Morgunblaðið - 13.09.2012, Page 15

Morgunblaðið - 13.09.2012, Page 15
BIRTÍNGUR ÚTGÁFUFÉLAG | LYNGÁSI 17 | 210 GARÐABÆ | S: 515-5500 | WWW.BIRTINGUR.IS SUNNUDAGSKÖKUR ALLAN ÁRSINS HRING Þátturinn Sunnudagskakan hefur verið fastur liður í hverju tölublaði Gestgjafans frá árinu 2006. Nú er komin út glæsileg bók þar sem er að finna 60 vel valdar uppskriftir að gómsætum kökum úr þættinum. Höfundur uppskriftanna er Sigríður Björk Bragadóttir núverandi ritstjóri Gestgjafans, óforbetranlegur sælkeri og kökugerðarkona, og eru margar af kökunum í bókinni úr uppskriftasafni móður hennar og ömmu. Bókin hæfir öllum þeim sem hafa gaman af að baka, hvort sem þeir eru byrjendur eða lengra komnir. KOMIN Í VERSLANI R VERÐ AÐEINS 2.499.-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.