Morgunblaðið - 18.12.2012, Side 37
MENNING 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2012
Hið íslenska bók-
menntafélag hef-
ur gefið út þrjár
nýjar bækur í rit-
röðinni Lær-
dómsrit bók-
menntafélagsins.
Dr. Vilborg
Auður Ísleifs-
dóttir Bickel hef-
ur þýtt Til hins
kristna aðals eftir
Martein Lúther. Þetta er eitt pólitís-
kasta verk Lúthers, skrifað árið
1520 þegar bannfæringin er gengin í
garð og Lúther er mikið niðri fyrir.
Reiðin yfir harðstjórn og græðgi
páfa og kardínála brýst út í þessu
klassíska riti.
Tilviljun og nauðsyn er eftir
Jcques Monod, Guðmundur Egg-
ertsson prófessor þýddi og ritar ít-
arlegan inngang. Þetta er ritgerð
um heimspeki náttúrulíffræði og
vekur höfundurinn, sem er franskur
líffræðingur, lesandann til umhugs-
unar um tengsl vísinda við grunn-
þætti veruleikans.
Þá hefur Rúnar Már Þorsteinsson
þýtt Fjórðu Makkabeabók sem var
líklega rituð á fyrstu öld eftir Krist
en í henni sameinast grísk heim-
speki og gyðinglegur átrúnaður.
Bókin fjallar um tengsl skynsemi og
tilfinninga, efnistökin eru trú-
fræðileg en viðfangsefnið heim-
spekilegt.
Marteinn Lúther
Þrjú ný
Lærdóms-
rit komin
Þriðju tónleikar
Ungklassíkur í
Ráðhúsi Reykja-
víkur verða
haldnir í Tjarn-
arsal dag kl.
17:30. Markmiðið
með tónleikunum
er að gefa nem-
endum tónlistar-
skólanna tæki-
færi til að koma fram og gleðja
gesti Ráðhússins með klassískum
verkum gömlu meistaranna.
Ráðhús Reykjavíkur
Ungklassíkurtón-
leikar í Ráðhúsinu
alls kyns kökur og annað góðgæti,
elda smárétti, aðalrétti, meðlæti eða
grænmetisrétti, en bókin inniheldur
mikinn fjölda uppskrifta, jafnt
nýrra sem sígildra. Eins og höf-
undar benda á er það að elda mat í
ofni einföld og afslöppuð matargerð
þar sem ekki þarf að standa yfir
henni heldur má nýta tímann með-
an beðið er eftir kræsingunum í
ofninum til annars, hvort heldur
það er að útbúa eftirrétt eða slaka
á.
Eldað í ofninum heima er sérdeil-
is falleg bók sem hægt er að sökkva
sér ofan í, lesa sér til fróðleiks og
ánægju, leita innblásturs í og hug-
mynda að uppskriftum eða hrein-
lega bara njóta dásamlegra og lit-
ríkra mynda. Það skilar sér á síðum
bókarinnar hvað þau hjónin búa yfir
gríðarlegri reynslu og þekkingu
þegar kemur að matseld og texta-
gerð, sem og myndrænni og fallegri
framsetningu á máltíðum sem ljós-
myndir Gísla fanga einstaklega vel.
Myndirnar eru svo girnilegar að
maður finnur næstum ilminn af
gómsætum réttunum. Ekki er hægt
að fara nógu lofsamlegum orðum
um þessa nýjustu bók Ingu og
Gísla, enda má ljóst vera að hún er
nauðsynlegur dýrgripur fyrir allt
ástríðufólk um mat.
Girnilegt „Myndirnar eru svo girnilegar að maður finnur næstum ilminn af
gómsætum réttunum,“ segir í dómi um Eldað og bakað í ofninum heima.
Ljósmynd/Gísli Egill Hrafnsson
Litríkar
jólagjafir
Heildsöludreifing: ACT ehf, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, sími 577 2150
60 ára reynsla á Íslandi
Fæst í eftirfarandi verslunum: Verslanir Húsasmiðjunnar, Verslanir ELKO, Byggt og Búið, Verslanir Ormsson,
BYKO Akureyri, Þristur, Hljómsýn, Geisli, Skipavík, Kaupfélag Skagfirðinga og Johann Rönning.
George
Foreman
vinsælu
heilsugrillin
Fjöldi fylgihluta
- kynnið ykkur verðið
Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is
Mýs og Menn (Stóra svið)
Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k.
Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k
Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00
Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00
Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00
Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas
Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k
Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár
Á sama tíma að ári (Stóra sviðið)
Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 lokas
Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Síðustu sýningar
Gulleyjan (Stóra sviðið)
Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00
Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00
Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar!
Gullregn (Nýja sviðið)
Fim 27/12 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00
Fös 28/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00
Lau 29/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00
Sun 30/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Fim 3/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00
Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré
Saga Þjóðar (Litla sviðið)
Fös 4/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00
Lau 12/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00
Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum.
Jesús litli (Litla svið)
Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 19:00 Lau 5/1 kl. 20:00
Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Fös 21/12 kl. 21:00 Sun 6/1 kl. 20:00
Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010
Stundarbrot (Nýja sviðið)
Fim 10/1 kl. 20:00 frums Þri 15/1 kl. 20:00 3.k Þri 22/1 kl. 20:00
Fös 11/1 kl. 20:00 2.k Sun 20/1 kl. 20:00 4.k
Framsækið og tilraunakennt sjónarspil
Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið)
Lau 22/12 kl. 16:00
Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó
Skoppa og Skrítla í leikhúsinu (Litla sviðið)
Lau 12/1 kl. 13:00 1.k Sun 13/1 kl. 13:00 3.k Lau 19/1 kl. 13:00 5.k
Sun 13/1 kl. 11:00 2.k Lau 19/1 kl. 11:00 4.k
Leikhús með söng og dansi fyrir börn frá níu mánaða aldri
Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið)
Þri 18/12 kl. 20:00 lokas
Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins
Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann
Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is
VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR
Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið)
Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn
Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn
Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn
Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn
Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn
Sýningar í janúar komnar í sölu!
Macbeth (Stóra sviðið)
Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Fim 17/1 kl. 19:30 8.sýn
Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Mið 9/1 kl. 19:30 Aukas. Fös 18/1 kl. 19:30 9.sýn
Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Fim 24/1 kl. 19:30 10.sýn
Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fös 25/1 kl. 19:30 11.sýn
Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/1 kl. 19:30 Aukas.
Aðeins sýnt út janúar 2013!
Jónsmessunótt (Kassinn)
Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Lau 19/1 kl. 19:30 27.sýn
Sun 13/1 kl. 19:30 26.sýn Sun 20/1 kl. 19:30
Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma.
Karíus og Baktus (Kúlan)
Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn
Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn
Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn
Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka!
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30
Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð!
Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið )
Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn
Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30
Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi!