Morgunblaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 15.02.2013, Blaðsíða 26
26 UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. FEBRÚAR 2013 Oddfellowskálin, önnur lota Fjórtan pör mættu til leiks á bollu- dag í keppni um Oddfellowskálina, bridsmót Oddfellowa. Markmiðið er að koma saman og styrkja félagsauð- inn. Staðan að loknum tveimur lot- um, meðalskor 220 stig. Þorsteinn Þorsteinss. – Rafn Haraldss. 277 Guðbj. Björnss. – Steinþór Benediktss. 247 Páll Hjaltas. – Ólafur I. Jóhannss. 241 Hallgr. G. Friðriksson – Skúli Sigurðss. 238 Guðm. Ágústss. – Brynjar Níelsson 228 Hæsta skor í annarri lotu fengu Þorsteinn Þorsteinsson og Rafn Haraldsson, 61%, og leiddu allt kvöldið. Þorsteinn Þorsteinss. – Rafn Haraldss. 190 Guðbj. Björnss. – Steinþór Benediktss. 180 Páll Hjaltason – Ólafur I. Jóhannss. 173 Valbj. Höskuldss. – Sigurbj. Samúelss. 168 Næst verður spilað 18. mars. Bridsfélögin á Suðurnesjum Lokið er þremur kvöldum af fimm í Butlernum og leiðir Gunnar Guð- björnsson ásamt Birki Jónssyni og Svavari Jensen mótið með 114 í skor. Gunnar og Svavar spiluðu best sl. miðvikudag og skoruðu 50 í plús. Bræðurnir Oddur og Árni Hannes- synir skoruðu 46 og Sigurjón Ingi- björnsson og Guðni Sigurðsson 35. Staðan: Gunnar – Svavar – Birkir 114 Þorgeir Halldórss. – Garðar Garðarss. 86 Oddur – Árni 83 Karl Einarss. – Kolbrún Guðveigsd. 49 Fjórða umferðin verður spiluð nk. miðviku- dag kl. 19 í félagsheimilinu okkar. Aðaltvímenningur Bridsfélags Reykjavíkur Mótið er nú hálfnað og afar jafnt á toppnum Helgi Sigurðsson – Helgi Jónsson 1376,3 Hrólfur Hjaltason – Oddur Hjaltason 1362,0 Guðm. Snorras. – Sveinn R. Eiríkss. 1343,1 Jón Baldursson – Þorlákur Jónsson 1319,3 Stefán Jóhannss. – Kjartan Ásmss. 1302,2 Hæstu skor kvöldsins hlutu Stefán Jóhannsson og Kjartan Ásmunds- son. Þeir voru með 64,1% skor. Bollubrids í Gullsmára Spilað var á 16 borðum í Gull- smára, bollu-mánudaginn 11. febr- úar. Boðið var upp á bollukaffi. Úrslit í NS: Skúli Sigurðsson – Þorleifur Þórarinsson 365 Pétur Antonsson – Guðlaugur Nielsen 339 Örn Einarsson – Jens Karlsson 338 Jón Stefánsson – Viðar Valdimarsson 336 Sigurður Gunnlss. – Gunnar Sigurbjss. 313 A/V Ragnar Haraldss. – Bernhard Linn 321 Guðrún Hinriksd. – Haukur Hannesson 317 Þorsteinn Laufdal – Páll Ólason 311 Birgir Ísleifsson – Jóhann Ólafsson 295 Haukur Guðmss. – Stefán Ólafsson 291 Mánudaginn 18. febrúar koma svo Hafnfirðingar í heimsókn og verður spilað á 10 borðum frá hvoru liði. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Þið sem stjórnið, eigið að vita, að lýðræði getur snúist upp í andhverfu sína eins og gerst hefur hér. Það þarf viturt fólk með hugrekki ásamt ríkri rétt- lætiskennd til að ná því besta út úr lýðræðinu. Jó- hanna, Stein- grímur, Össur og Katrín, þið feng- uð völd til að hugsa um land og þjóð, en hvað gerðuð þið? Þið völduð samstarf við hrægamma og snáka, því þegar farið er í samstarf við peningaelítuna, býður það upp á spillingu og „frú Spilling“ blómstrar nú sem aldrei fyrr. Þið hafið stjórnað með alræði og eignaupptöku hjá þeim er síst skyldi hjá öldruðum og á heimilunum. Minnir á Sovét-kommúnismann, en það var e.t.v. alltaf ætlunin. Skilj- anlega vill jafnaðarfólk inn í ESB, þar ríkir einmitt þetta kerfi, stjórn- mál + peningar, en grunnstoðirnar verða sífellt veikari. Það getur ekki verið að öll þessi eignaupptaka í mafíustíl sé lögleg, eða er hún e.t.v. að baki bönkunum? Hver á MP- banka? Jóhanna, verði sagan ekki fölsuð þarft þú að hafa áhyggjur af eftir- mælunum. Og gott fólk, gleymið ekki að jafnaðarfólk hefur alltaf stýrt Tryggingarstofnun. Að öðru. Er það nú kölluð fjárfest- ing að selja erlendum auðjöfrum jarðir án skilyrða? Ef ekkert er framkvæmt á jörðunum í hverju felst þá fjárfestingin? Hitt er að í framtíðinni gæti verið þar skilti: Að- gangur bannaður – Einkaeign. Guðmundur Steingrímsson og þeir sem vilja opna landið enn frek- ar, kannski í framtíðinni þurfa barnabörn ykkar að kaupa vatn, lax- veiði og fleira af útlendingum. Eiga auðlindir jarða bara að fylgja? Guð- mundur, vilt þú ekki frekar segja okkur hvernig pólitíkus þú hyggst verða. Þú nýtir þér óvinsældir nú- verandi stjórnar en það er ekki nóg. Vefðu utan af þér dekurbómullina og komdu með stefnuskrá. En e.t.v. er það nýjasta að kjósa þá sem ekkert hafa að segja og þegja. Þú, Össur, hvernig dettur þér í hug að leyfa þjóðníðingum sem Kín- verjar eru að byggja hér hafnir og opna landið frekar? Ráðum við svo vel við glæpagengin hér, með van- búna lögreglu, óhæf lög og dómara? Þér ferst að setja út á utanríkis- stefnu annarra. Hættu þessu enda- lausa gaspri. Það þyrfti að senda ykkur til ársdvalar á Balkan eða bara miðlönd Englands til að þið skiljið hvað við eigum og að öll dýrin í skóginum eru ekki vinir. Auðtrúa pólitíkus er hættulegt afl. Ég upp- lifði á Balkan hvað það er að fá inn í landið þjóð sem síðan ræðst ekkert við. Þið vitið ekki einu sinni hvað er að gerast í ykkar eigin landi. Í desember 2011 tók ég rútu til Reykjavíkur og tók ég sérstaklega eftir einum manni þegar ég steig upp í rútuna. Í Staðarskála tókum við tal saman, en hann var nýhættur sem officer í Bandaríkjaher og sagði hann mér margt. Ég sat fremst í bílnum, hann aftast. Um leið og hann fór framhjá mér tók hann upp lögregluskjöld, brosti og sagði: „Í dag er ég lögregla“. Ég náði ekki að spyrja hvað hann væri að gera í rútu frá Akureyri til Reykjavíkur en man að ég hugsaði „Hvað er í gangi?“ Á þing er að koma ofvernduð, auð- trúa dekurkynslóð sem vill trúa, opna landið, svo Guð hjálpi okkur, nái hún fram sínum barnalegu hug- myndum. STEFANÍA JÓNASDÓTTIR Sauðárkróki. Hættuleg öfl Frá Stefaníu Jónasdóttur Stefanía Jónasdóttir Bréf til blaðsins Í langtímaáætlun sem kom út fyrir 13 árum voru kynntar hugmyndir um að byggja upp veginn út með vestanverðum Ísafirði að Reykja- nesskóla og að hann færi þvert yfir Mjóa- fjörð við Hrútey. Mikil illviðri og tíð snjóflóð við Ísafjarð- ardjúp vekja spurn- ingar um hvort nú sé tímabært að hefja undirbúningsrannsóknir á jarðgangagerð sunnan Súðavíkur. Með sumarvegi um Eyrarfjall er vegstyttingin 7 km, en um 15 km sé miðað við þverun Mjóafjarðar. Í langtímaáætlun er líka til önnur hugmynd um 12,5 km löng jarð- göng inn af Ísafirði. Þaðan yrðu þau tekin úr 30 m.y.s. til suðurs og kæmu út í 100 m hæð í Kolla- firði. Þetta er einn möguleikinn til að tengja Ísafjarðarsvæðið við veganet landsins. Til þess að það heppnist þarf líka að gera ráð fyrir 6 til 8 km löngum veggöngum sem grafin yrðu innst í Skötufirði og kæmu að öllum líkindum út í Heydal. Með þessum göngum undir Skötu- fjarðarheiði og lengstu veggöngunum inn í Kollafjörð tengj- ast Dalabyggð, Gils- fjörður og Reykhólar við Ísafjarðardjúp og vonandi Norðurárdalur í Borg- arfirði þegar höfð eru í huga 1,8 km löng jarðgöng undir Bröttu- brekku. Fjallvegalaus verður leið- in suður í Svínadal ef farið er með nesjum yfir Gufu-, Djúpafjörð og Þorskafjörð um Vaðal. Hinir kostirnir eru: A) Göng milli Dýrafjarðar og Arnarfjarðar, undir Klettsháls og inn í Geir- þjófsfjörð. B) Inn Djúp, vegur yfir Steingrímsfjarðarheiði og ann- aðhvort suður Strandasýslu eða stutt veggöng undir Tröllatungu- heiði samhliða uppbyggðum vegi um Arnkötludal. Með tilkomu nýrrar vegteng- ingar yfir Gilsfjörð jókst umræða um að gera þyrfti góðan heils- ársveg þaðan og yfir á Strandir til að tengjast veginum við Ísafjarð- ardjúp sem hefur síðustu árin ver- ið í uppbyggingu. Kynntar voru hugmyndir um að fara með veginn í veggöngum að töluverðu leyti, þ.e. úr 100 m.y.s. í Bakkadal inn af Geiradal og í 180 m hæð í Arn- kötludal. Lengd ganganna hefði orðið 9-10 km. Hagkvæmara væri að leysa þetta mál með styttri veggöngum ef snjómokstursdagar og snjóþyngsli í Arnkötludal verða ekkert meiri en á Öxnadalsheiði sem lokast að meðaltali í 3-6 daga á ári. Heilsárstenging Stranda- byggðar við Ísafjarðarsvæðið væri betur tryggð með steyptum vegs- kálum á Steingrímsfjarðarheiði sem verja uppbyggðan veg enn betur gegn snjóþyngslum. Þá geta heimamenn við Ísafjarðardjúp losnað við snjóþyngslin og illviðrið á veginum yfir heiðina sem ekki er í fullri breidd og telst ólöglegur samkvæmt stöðlum ESB. Viðurkennt er í langtímaáætlun að fyrir Vestfirðinga og íbúa Dala- byggðar hefðu jarðgöng undir Bröttubrekku gagnast vel þegar talað var um lagningu heils- ársvegar um Arnkötludal. Mögu- leikar á gerð vegganga sem yrðu 1,8 km á lengd voru kannaðir í tíð Halldórs Blöndal, þáverandi sam- gönguráðherra, þegar fyrrverandi þingmenn Vesturlands börðust gegn hugmyndinni um að losna við snjóþungan og krókóttan hluta nú- verandi vegar sem fer hæst í 400 m hæð. Til Reykjavíkur getur þessi leið stytt vegalengdina fyrir Strandamenn um 160 km án þess að þeir keyri inn Hrútafjörð, yfir Holtavörðuheiði og um Norður- árdal. Suður yrði þessi stytting fyrir Ísfirðinga um 200 km þegar höfð eru í huga veggöng undir Skötufjarðarheiði sem þingmenn Norðvesturkjördæmis vilja aldrei tala um. Með tengingu Ísafjarðardjúps við veganetið gætu lengstu göngin stytt þessa vegalengd um 240 km ef gerð verða stutt veggöng sunn- an við Galtará sem tengja Kolla- fjörð við Gufufjörð. Styttingin á þessari leið nær aldrei 300 km án jarðganga undir Eyrarfjall. Þing- menn Norðvesturkjördæmis skulu hafa í huga að einbreiðu ganga- munnarnir í Vestfjarðagöngunum eru orðnir að flöskuhálsum þegar umferðin eykst alltof mikið. Í stað jarðganga undir Klettsháls og Kleifaheiði hefur heilsárstenging Vesturbyggðar við Dalabyggð ver- ið endanlega eyðilögð með upp- byggðum vegi sem fimmfaldar slysahættuna. Svona vinnubrögð Vegagerðarinnar eru hnefahögg í andlit heimamanna á sunn- anverðum Vestfjörðum. Göng undir Skötufjarðarheiði Eftir Guðmund Karl Jónsson »Með sumarvegi um Eyrarfjall er veg- styttingin 7 km, en um 15 km sé miðað við þver- un Mjóafjarðar. Guðmundur Karl Jónsson Höfundur er farandverkamaður. 251658240           42. útdráttur 14. febrúar 2013          Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 4 2 8 4 5         Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur) 2 3 9 6 2 7 9 8 3 3 3 8 8 8 7 3 6 2 0         Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 1166 20804 33319 37906 43271 65173 7243 31566 34223 39085 60090 79909         Kr. 15.000 Kr. 30.000 (tvöfaldur) 1 6 1 7 6 9 5 1 8 3 0 9 2 9 0 3 4 4 4 0 6 3 5 1 8 6 8 6 2 4 4 4 6 9 8 2 0 2 5 8 7 7 8 0 5 2 0 1 6 2 2 9 8 1 1 4 4 0 9 6 5 3 3 2 4 6 2 6 6 1 7 0 7 3 4 2 6 8 6 1 0 2 6 9 2 0 6 0 6 3 0 3 8 1 4 4 3 0 5 5 4 5 8 3 6 2 6 7 0 7 1 2 7 1 3 0 7 9 1 1 4 2 3 2 0 6 9 2 3 3 9 7 0 4 4 3 4 7 5 5 1 0 3 6 3 0 6 3 7 1 6 1 8 3 6 1 6 1 2 1 1 2 2 5 2 1 1 3 8 2 2 6 4 4 6 8 2 5 5 7 7 4 6 4 8 5 1 7 2 2 1 7 3 7 4 5 1 3 7 5 0 2 5 9 3 8 3 9 0 4 9 4 6 1 3 2 5 6 3 3 8 6 6 4 9 6 7 2 5 7 8 5 3 2 1 1 4 3 7 2 2 6 1 0 3 3 9 1 5 6 4 8 6 7 6 5 6 6 5 5 6 6 5 8 7 7 3 7 0 7 6 0 4 7 1 4 6 2 0 2 6 8 7 1 4 0 6 4 0 4 8 8 9 4 5 6 7 7 3 6 7 1 5 3 7 6 8 4 7 6 2 6 4 1 5 0 4 0 2 7 4 7 0 4 2 5 9 1 4 9 6 0 5 5 7 2 8 4 6 8 2 9 4 7 7 3 0 5 6 8 3 6 1 8 1 9 0 2 7 8 7 0 4 3 5 9 8 5 0 4 3 2 6 0 5 5 0 6 9 2 0 1 7 7 8 6 8         Kr. 10.000 Kr. 20.000 (tvöfaldur) 9 1 1 1 4 3 6 2 1 6 1 6 3 1 6 6 7 4 3 1 5 3 5 2 5 3 7 6 0 9 9 0 7 0 5 1 7 1 6 6 7 1 2 0 0 4 2 2 3 4 5 3 1 8 3 1 4 3 5 4 9 5 2 5 6 8 6 1 1 1 5 7 1 5 7 1 1 9 2 5 1 2 2 7 8 2 2 3 9 1 3 1 8 7 6 4 3 7 0 6 5 2 6 8 2 6 1 5 1 3 7 1 7 6 2 2 1 4 9 1 2 4 9 2 2 3 2 7 1 3 1 9 9 7 4 3 7 2 0 5 2 7 6 1 6 1 6 5 5 7 2 2 2 1 2 2 3 2 1 2 6 0 3 2 3 3 0 0 3 2 9 9 6 4 3 7 3 7 5 2 8 1 6 6 2 1 2 9 7 2 7 6 0 2 4 0 6 1 2 7 5 5 2 3 3 5 2 3 3 1 2 9 4 3 9 3 2 5 3 7 1 1 6 2 2 7 9 7 3 0 5 6 2 4 6 1 1 2 8 5 8 2 3 7 1 6 3 3 3 4 6 4 4 0 1 0 5 4 0 8 2 6 2 3 8 0 7 3 4 5 9 3 0 8 1 1 3 1 1 7 2 3 8 8 2 3 3 5 0 7 4 4 1 4 2 5 4 1 5 8 6 2 5 0 5 7 3 5 4 0 3 3 4 7 1 3 9 3 2 2 3 9 5 6 3 4 2 3 7 4 4 3 2 4 5 4 3 0 5 6 2 5 2 5 7 3 5 5 6 3 4 8 2 1 3 9 4 6 2 4 8 1 6 3 5 3 3 7 4 4 4 8 7 5 4 3 9 9 6 2 7 0 4 7 3 5 7 2 4 3 0 8 1 4 0 5 3 2 5 2 4 7 3 5 7 0 7 4 4 5 2 3 5 4 4 0 1 6 2 9 5 7 7 3 6 1 1 5 1 6 1 1 4 3 0 8 2 5 6 1 7 3 5 8 3 4 4 4 6 7 9 5 4 4 6 0 6 3 1 5 1 7 3 8 4 2 5 1 7 6 1 4 8 4 8 2 5 6 2 6 3 6 4 6 9 4 4 9 1 8 5 4 4 6 2 6 3 1 5 8 7 4 3 2 7 5 2 5 2 1 5 6 3 7 2 5 6 7 2 3 6 7 0 0 4 4 9 5 5 5 4 5 1 6 6 3 6 4 5 7 4 5 8 2 5 4 6 5 1 5 9 9 7 2 5 6 8 8 3 6 7 8 1 4 5 5 0 5 5 4 9 8 7 6 4 0 7 6 7 4 7 9 7 5 4 9 1 1 6 2 8 0 2 5 8 9 4 3 6 9 5 1 4 5 5 6 2 5 5 2 0 8 6 4 3 2 0 7 5 0 1 0 5 8 4 8 1 6 4 7 9 2 6 2 2 0 3 7 3 8 5 4 5 6 9 8 5 5 2 7 4 6 5 1 0 3 7 5 7 0 2 6 3 5 0 1 6 8 3 1 2 6 2 3 7 3 7 8 8 6 4 5 7 3 3 5 5 6 0 9 6 5 3 3 2 7 5 8 3 0 7 1 5 5 1 7 3 4 6 2 6 3 0 1 3 8 4 6 4 4 6 0 3 3 5 5 9 6 6 6 6 3 2 5 7 6 0 8 9 7 4 8 9 1 7 4 1 5 2 6 4 8 2 3 8 5 8 1 4 7 3 0 1 5 5 9 9 9 6 6 5 2 4 7 6 1 4 2 7 5 7 5 1 7 5 1 3 2 6 6 0 1 3 8 8 2 2 4 8 1 0 9 5 6 0 2 3 6 7 3 9 6 7 7 0 3 9 8 4 0 6 1 7 7 6 6 2 6 6 7 6 3 8 9 2 6 4 8 2 8 8 5 8 2 3 0 6 8 1 5 5 7 7 1 5 4 8 4 9 7 1 8 0 1 2 2 6 9 9 2 3 9 1 4 7 4 8 4 9 6 5 8 2 7 3 6 8 7 5 5 7 7 2 1 7 8 7 4 6 1 8 0 1 3 2 7 0 6 4 3 9 1 5 8 4 9 1 1 5 5 8 8 6 1 6 8 9 1 0 7 7 2 8 5 8 7 8 1 1 8 0 5 7 2 7 6 1 8 3 9 8 3 4 4 9 8 2 9 5 8 9 3 0 6 9 2 1 4 7 8 1 3 7 9 0 3 5 1 8 6 4 2 2 8 2 9 2 4 0 3 6 8 5 0 3 4 8 5 9 7 0 5 6 9 5 0 2 7 9 4 3 3 9 3 5 9 1 8 9 2 3 2 8 9 5 9 4 0 6 2 6 5 0 5 5 2 5 9 7 1 1 6 9 8 0 9 9 6 5 7 1 9 3 4 1 2 9 2 5 3 4 1 1 4 1 5 1 2 0 9 5 9 7 6 9 6 9 8 7 1 9 9 3 4 1 9 3 4 2 3 0 1 9 1 4 1 3 7 9 5 1 6 7 5 5 9 8 1 4 6 9 9 7 2 1 0 4 4 8 1 9 4 0 9 3 0 3 3 0 4 1 8 6 8 5 1 8 4 3 5 9 9 3 1 7 0 1 2 0 1 1 0 8 6 1 9 6 0 1 3 0 7 6 0 4 1 9 3 7 5 1 9 3 8 6 0 3 3 2 7 0 4 6 7 1 1 1 5 6 2 0 6 3 9 3 1 3 6 6 4 2 1 6 5 5 2 3 4 7 6 0 3 6 8 7 0 4 9 4 Næstu útdrættir fara fram 21. febrúar & 28. febrúar 2013 Heimasíða á Interneti: www.das.is Móttaka aðsendra greina Morgunblaðið er vettvangur lifandi umræðu í landinu og birtir aðsendar greinar alla útgáfudaga. Þeir sem vilja senda Morg- unblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðs- ins. Kerfið er auðvelt í notkun og tryggir öryggi í samskiptum milli starfsfólks Morgunblaðsins og höf- unda. Morgunblaðið birtir ekki grein- ar sem einnig eru sendar eru á aðra miðla. Að senda grein Kerfið er aðgengilegt undir Morg- unblaðslógóinu efst í hægra horni forsíðu mbl.is. Þegar smellt er á lógóið birtist felligluggi þar sem lið- urinn "Senda inn grein" er valinn. Í fyrsta skipti sem innsendikerfið er notað þarf notandinn að nýskrá sig inn í kerfið. Ítarlegar leiðbein- ingar fylgja hverju þrepi í skráning- arferlinu. Eftir að viðkomandi hefur skráð sig sem notanda í kerfið nóg að slá inn kennitölu notanda og lyk- ilorð til að opna svæðið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.