Morgunblaðið - 13.09.2012, Qupperneq 43
MENNING 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. SEPTEMBER 2012
Leikarinn Brad Pitt segir það liðna
tíð að kvikmyndastjörnur geti kraf-
ist himinhárra launa fyrir að leika í
kvikmynd, skv. vef breska rík-
isútvarpsins, BBC. Pitt segir leik-
ara ekki lengur geta krafist allt að
tíu milljóna dollara í laun fyrir að
leika í kvikmynd. Pitt segir áhuga-
verða tíma í Hollywood, mörg kvik-
myndafyrirtæki hafi fundið fyrir
kreppu en engu að síður ráðist í af-
ar dýrar kvikmyndir í von um að
hagnaðurinn af þeim veiti færi á því
að framleiða ódýrar myndir. Pitt
hefur hin síðustu ár verið ofarlega
á lista Forbes tímaritsins yfir tekju-
hæstu leikara Hollywood.
Tími ofurlauna lið-
inn í Hollywood?
Tekjuhár Pitt er talinn hafa
þénað 25 milljónir dollara það
sem af er ári, skv. lista Forbes.
„Það var svo gaman að spila þessa
tónlist og okkur þótti svo vænt um
þetta verkefni að við ákváðum að
gefa efnið út,“ segir Lára Sveins-
dóttir leik- og söngkona um nýút-
kominn geisladisk sem nefnist Judy
Garland Kabarett. Á disknum syng-
ur Lára þekktustu lög Garlands, en
diskurinn kemur út í framhaldi af
samnefndri sýningu sem sýnd var í
Þjóðleikhúskjallaranum sl. vetur.
Í tilefni útgáfunnar verða sýndar
tvær aukasýningar á kabarettnum í
Þjóðleikhúskjallaranum, þ.e. annað
kvöld kl. 22 og á sunnudag kl. 20.
„Síðan munum við leggja land und-
ir fót og sýna í Samkomuhúsinu á
Akureyri í febrúarbyrjun,“ segir
Lára og tekur fram að hópurinn sé
opinn fyrir því að fara víðar með
sýninguna.
Að sögn Láru var mjög gaman að
taka tónlistina upp. „Lögin voru
tekin upp í heilum tökum, enda
vildum við hafa þetta svolítið hrátt í
anda kabarettsins,“ segir Lára og
tekur fram að tónlistin ætti að
höfða til allra sem áhuga hafa á
djassi og svingi sem og Judy Gar-
land.
Djassa Lára Sveinsdóttir og félagar sýna
kabarett sinn tvisvar um komandi helgi.
Judy Garland
Kabarett komin út
Breski píanóleikarinn Steven Os-
borne kemur fram á upphafs-
tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Ís-
lands í Eldborgarsal Hörpu í kvöld
kl. 19:30 undir stjórn Ilans Volkovs.
Osborne hefur getið sér gott orð
fyrir túlkun sína á klassískum og
síður þekktum verkum. Hann hefur
hlotið hin virtu Gramophone-verð-
laun og í ár var hann útnefndur til
BBC Music Magazine-verðlaunanna
fyrir upptökur á heildarverkum
Ravels fyrir píanó.
Á tónleikum kvöldsins leikur Os-
borne tvo konserta eftir Maurice
Ravel sem frumfluttir voru í byrjun
árs 1932; annars vegar Píanókons-
ert í G-dúr og hins vegar Píanó-
konsert fyrir vinstri hönd. Auk þess
flytur Sinfóníuhljómsveitin fimmtu
sinfóníu Tsjajkovskíjs sem frum-
flutt var 1888. Að áskriftartón-
leikum loknum verður boðið upp á
fyrsta Eftirleik starfsársins, en
hann hefst kl. 22 og er undir stjórn
Volkovs. Leikið verður verk Atla
Heimis Sveinssonar, Flower Sho-
wer, sem frumflutt var 1974. Eft-
irleikurinn er tónleikagestum sin-
fóníutónleika sama kvölds að
kostnaðarlausu en einnig er hægt
að kaupa staka miða.
Steven Osborne á
upphafstónleikum
Osborne Leikur með Sinfóníu-
hljómsveit Íslands í Hörpu í kvöld.
Ljósmynd/Eric Richmond
- nýr auglýsingamiðill
569-1100finnur@mbl.is
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Kröftugt og töfrandi leikár er hafið!
Svar við bréfi Helgu (Nýja sviðið)
Fös 14/9 kl. 20:00 3.k Lau 22/9 kl. 20:00 7.k Lau 29/9 kl. 20:00 11.k
Lau 15/9 kl. 20:00 4.k Sun 23/9 kl. 20:00 8.k Sun 30/9 kl. 20:00 12.k
Fim 20/9 kl. 20:00 5.k Fim 27/9 kl. 20:00 9.k Fim 4/10 kl. 20:00 aukas
Fös 21/9 kl. 20:00 6.k Fös 28/9 kl. 20:00 10.k
Byggt á metsölubók Bergsveins Birgissonar. Hrífandi saga um þrá og eftirsjá
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Fim 13/9 kl. 19:00 fors Lau 22/9 kl. 14:00 4.k Sun 30/9 kl. 16:00 7.k
Fös 14/9 kl. 19:00 frums Sun 23/9 kl. 16:00 5.k Sun 30/9 kl. 19:00 8.k
Lau 15/9 kl. 19:00 2.k Sun 23/9 kl. 19:00 aukas
Sun 16/9 kl. 16:00 3.k Lau 29/9 kl. 14:00 6.k
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Fös 28/9 kl. 20:00 frums Lau 6/10 kl. 22:00 4.k Lau 13/10 kl. 19:00 7.k
Lau 29/9 kl. 20:00 2.k Sun 7/10 kl. 20:00 5.k Lau 20/10 kl. 19:00 8.k
Lau 6/10 kl. 19:00 3.k Fös 12/10 kl. 19:00 6.k
Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur
Rautt (Litla sviðið)
Fös 21/9 kl. 20:00 frums Mið 26/9 kl. 20:00 4.k Lau 29/9 kl. 20:00 7.k
Lau 22/9 kl. 20:00 2.k Fim 27/9 kl. 20:00 5.k Sun 30/9 kl. 20:00 8.k
Sun 23/9 kl. 20:00 3.k Fös 28/9 kl. 20:00 6.k Mið 3/10 kl. 20:00 9.k
Margverðlaunað meistaraverk sem hreyfir við, spyr og afhjúpar
Við sýnum tilfinningar
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Sun 16/9 kl. 14:00 3.sýn Sun 7/10 kl. 14:00 9.sýn Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn
Sun 16/9 kl. 17:00 4.sýn Sun 7/10 kl. 17:00 10.sýn Sun 28/10 kl. 14:00
Sun 23/9 kl. 14:00 5.sýn Sun 14/10 kl. 14:00 11.
sýn
Sun 28/10 kl. 17:00
Sun 23/9 kl. 17:00 6.sýn Sun 14/10 kl. 17:00 12.sýn Sun 4/11 kl. 14:00
Sun 30/9 kl. 14:00 7.sýn Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 4/11 kl. 17:00
Sýningar í október komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út!
Afmælisveislan (Kassinn)
Fös 14/9 kl. 19:30 Fös 21/9 kl. 19:30
Lau 15/9 kl. 19:30 Lau 22/9 kl. 19:30
Þrenn Grímuverðlaun! Sýningum lýkur í september!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið)
Lau 15/9 kl. 20:30 Frums Lau 22/9 kl. 20:30 5.sýn Sun 30/9 kl. 20:30 8.sýn
Fim 20/9 kl. 20:30 2.sýn Fim 27/9 kl. 20:30 6.sýn Fim 4/10 kl. 20:30 9.sýn
Fös 21/9 kl. 20:30 3.sýn Fös 28/9 kl. 20:30 7.sýn Fös 5/10 kl. 20:30 10.sýn
Sýningin sem sló öll aðsóknarmet aftur á svið. Sýnd í september og október.
Gamli maðurinn og hafið (Kúlan)
Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30
Fim 8/11 kl. 19:30 Fös 16/11 kl. 19:30
Musical Director position open
www.folkoperan.se
Eftirleikur kl. 22:00
Atli Heimir Sveinsson: Flower Shower
Miðaverð á Eftirleik er 1000 kr. en er tónleikagestum
áskriftartónleika sama kvölds að kostnaðarlausu
Stjórnandi: Ilan Volkov
Einleikari: Steven Osborne
Maurice Ravel: Píanókonsert í G-dúr
Maurice Ravel: Píanókonsert fyrir vinstri hönd
Pjotr Tsjajkovskíj: Sinfónía nr. 5
Upphafstónleikar fim. 13.09. kl. 19.30
Tónleikakynning í Hörpuhorni fim. 13.09. kl. 18.00
Tónleikakynningar eru nú með nýju sniði í Hörpuhorni á 2. hæð
fyrir framan Eldborg. Hörpuhornið opnar kl. 18:00 og geta gestir
keypt sér súpu og brauð. Kynningin hefst kl. 18:20 og stendur í
hálftíma, áhugasömum að kostnaðarlausu. Góð leið til að hita upp
fyrir tónleika kvöldsins.
Sinfóníuhljómsveit Íslands
Örfá sæti laus
Miðasala » www.sinfonia.is » www.harpa.is » 528 5050
Ný rússnesk kvikmynd „Ágúst. Áttunda“
í „Bíó Paradís“ (Hverfisgötu 54)
föstudaginn 14. september kl. 20:00.
Frír aðgangur.