Morgunblaðið - 01.11.2012, Side 36
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2012
Uppboð
Einnig birt á www.naudungarsolur.is
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum, sem hér segir:
Austurvegur 16, fnr. 209-1471, Grindavík, þingl. eig. Svavar Þór
Svavarsson, gerðarbeiðendur Grindavíkurbær, Sjóvá-Almennar
tryggingar hf ogTryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 5. nóvember
2012 kl. 11:15.
Ásvellir 8b, fnr. 209-1442, Grindavík, þingl. eig. Kristinn Þór Sigurðs-
son, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 5. nóvember
2012 kl. 10:15.
Hlíðargata 22, fnr. 209-4781, Sandgerði, þingl. eig. Sölvi Þorbergs
Hilmarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. nóv-
ember 2012 kl. 09:00.
Laut 12, fnr. 231-7497, Grindavík, þingl. eig. Fjárfestinga-/ Norðurklöpp
ehf., gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf,
mánudaginn 5. nóvember 2012 kl. 10:45.
Lyngdalur 12, fnr. 229-7527, Vogum, þingl. eig. Jóhanna Valdís
Jóhannsdóttir og Ingi Karl Ágúst Ingibergsson, gerðarbeiðendur
Íbúðalánasjóður og Sveitarfélagið Vogar, mánudaginn 5. nóvember
2012 kl. 09:50.
Lækjamót 95, fnr. 231-0637, Sandgerði, þingl. eig. Hulda Ósk Jóns-
dóttir og Hjörtur Fjeldsted, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður,
mánudaginn 5. nóvember 2012 kl. 09:20.
Melbraut 19, fnr. 209-5662, Garði, þingl. eig. Guðmundur Óskarsson,
gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogTryggingamiðstöðin hf,
mánudaginn 5. nóvember 2012 kl. 08:30.
Seljavogur 3, fnr. 209-4311, Höfnum, þingl. eig. Auður Sveinsdóttir,
gerðarbeiðandi Reykjanesbær, mánudaginn 5. nóvember 2012 kl.
11:50.
Staðarhraun 32, fnr. 209-1878, Grindavík, þingl. eig. Finnbogi
Þórisson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og
Vátryggingafélag Íslands hf, mánudaginn 5. nóvember 2012 kl. 10:25.
Staðarhraun 43, fnr. 209-1910, Grindavík, þingl. eig. Sigurður
Hafsteinn Guðfinnsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lands-
bankinn hf. og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 5.
nóvember 2012 kl. 10:35.
Suðurvör 12, fnr. 209-2377, Grindavík, þingl. eig. Feldís Hulda Einars-
dóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 5. nóvember
2012 kl. 10:55.
Tjarnargata 24, fnr. 209-6544, Vogum, þingl. eigandi Davíð Snæfeld
Helgason, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 5. nóvem-
ber 2012 kl. 09:30.
Vallargata 15, fnr. 209-5236, Sandgerði, þingl. eig. Sigrún Björg
Guðjónsdóttir og Elvar Grétarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður
og Sandgerðisbær, mánudaginn 5. nóvember 2012 kl. 08:50.
Víkurbraut 1, fnr. 209-2475, Grindavík, þingl. eig. Krosstré ehf, gerðar-
beiðandi Landsbankinn hf., mánudaginn 5. nóvember 2012 kl. 11:05.
Ægisgata 33, fnr. 209-6602, Vogum, þingl. eig. Guðvarður Sigurður
Pétursson og Björg Árnadóttir, gerðarbeiðendur Kaupthing mortga-
ges fund og Sveitarfélagið Vogar, mánudaginn 5. nóvember 2012 kl.
09:40.
Sýslumaðurinn í Keflavík,
30. október 2012,
Ásgeir Eiríksson sýslumannsfulltrúi.
Nauðungarsala
Smáauglýsingar 569 1100
Garðar
Faglærðir garðyrkjumenn
geta bætt við sig verkefnum.
Trjáklippingar, trjáfellingar, hellu-
lagnir og viðhald garða.
Ingvar s. 8608851
Jónas s. 6978588.
Ferðalög
!"
#$#% & $"'
#'#%
Gisting
Gisting Akureyri
Skógarhlíð 27, 601 Akureyri, 160 fm
einbýlishús, 4 svefnherbergi. Að-
staða fyrir ca. 13 manns. Leyfilegt að
hafa hund í Skógarhlíð. Er einnig með
fleir sumarbústaði við Akureyri og
allir með heitum potti.
orlofshus.is Leó 897 5300
Snyrting
Babaria-snyrtivörur loksins á
Íslandi.
Babaria er fjölbreytt vörulína sem er
unnin úr náttúrulegum hráefnum og
hentar þörfum allrar fjölskyldunnar
fyrir alla daglega umhirðu húðar.
Vörurnar fást í netversluninni
www.babaria.is
Sumarhús
Sumarhús - Gestahús
- Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla -
Endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892 3742 og 483 3693,
www.tresmidjan.is
Tómstundir
STIGA-borðtennisborð
Fáanlegar ýmsar gerðir
fyrir heimili, skóla og fyrirtæki.
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2. h.),
108 Reykjavík. Sími 568 3920.
Fótboltaspil 120 cm frá Riley
Skemmtilegt spil, svo leggur maður
það bara upp að vegg eftir notkun.
Kr. 38.100
www.pingpong.is
Suðurlandsbraut 10 (2. h.),
108 Reykjavík. Sími 568 3920.
Til sölu
Blekhylki og tónerar
í flestar gerðir prentara, 50-70%
ódýrari, öll hylki framleidd af
ORINK.
Blekhylki.is, Fjarðargötu 11,
Hafnarfirði, sími 517-0150.
Óska eftir
KAUPUM GULL - JÓN & ÓSKAR
Kaupum allt gull. Kaupum silfur-
borðbúnað. Staðgreiðum. Heiðar-
leg viðskipti. Aðeins í verslun okk-
ar Laugavegi 61. Jón og Óskar,
jonogoskar.is - s. 552-4910.
KAUPI GULL!
Ég, Magnús Steinþórsson gullsmíða-
meistari, kaupi gull, gullpeninga og
gullskartgripi. Kaupi allt gull, nýlegt,
gamalt og illa farið.
Leitið til fagmanns og fáið góð ráð.
Uppl. á demantar.is, í síma 699 8000
eða komið í Pósthússtræti 13 (við
Austurvöll).
Verið velkomin.
Fyrirtæki
Veitingastaður í miðborginni
Bjartur og fallegur lítill veitingastaður
í eigin húsnæði við hliðina á hóteli í
miðborginni. Gott tækifæri fyrir sam-
henta einstaklinga. Upplýsingar í s.
861 8752 til kl. 17.00 alla daga.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
6600230 og 5611122.
Ýmislegt
Aðhaldsföt - Sundbolir
Tankini - Bikini - Náttföt
Undirföt - Sloppar
Frú Sigurlaug
Mjóddin s. 774-7377
Erum flutt í stærra húsnæði í
mjódd
Laugavegi 178, sími 551 3366.
Opið mán.-föst. 10-18,
opið á laugardögum kl. 10-14.
Þú mætir - við mælum og
aðstoðum.
www.misty.is
- vertu vinur
Ný sending af vetrarskóm
Teg: 39442 Sérlega fínir öklaskór úr
leðri, skinnfóðraðir - Litir: brúnt og
svart - Stærðir: 36 -41 -
Verð: 16.500.-
Teg: 8780 Flottir öklaskór úr leðri,
fóðraðir - Litir grátt og svart -
Stærðir: 36 - 40 - Verð: 18.700.-
Teg: 8587 Vönduð dömustígvél úr
leðri, fóðruð og með góða breidd -
Litir: brúnt og svart - Verð: 30.400.-
Teg: 8590 Flottir dömuskór úr leðri,
fóðraðir og vetrarsóla -Litur: grár -
Stærðir: 36 -40 - Verð: 22.400.-
Teg: 8480 Flott dömustígvél úr leðri,
fóðruð. - Litir: Svart og brúnt -
Verð: 25.885.-
Teg: 7541 Glæsileg dömustígvél úr
leðri, fóðruð. Litir: svart og brúnt -
Verð: 25.600.-
Komdu og líttu á úrvalið
hjá okkur!
Sími 551 2070.
Opið mán. - föst. 10 - 18.
Opið laugardaga 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.mistyskor.is
Erum einnig á Facebook.
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru XV 4WD - árg. 2012.
Þægileg og háþróuð kennslubifreið.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 6960042,
bilaskoli.is
Húsviðhald
Laga ryðbletti á þökum,
hreinsa þakrennur og tek
að mér ýmis smærri verk-
efni.
Sími 847 8704,
manninn@hotmail.com
Múr- og lekaviðgerðir
Sveppa- og örverueyðing
Vistvæn efni notuð
Húsaviðgerðir
www.husco.is
Vönduð vinna
Áratuga reynsla
Sími 555-1947 Gsm 894-0217
Vinnuvélar
Palfinger PK34002 SH
Til sölu PK34002, 6 vökvaútskot,
útbúinn fyrir spil, notkun 1160 vinnu-
stundir. Nánari upplýs. hjá Atlas hf.,
sími 511 4400.
Studíó Vesturberg
Við Vesturberg 195 ,111 Reykjavík,
60 fermetrar, laust, jarðhæð, frekar
hrátt, sérinngangur, húsnæðið er ekki
samþykkt sem íbúðarhúsnæði þar af
leiðandi fást ekki húsaleigubætur.
Rafmagn og hiti er EKKI innifalinn í
leigunni, langtímaleiga sem þýðir 12
mánuðir eða lengur, laust. Kr. 90.000.
tveir mánuðir fyrirfram, kr. 180.000,
sem er fyrsti og síðasti mánuður
leigusamningsins. Vinsamlegast
takið fram í svari við auglýsing-
unni frá hvaða tíma ykkur vantar
húsnæðið og hve langan tíma,
takk. osbotn@gmail.cm
Kaupi silfur
Vantar silfur til bæðslu og endurvinn-
slu. Fannar verðlaunagripir,
Smiðjuvegi 6, rauð gata, Kópavogi.
fannar@fannar.is - sími 551 6488.
Til leigu
Raðauglýsingar
Morgunblaðið gefur út
stórglæsilegt jólablað
laugardaginn 24.nóvember.
Í jólablaðinu í ár komum við víða við, heim-
sækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af
spennandi efni fyrir alla aldurshópa.
Jólablaðið er flottasta sérblaðið
sem Mogginn gefur út og er eitt
af vinsælustu blöðum lesenda.
SÉRBLAÐ
Pöntunartími auglýsinga:
er fyrir klukkan 16mánudaginn
19.nóvember
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími 569-1105
kata@mbl.is
Uppáhalds jólauppskriftirnar.
Uppskriftir að ýmsu góðgæti til að
borða á aðventu og jólum.
Villibráð.
Hefðbundnir jólaréttir og jólamatur.
Smákökur.
Eftirréttir.
Jólakonfekt og sælgæti.
Grænmetisréttir og einnig réttir fyrir
þá sem hafa hollustuna í huga þegar
jólin ganga í garð.
Vínin með veislumatnum í ár
Gjafapakkningar.
Tónlistarviðburðir, söfn, kirkjur á aðventu
og í kringum jólahátíðina.
Kerti og aðventukransar.
Jólagjafir
Heimagerð jólakort.
Jólaföndur.
Jólabækur og jólatónlist.
Jólaundirbúningur með börnunum.
Margar skemmtilegar greinar sem
tengjast þessari hátíð ljóss og friðar.
MEÐAL EFNIS:
– Meira fyrir lesendur
JÓLABLAÐ
Aukablað um bíla fylgir
Morgunblaðinu alla þriðjudaga