Morgunblaðið - 04.12.2012, Síða 19

Morgunblaðið - 04.12.2012, Síða 19
FRÉTTIR 19Viðskipti | Atvinnulíf MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 4. DESEMBER 2012 Kaffihúsakeðjan Starbucks áformar að breyta skattastefnu sinni í Bret- landi, þannig að hún greiði skatt af hagnaði sínum á Bretlandseyjum, en það hefur einungis einu sinni gerst á undanförnum 15 árum. Breska rík- isútvarpið, BBC, greindi frá þessu í gær. Þar kom fram að eigendur hinnar bandarísku kaffihúsakeðju væru með þessu móti að bregðast við harðri gagnrýni í Bretlandi að und- anförnu, á það að keðjan hefði skotið sér undan því að greiða skatt af hagnaði sem hefur orðið til í landinu. Starbucks hefur komist hjá því að greiða tekjuskatt í allan þennan tíma, með því að greiða 4,7% heildar- sölunnar í Bretlandi beint til systur- félags í Hollandi og þannig getað tal- ið fram mun minni hagnað í Bretlandi. Í skýrslu sem birt var í London í gær er haft eftir Margaret Hodge, formanni fjárlaganefndar breska þingsins, að bresk skatta- og tolla- yfirvöld þyrftu að vera „aðgangs- harðari og ákveðnari í innheimtu sinni, til þess að koma í veg fyrir að alþjóðleg fyrirtæki geti skotið hluta hagnaðar síns undan skatti“. Ákveði stjórn Starbucks að breyta skattastefnu sinni, verður það til- kynnt á morgun, miðvikudag, að sögn BBC, áður en George Osborne, fjármálaráðherra flytur haustræðu sína á breska þinginu. AFP Gagnrýni Kaffikeðjan Starbucks virðist ætla að láta undan gagnrýni á skattastefnu sína á Bretlandseyjum og byrja að greiða skatt af hagnaði. Starbucks er að gefa eftir  Breyta skattastefnu í Bretlandi Nú geta allir fengið iPad-áskrift Skráðu þig í iPad-áskrift á www.mbl.is/mogginn/ipad/ Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank, kynnir nýja greiningu á Íslandi. Að því loknu verður umræða um horfur Íslands og þá kerfislegu áhættuþætti sem helst gætu komið í veg fyrir jákvæða þróun hérlendis, ekki síst vandamál sem skapast geta á næstu árum tengd gjaldeyrishöftum og greiðslu- jöfnuði við útlönd. Hversu stór er vandinn og hvað er helst til ráða? Sigríður Benediktsdóttir, framkvæmdastjóri fjármálastöðugleika Seðlabankans og Hrafn Árnason, forstöðumaður stýringar eigna hjá Íslandssjóðum taka þátt í umræðunum ásamt Lars. Fundarstjóri er Stefán Sigurðsson, framkvæmdastjóri VÍB - Eignastýringarþjónustu Íslandsbanka. Fylgstu með fundinum í beinni útsendingu á www.vib.is á morgun, miðvikudag, kl. 08.30 til 10.00. Fylgstu með fundinum í beinni útsendingu eða horfðu á upptöku af honum síðar á www.vib.is. Skráðu þig á póstlistann okkar á www.vib.is/postlisti svo þú missir ekki af fundum okkar í framtíðinni. Jákvæðar horfur eða blikur á lofti? Íslandsbanki | Kirkjusandi | 155 Reykjavík | Sími 440 4900 | vib@vib.is | www.vib.is Markmið funda VÍB er að stuðla að upplýstri og faglegri umræðu um mikilvæg mál á sviði eignastýringar, viðskipta og efnahagsmála. VÍB er eignastýringarþjónusta Íslandsbanka. Opið: mán-fös 12:30 - 18:00 og laugardaga til jóla 12:00 - 16:00 Dalvegi 16a - Rauðu múrsteinshúsunum, 201 Kópavogi - S. 517 7727 - nora.is Jólagjafir og jólaskraut fyrir heimilið og bústaðinn Handsmíðuð piparkvörn kr. 8800,- Krakkamatarsett - Diskur, skál kanna, eggjabikar og taska kr. 6590,- Parakönnur kr. 3900,- Bakki og 2 könnur Aðventukrans kr. 5990,- Glerdiskur 26,5 cm kr. 1390,- Desertskál á fæti kr. 1790,- Rauður diskur kr. 1990,-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.