Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.11.2012, Side 21

Skinfaxi - 01.11.2012, Side 21
 SKINFAXI – tímarit Ungmennafélags Íslands 21 Nú er tíminn til að skipuleggja næsta ferðaár Ferðaáætlun Útivistar kemur út 13. desember Laugavegi 178. Sími 562 1000. www.utivist.is Þróttur 80 ára litið gangi starfið mjög vel hjá félaginu,“ sagði Kristján Árnason í spjallinu við Skinfaxa. Kristján sagði að iðkendur væru orðnir yfir eitt hundrað talsins. Júdódeildin væri mjög öflug og nokkuð stórir flokkar í knatt- spyrnunni á meðal þeirra yngstu. Hjá sum- um þeirra eldri hefði verið reynt að vera í samstarfi við Njarðvíkinga. „Við höfum starfsrækt meistaraflokk í knattspyrnunni undanfarin ár og réðum í vetur Þorstein Gunnarsson til að þjálfa liðið. Við væntum góðs af störfum Þor- steins með meistaraflokkinn í 4. deildinni. Við tókum í notkun tvöfaldan knatt- spyrnuvöll á sl. sumri svo að við getum sagt að aðstæður séu mjög góðar. Hlutirnir eru komnir í fastar skorður og ég horfi björtum augum fram á veginn,“ sagði Kristján Árnason, formaður Ung- mennafélagsins Þróttar. Efst til hægri: Inga Sigrún Atladóttir, forseti bæjar- stjórnar, og Kristján Árnason, formaður Þróttar, við undirskrift nýs samstarfssamnings. Efst til vinstri: Strákarnir í Heiður slógu á létta strengi. Neðri mynd: Tobbi trúður skemmti krökkunum af sinni alkunnu snilld.

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.