Morgunblaðið - 01.11.2012, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 01.11.2012, Blaðsíða 47
KORTIÐ GILDIRTIL 31. janúar 2013 – MEIRA FYRIR ÁSKRIFENDUR MOGGAKLÚBBURINN MOGGAKLÚBBSTILBOÐ Ítalska sópransöngkonan Anna Caterina Antonacci fer með eitt burðarhlutverkið og hljómsveitinni stjórnar Antonio Pappano. Leikmyndin er stórkostleg, en hún er hönnuð af Es Devlin, sem var einn af hönnuðum lokahátíðar Ólympíuleikanna í London. Þessi þekkta ópera Berlioz er full af tónlist trega og ástríðu, sem unnendur óperunnar mega alls ekki missa af. Almennt miðaverð 2.500 kr. Moggaklúbbsverð 1.875 kr. Hægt er að kaupa miða á afslætti á midi.is og í miðasölu Háskólabíós gegn framvísun Mogga- klúbbskortsins. Hvernig nota ég afsláttinn? Farðu inn á midi.is og veldu þér miða. Í auða reitinn í skrefi #3 slærðu inn eftirfarandi: TroyensNov Smelltu á „Senda“ og þú sérð afsláttinn koma inn um leið. ATH. Staðfestið EKKI greiðslu fyrr en afsláttur er orðinn virkur. Lengd: 330 mínútur með tveimur hléum. Epískt stórvirki óperunnar í fimm þáttum í leikstjórn David McVicar. Óperan fjallar um fall Trjójuborgar og ástarsamband þeirra Eneasar og Dídó sem leikin eru af þeim Bryan Hymel og Evu-Mariu Westbroek. 25% AFSLÁTTUR Á ÓPERUNA „LES TROYENS“ 17. NÓVEMBER KL. 16:00 Í HÁSKÓLABÍÓI FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á MBL.IS/ASKRIFT EÐA Í SÍMA 569 1100 Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á mbl.is/moggaklubburinn og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á mbl.is/postlisti. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.