Morgunblaðið - 01.11.2012, Page 41

Morgunblaðið - 01.11.2012, Page 41
DÆGRADVÖL 41 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. NÓVEMBER 2012 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 8 2 7 5 8 2 3 6 4 9 4 3 8 5 4 8 9 3 2 7 5 2 7 8 5 8 2 2 9 5 1 7 4 6 1 1 5 5 6 6 8 7 4 4 6 7 9 2 8 6 8 3 4 1 9 5 8 3 9 5 2 8 2 6 1 4 1 5 9 4 1 8 5 6 1 6 9 2 8 4 7 5 3 2 3 8 9 7 5 1 4 6 5 4 7 3 1 6 8 9 2 3 7 2 1 5 9 6 8 4 6 8 4 7 2 3 9 1 5 9 5 1 6 4 8 2 3 7 8 1 3 5 6 2 4 7 9 7 2 5 4 9 1 3 6 8 4 9 6 8 3 7 5 2 1 1 6 3 9 5 7 4 8 2 7 9 4 8 2 3 6 1 5 2 8 5 1 6 4 9 7 3 6 2 7 3 9 1 5 4 8 4 1 9 5 7 8 2 3 6 3 5 8 2 4 6 7 9 1 9 3 6 7 8 2 1 5 4 5 4 1 6 3 9 8 2 7 8 7 2 4 1 5 3 6 9 8 2 1 7 6 3 5 4 9 5 3 7 8 9 4 6 1 2 9 4 6 1 2 5 3 8 7 3 8 2 4 1 6 9 7 5 6 5 4 9 3 7 1 2 8 7 1 9 2 5 8 4 6 3 4 6 8 3 7 9 2 5 1 2 9 5 6 8 1 7 3 4 1 7 3 5 4 2 8 9 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 koma fyrir, 4 fótmál, 7 tínt, 8 málmur, 9 beita, 11 nesoddinn, 13 lof, 14 krap, 15 úrræði, 17 skoðun, 20 ambátt, 22 lengdareining, 23 hakan, 24 magrar, 25 á næsta leiti. Lóðrétt | 1 frekast, 2 brjóstnæla, 3 tóma, 4 hákarlsöngull, 5 röltir, 6 gaffals, 10 svara, 12 veiðarfæri, 13 ósoðin, 15 gleður, 16 heiðrar, 18 læsir, 19 nes, 20 skordýr, 21 nákomin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1átakanleg, 8 labba, 9 sadda, 10 kák, 11 ríkti, 13 akrar, 15 hrygg, 18 klúrt, 21 ról, 22 saggi, 23 arinn, 24 hrokafull. Lóðrétt: 2 tóbak, 3 klaki, 4 níska, 5 eld- ur, 6 hlýr, 7 gaur, 12 tog, 14 kol, 15 hæsi, 16 ylgur, 17 grikk, 18 klauf, 19 úrill, 20 töng. 1. c4 Rf6 2. Rc3 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 O-O 5. d3 Rc6 6. e4 d6 7. Rge2 a6 8. O-O Hb8 9. a4 Rb4 10. h3 c5 11. Be3 Bd7 12. Dd2 Dc8 13. Kh2 Rc6 14. f4 Re8 15. Hab1 Rc7 16. Hfc1 Rd4 17. b3 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Sig- urður Daði Sigfússon (2350) hafði svart gegn Þráni Vigfússyni (2259). 17… Bxh3! 18. Rd5? nauðsynlegt var að leika 18. Bxd4 þótt svartur standi betur eftir 18…Bxg2. 18…Rxd5 19. Bxd4 Bxg2 20. Kxg2 Rxf4+! 21. Rxf4 cxd4 22. Hh1 e6 23. Hh2 Dd8 24. Hbh1 h6 25. Rxg6 fxg6 26. Hxh6 Df6 og hvítur gafst upp. Ís- landsmeistarar undanfarinna ára, Taflfélag Bolungarvíkur, eru efstir eft- ir fyrri hlutann með 22 1/2 vinning af 32 mögulegum. Víkingaklúbburinn kemur þar á eftir með 22 vinninga. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Orðarugl                            ! " #    $  %#                                                                                                                                                                !                                       !                            Andþrengsli. V-NS Norður ♠KG43 ♥G ♦G96 ♣ÁKD32 Vestur Austur ♠652 ♠D98 ♥ÁD1053 ♥8642 ♦ÁK5 ♦104 ♣74 ♣G1098 Suður ♠Á107 ♥K97 ♦D8732 ♣65 Suður spilar 3G. Vestur opnar á 1♥ og norður do- blar. Austur er nú í kjörstöðu til að hindra í anda Marty Bergens – segja 3♥ í merkingunni: „Ég á ekki neitt, makker, en þó fjórlit í hjarta.“ Sögnin þrengir illa að suðri, sem telur sig vart geta passað með „heila níu punkta“ og lætur því hvarfla að sér þrjá aðra möguleika: dobl, 4♦ og 3G. Engin sögn er góð, en líklega hafa við- skiptasjónarmið ráðið því að flestir spilarar Deildakeppninnar völdu að segja 3G. Þrjú grönd er afleitur samningur, en vannst þó á nokkrum borðum eftir lít- ið hjarta út. Blindur átti slaginn á gos- ann og þrír efstu laufi leiddu í ljós sannleikann í þeim lit. Ef sagnhafi rambar á að spila næst spaða á tíuna er spilið unnið. Fjórir slagir á spaða tryggja átta í allt, og sá níundi kemur sjálfkrafa á tígul eða ♥K í lokin. Þeim farnaðist betur í vörninni sem komu út með ♥Á eða ♥D. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Verðlaun eru laun fyrir unnið afrek og maður vinnur til verðlauna, hlýtur þau eða fær. En nú orðið geta menn „unnið verðlaun“ eins og í lottó. Kristallsskál getur líka unnið verðlaun. Og svo er það kvikmyndin sem „vann Toronto-hátíðina“. Málið 1. nóvember 1845 Veðurathuganir hófust í Stykkishólmi. Þær hafa verið gerðar óslitið síðan og er þetta elsta veðurathug- unarstöðin hér á landi. Reist hefur verið minnismerki um upphafsmanninn, Árna Thorlacius. 1. nóvember 1967 Almannagjá var lokað fyrir bílaumferð, vegna slysa- hættu og með tilliti til hinna sögulegu minja. Leiðin frá Reykjavík til Þingvalla lengdist þá um fjóra kíló- metra. 1. nóvember 1988 Hjónin Margrét Þóra Bald- ursdóttir og Guðjón Sveinn Valgeirsson eignuðust fjórar dætur. Þær voru skírðar Alexandra, Brynhildur, Diljá og Elín. Þetta var fyrsta fjórburafæðingin hér á landi þar sem öll börnin lifðu. 1. nóvember 2004 Eldgos hófst í Grímsvötnum í Vatnajökli í kjölfar hlaups í Skeiðará. Gosmökkurinn náði upp í 13 kílómetra hæð og sigketill myndaðist við Grímsfjall. Gosið stóð í fjóra eða fimm daga. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist … Þakkir Ég þurfti til Reykjavíkur til að ná í girðingarefni. Yfirgaf húsið á Eyrarbakka án pen- inga eða korta. Búið var að borga allt fyrirfram. Var í málningargallanum og hugs- aði með mér að þetta yrði allt í lagi, ekkert kæmi fyrir. Á leiðinni byrjaði olíuljósið að blikka. Átti eftir ca. 10 km í Litlu kaffistofuna. Stoppaði Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is þar og tók tali vingjarnlegan mann sem kom út að bílnum. Sagði honum mínar farir ekki sléttar, ég væri með 264 kr. á mér og hvort ég gæti fengið olíu fyrir þann pening og hvort ég kæmist heim? Hann náði í lítra af olíu sem hann setti á bílinn. Hann sagðist heita Gummi og ég gæti bara borgað þetta í næstu ferð í bæinn. Sem og ég gerði. Get ég aldrei nóg- samlega þakkað honum fyrir hjálpina. Í gærmorgun fórum við systir mín upp á Selfoss að athuga með farsíma fyrir hana. Nova hefur aðstöðu í bakaríi þar. Á vakt var Alex Freyr Þórsson, hann var með afbrigðum kurteis og vingjarnlegur. Hann fær hrós fyrir aðstoðina. Það er svo mikill munur að hitta fyrir svona gott fólk. Gyða og Lilja. Kolbrún Kristleifsdóttir kennari - Ég finn mig alltaf svo velkomna hérna! E F L IR a lm a n n a te n g s l / H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.