á skáldsögum eftir Floru Thompson sem segja frá lífinu í sveitaþorpunum Lark Rise og Candleford í Oxfordskíri upp úr 1880. Í helstu hlutverkum eru Olivia Hallinan, Julia Sa- wahla, Dawn French, Liz Smith, Mark Heap, Ben Miles og Brendan Coyle. (6:10) 21.25 Gulli byggir – Í Undirheimum Gunnlaugur Helgason fjallar um viðhald húsa. 22.00 Tíufréttir 22.25 Veðurfréttir 22.30 Leyndardómur húss- ins (Marchlands) Breskur myndaflokkur í fimm þátt- um um þrjár fjölskyldur sem búa í sama húsinu árið 1968, 1987 og í nútímanum. Dularfullt lát ungrar telpu tengir sögu fjölskyldnanna saman. Meðal leikenda eru Alex Kingston, Dean And- rews og Shelley Conn. Stranglega bannað börn- um. (4:5) 23.20 Popppunktur (Stóriðja – Náttúra) (e) 00.20 Fréttir 00.45 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.50 Malcolm 09.15 Bold a. t. Beautiful 09.35 Doctors 10.20 The Wonder Years 10.50 Svona kynntist ég móður ykkar 11.20 The Amazing Race 12.10 Hot In Cleveland 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.00 Sjáðu 15.30 iCarly 15.55 Barnatími 17.05 Bold a. t. Beautiful 17.30 Nágrannar 17.55 Vinir (Friends) 18.23 Veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.06 Veður 19.15 Simpson-fjölskyldan 19.35 Arrested Develop- ment 3 20.00 Two and a Half Men 20.25 The Big Bang Theory 20.45 How I Met Your M. 21.10 Bones 21.55 Girls 22.25 Su-Su-Sucio (Weeds) 22.55 The Daily Show: Global Edition 23.20 2 Broke Girls 23.40 Nýbakaðir foreldrar 00.05 Drop Dead Diva 00.50 True Blood 01.45 I’m An Adult Now (The Listener) Vís- indadrama um ungan mann sem nýtir skyggni- gáfu sína til góðs. 02.25 The New Monsters Today Ítölsk gamanmynd. 04.10 Love Bites 04.55 Hung 05.25 How I Met Your M. 05.50 Fréttir/Ísland í dag 08.00 Rachael Ray 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.20 Pan Am Gullöld flugsamgangna, þegar flugmennirnir voru stjórstjörnur og flugfreyj- urnar eftirsóttustu konur veraldar. 17.10 Rules of Engage- ment 17.35 Rachael Ray 18.20 Live To Dance 19.10 America’s Funniest Home Videos Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.35 Mad Love Gam- anþættir um fjóra vini í New York. Tvö þeirra eru ástfangin en hin tvö þola ekki hvort annað. 20.00 Will & Grace 20.25 Cherry Goes Dieting Kannanir sýna að um 37% kvenna í Bretlandi er yfirleitt í megrun. Cherry Healy sem hefur prófað alla megrunarkúra fer á stúfana og kannar þessa líkamsfituáráttu. 21.10 Design Star Efnilegir hönnuðir fá tækifæri til að sýna hvað í þeim býr. 22.00 Unforgettable Bandarískir saka- málaþættir um lög- reglukonuna Carrie Wells sem glímir við afar sjald- gæft heilkenni sem gerir henni kleift að muna allt sem hún hefur séð eða heyrt á ævinni. 22.45 Jimmy Kimmel 23.30 Crash & Burn 00.15 CSI 01.05 Teen Wolf 01.55 Unforgettable 08.00 Someone Like You 10.00/16.00 Wedding Daze 12.00/18.00 Sammy’s Adventures 14.00 Someone Like You 20.00 Knight and Day 22.00 Death Proof 24.00 Julia 02.20 Turistas 04.00 Death Proof 06.00 Jesse Stone: Thin Ice 06.00 ESPN America 08.10/13.00 World Golf Championship 2012 12.10/18.00 Golfing World 17.05 PGA Tour – Highlights 18.50 PGA Championship 2011 00.05 Golfing World 00.55 ESPN America Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 12.00 Billy Graham 13.00 Joyce Meyer 13.30 Way of the Master 14.00 Jimmy Swaggart 15.00 John Osteen 15.30 Time for Hope 16.00 Ljós í myrkri 16.30 Michael Rood 17.00 Nauðgun Evrópu 18.30 Global Answers 19.00 Freddie Filmore 19.30 Joyce Meyer 20.00 Trúin og tilveran 20.30 Charles Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 David Cho 22.00 Joel Osteen 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 24.00 Joyce Meyer 19.30/02.35 Doctors 20.15/01.00 Hawthorne 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.45 Glee 22.30 Suits 23.15 Pillars of the Earth 00.15 Who Do You Think You Are? US 01.45 Íslenski listinn 02.10 Sjáðu 03.20 Fréttir Stöðvar 2 04.10 Tónlistarmyndbönd 18.00 FA bikarinn (Liverpool – Birghton) 19.45 Pepsi mörkin 21.00 Tvöfaldur skolli 21.40 Community Shield (Man. City – Man. Utd.) 23.30 FA bikarinn (Chelsea – Leicester) 17.55 Arsenal – Stoke 19.40 Wimbledon – New- castle, 1995 (PL Classic Matches) 20.10 Premier League W. 20.40 Chelsea – Liverpool 22.25 Fulham – Man. Utd. 06.36 Bæn. Séra Kjartan Örn Sigurbjörnsson flytur. 06.39 Morgunþáttur Rásar 1. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. 09.45 Morgunleikfimi með Halldóru 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Þjóðlagahátíðin á Siglufirði. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Fyrr og nú. 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Leyndardómar býflugnanna eftir Sue Monk Kidd. 15.25 Í garðinum. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Bankað upp á. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.20 Auglýsingar. 18.21 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Tríó. (e) 19.40 Náttúrupistlar. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. (Frá 2004) (9:12) 20.00 Leynifélagið. 20.30 Útvarpsleikhúsið: Hulin augu. Fimmti Þáttur: Hauskúpan. Saka- málaleikrit eftir Philip Levene frá 1961. (e) (5:8) 21.10 Íslendingasögur. (e) 21.30 Kvöldsagan: Þrítugasta kyn- slóðin eftir Guðmund Kamban. Hljóðritað 1988. (16:17) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. 22.15 Fimm fjórðu. (e) 23.05 “Bonjour Mademoiselle -Vigdís!“. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Ólympíuleikarnir eru uppskeruhátíð holds og anda. Þar getur allt gerst og margir kallaðir en fáir út- valdir. Einn hinna útvöldu er Sigurbjörn Árni Arn- grímsson, sá er lýsir frjálsum íþróttum á RÚV. Svei mér ef kappinn er ekki sveittari en keppendur sjálfir, þar sem hann situr í þularstofu í Lundúnum. Svo mikið hefur gengið á að strax á þriðja keppnisdegi gerði Sigurbjörn Árni þjóð- inni grein fyrir því að hann væri að tapa röddinni – enda þótt glóran hengi naumlega inni. Eins skeleggur og skemmtilegur og Sigurbjörn Árni er þá hefur hann verið í ruglinu í spádómum sínum á leikunum til þessa. Í 400 metra hlaupi kvenna var hann sannfærður um að bresk stúlka með ómögulegt nafn myndi fara með sigur af hólmi. Annað kom á daginn, auðvitað sigraði hin banda- ríska Sanya Richards-Ross – næsta auðveldlega. Sigur- björn Árni gaf sig þó ekki og fullvissaði áhorfendur um að sú breska hefði aðeins þurft fimm metra í viðbót til að stela sigrinum. Sigurbjörn Árni var einnig úti á túni í 100 metra hlaupi karla, veðjaði á Yohan Blake. Hverjum dettur í hug að veðja gegn Usain Bolt á Ól- ympíuleikum? Bara sveim- huga. Strákar þarna í Lund- únum, bolta þarf Sigurbjörn Árna niður! Boltaður niður! Bolt Vann sigur(björn). Orri Páll Ormarsson ljósvakinn AFP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.