Morgunblaðið - 13.11.2012, Síða 37

Morgunblaðið - 13.11.2012, Síða 37
DÆGRADVÖL 37 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. NÓVEMBER 2012 Grandagarði 8 | Sími: 862 9010 | kokkurinn@kokkurinn.is veisluþjónusta hinna vandlátu Kokkurinn hjálpar þér að halda hina fullkomnu veislu Árshátíðir Brúðkaup Erfidrykkjur Fermingar Fundir Kynningar Þema kokkurinn.is Ferskur fiskur öll hádegi í Víkinni Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig töl- urnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Sudoku 6 2 7 3 1 9 6 9 9 5 4 6 1 1 2 5 3 2 4 7 3 1 6 3 2 4 6 1 9 2 7 1 3 3 7 1 2 3 7 5 7 8 2 1 8 9 6 1 5 2 6 6 4 9 1 7 6 1 5 7 3 6 5 7 9 3 4 8 9 7 8 1 5 5 6 8 4 3 2 5 9 4 7 6 8 1 7 8 4 6 1 3 5 2 9 1 6 9 5 8 2 7 3 4 2 4 1 3 7 8 9 5 6 9 5 8 1 2 6 3 4 7 6 3 7 4 5 9 8 1 2 8 1 6 2 9 5 4 7 3 5 9 2 7 3 4 1 6 8 4 7 3 8 6 1 2 9 5 5 1 6 9 8 3 2 7 4 8 2 4 1 6 7 5 3 9 7 3 9 2 5 4 1 8 6 2 8 1 5 9 6 7 4 3 3 4 5 8 7 1 9 6 2 6 9 7 3 4 2 8 1 5 1 5 8 6 3 9 4 2 7 9 7 3 4 2 8 6 5 1 4 6 2 7 1 5 3 9 8 9 6 5 1 2 8 4 3 7 3 7 2 6 9 4 5 8 1 8 4 1 7 5 3 2 6 9 4 1 3 5 6 9 7 2 8 5 2 6 8 7 1 3 9 4 7 9 8 4 3 2 6 1 5 2 5 7 9 8 6 1 4 3 6 8 4 3 1 7 9 5 2 1 3 9 2 4 5 8 7 6 Frumstig Efsta stig Miðstig Lausn síðustu sudoku 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hreinlætisvaran, 4 kjöts, 7 smá, 8 holdugt, 9 óværa, 11 nálægð, 13 veit, 14 dugnaðurinn, 15 kosning, 17 skoð- un, 20 skar, 22 smákvikindi, 23 spóna- maturinn, 24 miskunnin, 25 hlaupa. Lóðrétt | 1 hnötturinn, 2 hænan, 3 tölu- stafur, 4 helgidóms, 5 reyna að finna, 6 sætið, 10 geip, 12 skyggni á húfu, 13 rösk, 15 yfirhöfnin, 16 látin, 18 vesöldin, 19 áma, 20 fornafn, 21 reykir. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 fullvalda, 8 fúsan, 9 afnám, 10 díl, 11 terta, 13 leiti, 15 hrönn, 18 skóla, 21 ætt, 22 skurð, 23 ófætt, 24 bugðóttar. Lóðrétt: 2 ufsar, 3 lenda, 4 aðall, 5 dundi, 6 efst, 7 emji, 12 tún, 14 eik, 15 hest, 16 önugu, 17 næðið, 18 stórt, 19 ógæfa, 20 atti. 1. d4 d5 2. Rf3 Rf6 3. c4 e6 4. g3 dxc4 5. Da4+ Bd7 6. Dxc4 Bc6 7. Bg2 Be7 8. O-O O-O 9. Rc3 Rbd7 10. Dd3 Hc8 11. e4 b6 12. Hd1 Bb7 13. h4 He8 14. e5 Rd5 15. Rg5 Rf8 16. Be4 Bxg5 17. Bxg5 Dd7 18. Df3 Ba8 19. h5 h6 20. Bf6 Rxc3 21. Dg4 Rg6 22. bxc3 Bxe4 23. Dxe4 Re7 24. Bxe7 Dxe7 25. c4 Hcd8 26. a4 a5 27. Dc6 Hc8 28. Hac1 Dg5 29. Df3 Hed8 30. c5 Hxd4 31. cxb6 Hxd1+ 32. Dxd1 De7 33. Df3 c5 34. Dc3 Db7 35. Dxa5 Hc6 36. Hb1 c4 37. Db5 c3 Staðan kom upp í efstu deild fyrri hluta Íslandsmóts skákfélaga sem lauk fyrir skömmu í Rimaskóla. Bragi Halldórsson (2183) hafði hvítt gegn Árna Ármanni Árnasyni (2138). 38. Dxc6! Dxc6 39. b7 Dxa4 40. b8=D+ Kh7 41. Hc1 De4 42. Db1 og svartur gafst upp. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Orðarugl                             !   " #   $ % & '                                                                                                                                                                                                !            Valhallarskvís. N-Allir Norður ♠D ♥Á10742 ♦Á7432 ♣32 Vestur Austur ♠K743 ♠Á10865 ♥83 ♥DG96 ♦DG106 ♦985 ♣654 ♣7 Suður ♠G92 ♥K5 ♦K ♣ÁKDG1098 Suður spilar 6G. Nýjasta nýtt á Bridgebase eru eins konar YouTube-lýsingar sérfræðinga á fornri snilld. Al Levy, kunnur keppn- isstjóri í Bandaríkjunum, rifjar upp spil frá námsárunum „þegar kjarkurinn var enn til staðar og hugarflugið óheft“. Eftir pass norðurs og austurs opn- aði Levy í þriðju hendi á „gambling“ þremur gröndum. Norður hafði annan skilning á sögninni og stökk í 6G. Út- spil: tíguldrottning. Levy hafði nýlega lesið „The Squeeze in Valhalla“ eftir Jack Q. King (1965) og eins og hendi væri veifað spilaði hann spaðatvisti í öðrum slag! Vestur drap og spilaði „öruggum“ tígli til baka. Það var hjálpin sem sagnhafi þurfi. Nú var ♦Á í húsi og talningin leiðrétt fyrir hálitaþvingun á austur. Í þriggja spila endastöðu átti blind- ur ♥Á107, en heima var Levy með ♥K5 og ♠G. Austur gnísti tönnum með spaðaásinn og hjartavaldið. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Þegar e-ð þykir mikið er oft notað orðasambandið „í miklu mæli“. En þarna á ekkert „mæli“ að koma við sögu, heldur karlkyns mælir og á upprunalega við um (mæli)ílát. Sem sagt: í miklum mæli. Málið 13. nóvember 1942 Morgunblaðið hóf birtingu á teiknimyndum með Andrési önd og sagði að öllum þætti vænt um Andrés sem kynnt- ust honum. Þetta mun hafa verið í fyrsta sinn sem hið ís- lenska nafn andarinnar kom fram á prenti. 13. nóvember 1946 Vestmannaeyjaflugvöllur var formlega tekinn í notk- un. Flugbrautin var 800 metrar á lengd og var mesta mannvirki sinnar tegundar sem unnið hafði verið fyrir íslenskt fé. 13. nóvember 1963 Háskóli Íslands og Handrita- stofnun minntust þriggja alda afmælis Árna Magn- ússonar. 13. nóvember 1984 Gullinbrú yfir Grafarvog í Reykjavík var formlega tek- in í notkun. Brúin er 58 metra löng og tók bygging hennar tíu mánuði. Nokkrum árum síðar var brúin tvöföld- uð. 13. nóvember 1999 Fyrsta bókin um Harry Pot- ter kom út á íslensku. Bókin hét Harry Potter og visku- steinninn. Í blaðafréttum var sagt að þetta væri fyrsta bókin af sjö sem fjölluðu um ævintýri ellefu ára mun- aðarlauss stráks. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Tískusýning til fyrirmyndar Eftir að hafa séð margar tískusýningar í allt of sterk- um ljósum og ærandi tónlist var ég ekki spennt að fara að sjá tískusýningu í Þjóðmenn- ingarhúsinu, en fór sökum forvitni að sjá nýja hönnun Kollu og Gunna, Freebird. Þar tók Þorgrímur Þráins- son rithöfundur á móti sýn- ingargestum með bros á vör Velvakandi Svarað í síma 5691100 frá 10–12 velvakandi@mbl.is og afhenti sýningarskrá. Síð- an hófst sýningin á því að litlar fallegar stúlkur, ball- erínur, flögruðu um salinn og gáfu gestum litla miða sem á stóð Freebird og segðu ein- hverjum að þú elskir hann. Skapaði þetta hlýja og skemmtilega stemningu. Lýsingin var mild (ég þurfti ekki að setja upp sólgler- augu) og tónlistin þægileg, hressandi og ekki ærandi. Glæsilegar fyrirsætur streymdu nú í salinn í flíkum sem voru hver annarri fal- legri. Þarna gat hver og ein kona fundið eitthvað við sitt hæfi. Ég vil óska Kollu og Gunna, Agnieszku og öðrum stjórnendum sýningarinnar til hamingju með sýninguna, sem mér fannst segja: Vertu breytingin sem þú vilt sjá í veröldinni. Þakklátur sýningargestur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.